Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 17
nmmtw1«gir 3B,mrt ~ kxíx-x.>>í MO*GVNBLA»f 17 •rÚMCAR^/NHf I ÞANN MUND er Búnað- arþing var að koma saman áttu blaðamenn Mbl. leið um Flóann og hittu að máli þá bræðurna í Miklaholtshelli Einar og Bjarna Eiríkssyni. Hjá þeim sáum við Gallo- way-blendinga, og vakti Hér er mynd af móður svörtu kvigunnar og sést hinn ólíki vöxtur mjög greinilega við samanburðinn. Áhugi fyrir ræktun hoidanautabiendinga annar þeirra sérstaka at- fellur hún einmitt í þá átt, hygli fyrir hve holdanauts- einkennin voru glögg á hon- um. Hér var um að ræða kvíg- ur og samkvæmt sérstökum samningi átti þá að fara að slátra þeim. Galloway-einkennin á svörtu kvígunni eru enn greinilegri séð aftan frá. Nú er svo komið að Bún- aðarþing hefir samþykkt á- lyktun í holdanautamálum og er ýmsir bændur vilja, og er í aðalatriðum í þeim anda sem bræðurnir í Miklaholts- helli ræddu við okkur. Þótt þetta sé orðið nokkuð gamalt umræðuefni birtum við það nú. Bræðrunum fór- ust orð eitthvað á þessa leið: Á BÚI Sandgræðslunnar í Gunn- arsholti er að finna leifarnar af holdanautastofni þeim, er flutt- ur var hingað til lands fyrir nokkrum áratugum.; skozkum að uppruna og nefnist Galloway. Veturinn 1957—’58 fékk kynbótastöðin í Laugardæl- um nautið Gretti þaðan, og var það notað þar á búinu og nágrenn inu um skeið, í því skyni að gera samanburðartilraun á eldi holda- nautablendinga og alíslenzkra nautgripa. Fjórffungs blendingur Tilraunin var gerð á vegum tilraunaráðs. Nautið Grettir var talið sem næst hálfblóðs Galo- way, þannig að kálfarnir voru að- eins fjórðungsblendingur. Þrátt fyrir þessa blöndu reyndust þeir hafa að meðaltali 45 kg. þyngra fall en þeir íslenzku er þeim var slátrað 2ja ára í nóv. sl. — Þess- ar 2 kvígur, sem þið sjáið hér, eru dætur Grettis rúmlega 2ja ára gamlar, sem mér, samkvæmt sérstökum samningi við Búnað- arfélag fslands var heimilað að ala til 2ja ára aldurs, — undir eftirliti kynbótastöðvarinnar í Laugardælum. Fyrir alveg sér- Einbýiishús 3*a herb. er til sölu eða í skiptum fyrir góðan bíl. N.ánari upplýsingar á skrifstofunni. GESTUR EYSTEINSSON Skólavörðustíg 3 A — Sími 22911 Vélaviðgerðarmaður vanur bæði diesel- og benzínvélum, óskast til vinnu á Skriðuklaustri í 1—-2 mánuði í vor. — Upplýsing- ar næstu daga hjá Jónasi Péturssyni, alþm. eða Haraldi Árnasyni, verkfæraráðunaut Búnaðarfélags íslands. staka velvild viðkomandi aðila, hefir aftökunni þó verið frestað. Bannaff aff rækta holdanaut Það liggur algert bann við eldi holdanauta á íslandi, líka þeirra blendinga, sem til eru í landinu. Búnaðarþing hefir haft mál þetta til meðferðar en aldrei tal- ið fært að mæla með því, þótt undarlegt sé. Aðallega er það tvennt, sem tal ið er mæla gegn þessari ræktun. Hið fyrra er hættan á blöndun við mjólkurkýrnar, sem er þó mikil firra. — Ekki verður séð hvaða gagn gæti verið að því, og mikil fjarstæða að ætla bændum það. v Hitt er miklu veigameiri á- stæða, en það er