Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 1
48 siðtir (I. og II.)
18. árgangur
71. tbl. — Sunnudagur 26. marz 1961
Prentsmiðja Morgunblaðsins
úizt við afdriía-
íkum SEATO-fun
Sagf, að Bretar aðhyllist nú hina
„hörðu" stefnu Bandaríkjanna i
Laos, — Samningaleiðum pó haldið
opnum
Bangkok, Thaiíandi, og
Vientiane, Laos, 25. marz.
_. (Reuter) —.
UNDIRBÚNINGUR að ráð-
herrafundi Suðaustur-Asíu
bandalagsins (SEATO), sem
á að hefjast hér á mánudag,
er nú í fullum gangi — en
það liggur í loftinu, að þetta
verði mikilvægasti og e.t.v.
afdrifaríkasti fundur, sem
haldinn hefur verið innan
bandalagsins frá stofnun
þess, 1954.
í þessu sambandi er bent á
það, að margt gefi nú til
kynna, að Bretar hafi snúizt
é sveif með Bandaríkjamönn
um, sem hafa tekið mjög
éindregna stefnu í Laosmál-
inu og vilja ekki sýna Rúss-
um neina undanlátssemi þar
— en þó jafnframt halda opn
um dyrum til samninga. ¦—
Góðar heimildir hér herma,
að brezka stjórnin hafi tjáð
sovétstjórninni, að hafi hún
ekki svarað brezku tillögun-
um til Iausnar Laosmálinu,
sem Bandaríkin hafa lýst
stuðningi við, á mánudag í
síðasta lagi, muni bandalags-
fundurinn athuga í snatri,
hvort hefja beri „beinar að-
gerðir" í Laos.
• Reynt að hindra aðstoS
fftt Rússa?
Haft er eftlr stjórnarerlnd-
reka hér, að verið geti að ráð-
herrafundurinn ákveði, að til
Bkarar verði látið skríða innan
ékveðins tíma, ef svar Rússa við
brezku orðsendingunni hefir ekki
borizt áður en fundi lýkur á
xnánudaginn. — Þá er sagt, að
hernaðarráðgjafar SEATO, sem
luku lokuðum undirbúningsfund-
um fyrir ráðstefnuna í gser, hafi
rætt þann möguleika að hefja
hernaðarlegar aðgerðir í Laos
með það fyrir augum að einangra
átök hinna stríðandi afla þar við
fjallahéruðin og afskekktustu
byggðir, þannig að komið verði
í veg fyrir að Sovétríkin geti
komið við hergagnaf lutningum j
Frh. á bls. 2
Vor?
LJÓSMYNDARI MBL. mætti
þessum drengjum á götu um
daginn. Þeir voru að koma
úr skóla. Það er vor í svip
þeirra undir hettunum, en
veturinnr er í skólatöskunum
þeirra. Þær verða bráðlega
lokaðar ínn í skáp og hendur
þeirra verða frjálsar í sólinni.
Síðan kemiuir aftur vetur í
skólatöskum, en það er of
snemmt að minnast á þa'rf.
Atti Líse Bodin
símtal við
Peugeot ?
STÖBUGT gengur mjög Iþrá %
látur orðrómur um það í Par- f
ís, að visst samband hafi verið
milli Feugeot-fjölskyldunnar
og þorparanna, sem rændu
Eric syni Peugeot-hjónanna í
fyrra — áður en ránið' var
framið.
-*-
Ýmis blöð skýra frá þvl,
að lögreglan hafi fundið lista
með nöfnum og símanúmerum .
nokkurra vel þekktra borgara
við rannsókn á lúxusíbúð
Raymonds Rollands og þokka-
dísarinnar Lise Bodin — og
meðal þessara nafna hafi m.a.
verið: Roland Peugeot, faðir
Eric litla.
¦— • -
Segja blöðin, að nöfn þessi!
hafi verið skrifuð með hönd |
Lise Bodin — hún hafi hripað i
þau niður til minnis, þegar (
hún svaraði í símann, að Rol-
land vini sínum fjarstöddum.
