Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 23. marz 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 21 Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn á pálmasunnudag 26. þ m. kl. 2 e.h. Fundarstaður. Framsóknarhúsið, minni salur. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnarinnar 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning tveggja manna í stjórn og varastjórn 4. Kosning eins endurskoðenda. 5. Önnur mál. Stjórnin TIL SÖLU Federal vorubíll model 1948 6—7 tonna í ágætu lagi. Tilvalinn fyrir þungaflutn- inga eða fasta loftpressu. — Einnig nýuppgerð 100 ha. Herkules dieselvél með tækifærisverði. — Upplýs- ingar í síma 36279 og vörubílastöðinni Þrótti, sími 11474. Atvinna Bifreiðaverzlun óskar eftir ungum manni til af- greiðslustarfa í verzlun og pakkhúsi. — Tilboð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, auk með- mæla og kaupkröfu, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. marz merkt: „Atvinna — 1830“. Bókhald — Arsuppgjor Ungur endurskoðandi getur tekið að sér bókhald, endurskoðun og ársuppgjör. Þau fyrirtæki og ein- staklingar, sem áhuga kynnu að hafa á viðskiptum, sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m., merkt: „E—1838“. Speglar Speg'ar Nýkomið mikið og fjölbreytt úrval: Baðherbergisspeglar Stofuspeglar Forstofuspeglar, með Teak-römmum Rakspeglar Vasaspeglar Glerhillur Speglabúðiu Laugavegi 15 Höggdeyfar fyrir Mercedes Benz fólks- og vörubíla fyrirliggjandi. Ræsir hf. Skúlagötu 59 Okkur vantar V erzl unarhúsnœði við miðbæinn eða á öðrum góðum stað. Hafnarstræti 7 — Sími 19-800 Félagslíi Víkingur, skíðadeild Skrásetning við dvöl í skíða- skálanum um páskana verður fimmtudag 23. kl. 8—10 og föstu dag 24. kl. 730—9. Stjórnin Skíðadeild K.R. Páskadvöl 1961 Áskriftalisti fyrir þátttakend- ur liggur frammi í félagsheimil- um til fimmtudags. Stjórnin. Páskadvöl í Jósefsdal Dvalið verður í Jósepsdal um páskana. Uppi. í símum 36920 og 35458. Allir velkomnir. Stjórnin. ÚLFDR IIICOBSEN FERDflSKRIFSTOFA Ivstnrstrsli 9 Slml: 13499 Páskaferðin £ ár er í Öræfa- sveit. Pantið tímanlega. — Um- boðsmaður í Hafnarfirði: Trausti Pálsson Rafveitubúðinni. Knattspyrnufélagið Fram Áríðandi fundur, fyrir leik- menn meistara og 1. flokks, verð ur annað kvöld kl. 9 í Fram- heimilinu. Aths. Áríðandi að þeir mæti, sem ætla að æfa með þessum flokkum. Árni Guðjónsson haestaréttarlögmaður Garðastræti 17 NÝJA LJÓSPRENTUNAR- STOFAN, Brautarholti 22 (geng ið inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastæði. Verzlunarstjóra vantar að matvöruverzlun 1. apríl. — Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist afgr. Mbl fyrir 26. þ.m. merkt: „1687“. Til sölu 2ja—4ra herb íbúð í Hvassaleiti í björtum og rúm- góðum kjallara í nýju húsi. Tilbúin undir tréverk. Upplýsingar í síma 16155. Trésmiðir góður trésmiður óskast. — Nánari uppl. á skrifstofunni. Timburverzlunin Vólundur hf. Klapparstíg 1 — Sími 18430 3—4 skrifstofuherb. til leigu nú þegar í Austurstræti 9. (áður skrifstofuTiúsnæði SÍBS) Upplýsingar gefur Haukur Jacobsen c/o Egill Jacobsen h.f., Austurstræti 9. KABELWEBK ADLEBSHOF Berlin Adlershof, Biichnerweg 81/91 Deutsche Demokratische Republik framleiðir: Tengivíra- og fjölvírastrengi í síma-, útvarps- og sendistöðvar. Sterkstraums-leiðslur fyrir hreyfanleg tæki. Umboðsmenn: RAFTÆKJASALAN HF., Reykjavík Pósth. 728. Allar upplýsingar veitir: Deutsher Innen-und Aussenhandel Berlin N 4 — Chaussestrasse 112 Deutsche Demokratische Republik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.