Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 16
16? Sjálfsíæbiskvennafélagið Hvöt heldur fund í kvöld (fimmtudag) kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. D a g s k r á : 1. Frú Auður Auðuns alþingismaður segir þingfréttir 2. Frú Emelía Jónasdóttir og frú Áróra Halldórsdóttir sýna nýjan leikþátt, sem heitir „Manstu gamla daga. 3. Kaffidrykkja Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Stjórnin Spilakvöld verður í Tjarnarcafé, uppi, annað kvöld fpstudag 24. þnn. kl. 20,30. Góð spilaverðlaun. — Kvikmyndásýning. Stjórn og skemmtinefnd Símavarzla Óskum eftir að ráða stúlku til símavörzlu nú þegar. — Skriflegar umsóknir skulu sendar skrifstofu vorri merktar: „Síma- varzla“, eigi síðar en 27. þ.m. Opnum í dag verzíun að Klapparstíg 44 Þetta verður óskakápa sumarsins Kápur No. 40—42—44. Kr. 1100,— Jakkar % sídd No. 36—38. Kr. 935.— No. 40—42—44. Kr. 990,— No. 36—38. Kr. 1025.— Verið velkomnar Klapparstíg 44 SÍ»nííJjðMKF Ilíeppf úm 3 titla^ ... r.-r , - . . 'Vh;* Híe'rT - fer fegurðarsamkeppri in af stað, eins og boðað hef- ur verið i þrem undanförmjm blöðum. Dómnefnd keppn-i innar hefur fengið margar og| góðar ábendingar og allar líkur til þess, að ekki verði rúmsins vegna í blaðihu, hægt' að sinna þeim öllum. Anna Harðardóttir, ‘ sém _ Eyrst er í röðinni af keppend- lum í fegur-ðarsamkeppninni >1961, er Reykvikingur að1 >uppruna. Hún er að verða |átján ára gömul, dóttir hjón-i 4anna Ingibjargar Oddsdóttub log Harðar Þórðarsonar, skrif- |stofustjófa. Anna er Ijós yfir- f litum, með ljóst hár og grá- #blá augu. Hún hefur numið' i>við gagnfræðaskóla Vestur ^bæjar, en auk þess farið til ZEnglands og dvalið þar við fnám í ensku. Hún hefur líkal >verið í Danmörku og talab >dönsku. Áhugamál hennar >eru fyrst og fremst þau, að, |sjá sig um í heiminutn 01 4komast í skóla, þar sem húnf >getur lært snyrtingu. Hún les<§ |>mikið í tómstundum, aðallega |sakamálasögur eftir Agötu] >>Christie. Anna er 170 cm á hæð. önn >ur mál. mitti 21% tomma,: >brjóst 34 t., mjaðmir 35 t. og\ (hálsmál 12 tommur. Fegurðarsamkeppni Vikunnar. Rósir Túlipanar Páskaliljur Blómaskreytingar Sendum heim. Gróorastöðin við Miklatorff. Símar 22822 og a9775 Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur Sendum heim. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775 HRINGURIIMIM HRINGURIIMIM | _ N — G — O í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 24. marz kl. 8,30 e.h. Aðgöngumiðar á kr. 25.00 seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 e.h. sama dag DANSAÐ TIL KLUKKAIM EITT EFTIR MIÐIM ÆTTI Missið ekki af góðri skemmtun Látið ekki happ úr hendi sleppa Öllum er heimill aðgangur Ágóði rennur í barnaspítalasjóð Hringsins Meðal hinna mörgu glæsilegu vinninga er Kjarvalsmálverk og ferð til útlanda með Gullfossi KVEIMFELAGID HRINGURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.