- • -
Ekki hefur lögreglan feng-
Laos rætt á leiðtoga
fundi Varsjárbanda-
lagsins
— Rússar sagðir gramir vegna
einbeitni Bandarikjanna
Moskvu, 25. marz (Reuter)
STJÓRNARLEIÐTOGAR
Sovétríkjanna og fylgiríkja
þeirra í Austur-Evrópu koma
saman í Varsjá í Póllandi
Rússneskt geimskip
— nádist örugglega til jarbar aftur
Moskvu, 25. marz — (Reuter)
TASS-FRÉTTASTOFAN og
Moskvuútvarpið greindu frá
því í stuttum fréttum í dag,
að rússneskir vísindamenn
hefðu skotið á loft nýju
„geimskipi", sem farið hefði
á braut um jörðu, en síðan
verið látið lenda á sovézku
landi — á fyrir fram ákveðn
um stað. Þetta er fimmta
geimskipið, sem Rússar hafa
komið á braut um jöi-ðu síð-
an í maí í fyrra. Þrjú þeirra
hafa náðst heilu og höldnu
til jarðar.
^r Nokkrir farþegar um horð
Þetta nýja geimskip var
Framh. á bls. 23.
nk. þriðjudag, þar sem hald-
inn verður fundur Varsjár-
bandalagsríkjanna. Aðildar-
ríki bandalagsins eru, auk
Rússlands: Austur-Þýzka-
land, Tékkóslóvakía, Pólland,
Rúmenía, Ungverjaland, Al-
banía og Búlgaría. — Talið
er, að eitt aðalmálið á dag-
skrá fundarins verði Laos,
en ýmislegt bendir til þess,
að Rússar séu nú bæði á-
hyggjufullir og argir yfir ein
beittri afstöðu Bandaríkj-
anna í Laos-málinu — og
sömuleiðis gagnvart Kongó,
sem einnig mun koma til
umræðu á fundinum.
— * -
Þá gera fréttamenn því skóna,
að fjallað verði um þýzka vanda-
málið — o£ reyndar gaf sovét-
blaðið Pravda það í skyn í dag,
er það flutti frétt af ræðu aust-
ux-^þýzka kommúnistaleiðtogans
Ulbrichts, sem hann hélt í fyrra-
dag, en þar ræddi hann mikla
nauðsyn þess, að friðarsamningar
verði gerðir við bæði þýzku rík-
in og að þau geri með sér griða-
samning og hætti öllum vígbún-
aði.
Búizt er við, að Kínverjar sendi
áheyrnarfulltrúa á ráðstefnuna í
Varsjá, eins og þeir gerðu, þegar
leiðtogar bandalagsríkjanna og
utanríkisráðherrar þeirra komu
saman í Moskvu í febrúar sl. ár.
izt til þess að segja neitt um
þessar blaðafregnir — eða
yfirleitt um orðróminn um
samband milli Peugeot-fjöl.
skyldunnar og barnsræningj-
anna.
Alvarlegt
járnbrautarslys
KARACHI, Pakistan, 25. mars.
— Mikið járnbrautarslys varð
í Pakistan í gær'kvöldi^ er
hraðlest, þéttsetin farþegum,
fór út af brautarteinunum um
160 km frá Pakistan. — Ekki
er enn fyllilega ljóst, hve
margir hafa farizt í slysina,
en þegar hafa fundizt milli
20 og 20 lík. Mjög margjr
slösuðust meira eða minna.
Kennedy beið
ósigur á þingi
40 þingmenn demókrata snerust
gegn honum
Washington, 25. marz.
KENNEDY Bandaríkjafor-
seti og stjórn hans hafa beð-
ið fyrsta verulega ósigur
sinn á þingi — við afgreiðslu
frumvarps stjórnarinnar um
að hækka núverandi lág-
markslaun verkamanna um
25%. Fulltrúadeildin felldi
frumvarpið með nokkrum at-
kvæðamun, enda snerust 40
Suðurríkjaþingmenn demó-
krata gegn því, auk repúblik
ana, sem allir greiddu atkv.
gegn frumvarpinu.
Deildin tók síðan til af-
greiðslu frumvarp frá repú-
blikönum, sem einníg fjallar
um hækkun lágmarkslauna
— en aðeins um 15%. —
Þetta frumvarp var sam-
þykkt og verður nú lagt
fyrir öldungadeildina.