Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 23
Sunnudagur 26. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ 23 — Utan úr heimi r Framh. af bls. 12. væri flöt og aðallega byggð Laosbúum. Time segir enn- fremur að aðalútflutningur Laos eér á friðartímum ólöglegt ópí- um og eitthvað af tini, en á síðasta ári var aðalútflutningur- inn orð, og greiddu fréttamenn um 12 milljónir króna í skeyta- kostnað vegna frétta af átökun- um. PRINSARNIR ÞRÍR Þjóðarleiðtogi Laos er Savang Vatthana konungur, sem viður- kenndur er bæði af hægri og vinstri mönnum í landinu og af Sovétríkjunum og Bandaríkjun- um. En helztu deiluaðilar eru jxrír prinsar: Souvanna Phouma, sem hrakinn var frá völdum fyrir J>rem mánuðum og hefur tindanfarið búið i útlegð í Kambodíu. Hann var forsætis- ráðherra „hlutleysisstjómarinn- ar“ og viðurkenna Rússar hann sem löglegan stjómarleiðtoga landslns. Þá er Boun Oum, for- eætisráðherra hægri stjómarinn- ar, sem nú fer með völd, og Xiýtur stuðnings og viðurkenn- ingar Bandaríkjanna. Þriðji prinsinn er Souphanovong, hálf- bróðir Souvanna Phouma, leið- togi Pathet Lao-kommúnista. JCOMMÚNISTINN Souphanouvong er minnst Jxekktur af þessum þrem prins- um. Hann er 48 ára að aldri og verkfræðingur að mennt. — Á skólaárum sínum í París komst hann i kynnl við kommúnista ©g tók trú þeirra. Hann vann með Viet Minh-byltingarmönn- — Sjónvarp ■ Framh. af bls. 8. sjálfur hef ég alltaf mjög gaman »f þessum myndum. * * * — Klukkan 12 á hádegi kemur Stuttur leikþáttur fyrir fullorðna og kl. 12,30 er hálftíma spurn- ingaþáttur, skemmtiþáttur. Frá Jtl. 1 til hálf fjögixr eru íþróttir ©g þar fá allir íþróttaunnendur eitthvað við sitt hæfi. Kl. 3,30 er klukkutíma þáttur, sem heit- ir Music on Ice, listdans og því um líkt á skautasvelli. Þá er hálf tíma „roman", sennilega fyrir kvenfólkið, sem les framhalds- sögurnar í blöðunum. Þá eru fréttir dagsins og ný fréttamynd í hálftíma. F — Nú er klukkan orðin hálf ejö og þá kemur hálftíma hljóm- listarþáttxir, klassisk hijómlist úr einhverri hljómleikahöll vestan- hafs. Næst er hálftíma leikrit, 6em kvenfólkið kallaði sennilega hrífandi og spennandi. Eftir það kemur klukkutíma skemmtiþátt ur, blandaðir ávextir — þar sem ýmsir frægir bandarískir leikar- ®r og söngvarar koma fram. Klukkan 8,30 er hálftima leyni- lögreglumynd og síðan jafnlöng kúrekamynd. Eftir það, kl. 9,30 er hálftíma spurninga- og get- raunaþáttur, sem allir bíða jafn ®n eftir. Klukkan 10 er farið með Ðiann i fræðsluferðalag til ýmissa inerkra safna o. s. frv. Þessi liður Stendur í 50 mínútur og síðustu VO mínúturnar, fram til miðnætt- |s, er einhver kvikmynd, eins og við mundum kalla það — þ. e. a. E. — svipað því sem við sjáum Oft í bió. Þannig líður laugardagurinn. 'Á sunnudögum er dagskráin líka með lengra móti, en aðra daga er hún mun styttri ,eins og ég sagði áðan. Sjónvarpsefnið er, eins og •þið sjáið, mjög fjölbreytt, sumt er frekar „þunnt“, annað mjög gott. Ég vona bara að þess verði ekki langt að bíða, að við fáum ©kkar sjónvarp í Reykjavík. PILTAR. ^ ef þií elqlð i‘nr\iistum,/jf/ pa a fq hwkprié. Y/y/ um í styrjöldinni gegn Frökk- um og hóf að skipuleggja Pat- het Lao. í stríðslok varð Laos sjálfstætt ríki og réði þá Soup- hanouvong yfir vel skipulögðum skæruliðaher. Kom hann sér fyrir í norðurhluta Laos og hef- ur xmnið að því síðan að út- breiða kommúnisma í landinu og undirbúa valdatöku sína. GLEÐIMAÐURINN Boun Oum forsætisráðherra er gleðimaður mikill og á völd sín að þakka hershöfðingjanum Phoumi Nosavan, sem gerði uppreisn fyrir þrem mánuðxxm, tók höfuðborgina Vientiane og hrakti Souvanna Phouma, þáver andi forsætisráðherra, í útlegð. Phoumi hershöfðingi er 41 árs. Hann er hermálaráðherra og að- stoðarforsætisráðherra hægri stjórnarinnar og stjórnar að- gerðum gegn Pathet Lao. HLUTLE Y SIN GINN Souvanna Phouma hefur eins og fyrr segir, verið í útlegð í Kambodíu undarxfarna þrjá mán uði. Fyrir hálfum mánuði átti hann fund með fulltrúum hægri stjómarinnar um möguleika á vopnahléi í Laos, en hélt síðan af stað í ferð til Sovétríkjanna, Bretlands, Bandaríkjanna og fleiri landa tii að kynna um- heiminum ástandið í Laos. — Souvanna er 59 ára og vfek- fræðingur eins og hálfbtíðir hans, Souphanouvong. T — Osigur Framh af bls. 6. einnig orðnir gersamlega upp- gefnir á glappaskotxxm flokks- foringjanna. Þeim varð það lítil hvatning að vinna við ræktun einhvers svæðis, þegar þeir gátu búizt við því að verða sendir fyrirvaralaust til eirxhvers annars svæðis án nokk urrar greiðslu. Og bændurnir létu verkfærin sín ryðga í rigningunni eða brutu þau vegna kæruleysislegr ar meðferðar þeírra. Meinsemd skipulagsins sagði til sín í sí- vaxandi mæli. Athugun í Kwangtung-hérað- inu leiddi í ljós, að það hafði tekið 20 daga að sá í sjö ekru hrísgrjónaakur. — Kommúnískt dagblað segir á einum stað frá Hupeh: „—- — starfsmönnum samyrkjubxísins var safnað sam an á ökrunum. Það var ánægju- leg sjón að sjá þá — mann við mann, fót við fót — en afköstin voru ekki að sama skapi mikil“. 