sú staðreynd að aukin framleiðsla kemur bænd- um í heild að litlum notum, því eins og verðlagningu er háttað þýðir það lækkað afurðaverð. Kom þetta atriði glöggt fram í útvarpsviðtali við dr. Halldór Pálsson nú í vetur, er hann sagði að hið háa verð, sem er á grá- um gærum kæmi bændum í heild að engum notum, þar eð það lækkaði annað. Það er svo annað mál, hvað bændastéttin þarf lengi að una slíkum þrælalögum. Verffiff Skráð verð . er að sjálfsögðu ekki til á holdanautakjöti, sem ekki er heldur von, því bannað er að framleiða það. Það er álit okkar að það þurfi að vera 35.00—40,00 kr. pr. kg. til framleiðenda. Búnaðarþing er nú að koma saman, og verður þetta mál vafa- laust rætt þar. Við álítura að nú þegar eigi ræktun þeirra Galloway-blendinga, sem til eru í landinu að verða alveg frjáls. Flytja strax inn djúpfryst sæði til að rækta blendingana upp og flytja inn úrvalseinstaklinga af j viðurkenndum holdanautastofni, eða stofnum til framhaldsrækt- unar hér. Fullvíst má telja að þessi bú- grein ætti að geta orðið mjög mik ilsverð hérlendis eigi síður en annarsstaðar og einnig er það víst að íslenzkir neytendur kynnú einnig að meta þessa framleiðslu. %'i> P Þessi svarta kvíga her mjög glögg einkenni Galloway, þótt hún sé ekki nema fjórffungsblendingur. Ljósm. vig. Fotd Verðskrá fyrir leigubílsljóra Ueigubílstjórar athugið hið mikla úrval FORD bifreiða, sem henta yður bæði hvað verð og gæði snertir. Frá Englandi: Consul Frá Kr. 134.500.00 Consul De Luxe Frá Kr. 142.500.00 Zephyr Zodiac Frá Kr. 150.300.00 Frá Kr. 163.500.00 Frá Bandaríkjunum: Falcon Comet Fairlane Fairlane 500 Galaxie Mercury Metor 600 Mercury Metor 800 Mercury Monterey Frá Kr. 183.500.00 Frá Kr. 193.100.00 Frá Kr. 207.000.00 Frá Kr. 216.200.00 Frá Kr„ 228.500.00 Frá Kr. 218.600.00 Frá Kr. 234.700.00 Frá Kr. 252.400.00 Leitið nánari upplýsinga. FODD-umboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 Sími: 3-53-00 Opel Kapitan ’60 nýr og ó- skráður. Volkswagen ’61 nýr. Opel Caravan ’60. Ford Taunus Station ’59. Nýir Bílar — Notaðiz bílar Mesta úrvalið Stærsta bílastæðið \oY6ÍLASALAFTio/ il5-OI^ — "□ i Ingólfsstræti 11 Sími 15014 og 23136. Aðalsiræti 16 — Sími 19181. BILmilNN VIÐ VITATORG Sími 12-500 Til sölu Chevrolet ’59 Impala fæst án útb., fyrir skuldabréf. Chevrolet 4ra dyra Station ’58 Moskw'tuh Station ’60. Fiat (rúgbrauff 1100 ’57. Volkswagen ’54, ’55, ’56 og ’60 Ódýr Ford ’47. Ný Chevrolet mótor ’54 „complet með kúplingu“. Höfum kaupendur að Volks- wagen ’58, ’59 og ’61. Mercedes-Benz, benzín og diesel 190, 50—60 árg. Opel Caravan ’55, ,56 og ,57. Höfum fokhelt hús á góðum stað í Kópavogi í skiptum fyrir bíl ’50—’55 módel. BÍimUNN VIÐ VITATORG Sími 12-500 / páskaferðalagið -úa x —* Skíffabuxur Skíffapeysur Skíffaskór Skíffi o. fl. o. fl. 2/o herb. risibúð Til sölu 2ja herbergja íbúð — eldhús — snyrtiherbergi — WC. — Söluverð 155 þús. Útb. 50 þús. — Uppl. í síma 34810.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.