24 þús. samyrkjubú lögð niður Loksins í nóvember sl. gafst stjórnin upp. Það komst skriður á niðurrif samyrkjubúanna og bændum var sagt að taka verk- færi sín og vinna svo sem þeir höfðu gert áður en samyrkju- búin komu til sögunnar. Þeim var tjáð að stjórnin mundi ekki framar rífa þá burtu frá þorp- um sínum til þess að vinna í skipulögðum verkaflokkum, nema með samþykki viðkom- andi þorpsstjórnar. Með þessu veitir stjómin bændunum þó ekki aftur fyrra frelsi. Flokkurinn heldur þeim eftir sem áður í járngreip sinni og ákveður hve mikil fram- leiðsla hvers einstaks þorps skuli vera, ákveður hvenær framleiðslunni skuli skilað og við hverju verði hún verður keypt. En með því að leggja niður 24 þúsund samyrkjubú hafa kommúnistar raunverulega játað að kínverski bóndinn viti bezt sjálfur, hvernig rækta skuli land hans. — Geimfar Framh. af bls. 1. 4% lest að þyngd. Það fór á braut sihni um jörðu í rúm- lega 88 mínútur, í 175—240 km hæð. — í því var hundur og nokkrar aðrar lifandi verur, og virtust bæði hundurinn „Litla stjarna" og aðrir farþegar við I. O. G. T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 14. Sigurður Gunnarsson kennari kemur í heimsókn með barnaflokk, er sýn ir leikþætti o.fl. Fjölmennið. Gæzlumaður. St. Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag kl. 8,30. — Kosning embættismanna. — Skemmtiatriði. Æ.t. SVEINBJÖRN DAGFINNSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Alvinnurekendur Ungur maður óskar eftir atvinnu. Vanur afgreiðslu- störfum og akstri. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 11437 í dag og næstu daga frá 1—7 e.h. Lokað vegna jarðarfarar mánudaginn 27. þ.m. kl. 10—12. Helgi Magnússon & Co. Skrifstofur vorar og vörugeymslur verða lokaðar eftir hádegi mánudaginn 27. marz, vegna jarðarfarar ARNI GESTSSON UMBOÐS OQ HEILDVERZLUN beztu heilsu, er þeir höfðu fast land undir fótum á ný. — Tass- fréttastofan sagði, að megintil- gangurinn með tilrauninni hefði verið sá að fullkomna útbúnað þann, sem á að gera manni fært að lifa af ferð út í geiminn og komast heilu og höldnu til jarð- ar aftur. Moskvuútvarpið gerði hlé & auglýstri dagskrá sinnj til þess að lesa upp stjórnartilkynningu um (,germskotið“ — þar sem afrekinu var lýst sem „nýjum, glæsilegum sigrí sovézkra vís- inda og tækni“. Fósturmóðir okkar STEINUNN H. BJARNASON lézt að heimili sínu, Sólvallagötu 14, að morgni 25. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Steinunn Gunnarsson, Hjörtur E. Guðmundsson Konan mín og móðir okkar GUÐRtlN HELGADÖTTIR Rauðalæk 52 andaðist 25. þ.m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Sigurður Sveinsson og börn hinnar látnu Útför frænku minnar, HELGU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Grænanesi er andaðist 21. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 28. marz og hefst kl. 3 síðdegis. Blóm og kransar afbeðin, en í þess stað er vinsamleg- ast bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd ættingja. Guðrún Magnúsdóttlr Konan mín JÓNlNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR frá, Patreksfirði, sem andaðist 20. þ.m. verður jarðsett n.k'. þriðjudag frá Fossvogskirkju kl. 1,30 e.h. — Þeir, sem vildu minn- ast hennar láti vinsamlegast Kristniboðið í Konsó eða líknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd vandamanna. Jón Indriðason, Holtagerði 36, Kópavogi. Útför dóttur okkar og systur MARGRÉTAR GESTSDÓTTUR sem andaðist þriðjudaginn 21. marz, fer fram frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 27. þ.m. kl. 14. Gestur Árnason, Ragnheiður Egilsdóttlr, Egill Gestsson, Árni Gestssón. Fósturmóðir okkar FRÚ JÖHANNA KATRlN MAGNÚSDÓTTIR frá Staðarhrauni, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 27. þ.m. kl. 10,30 f. h. — Kveðjuathöfn fer fram frá heimili hennar Bárugötu 38, kl. 9,30 f. h. — Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Jarðsett verður í gamla kirkju- garðinum. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar er bent á Landsspítalasjóðinn. Guðrún Elísabet Arnórsdóttir, Lárus Arnórsson. Jarðarför sonar okkar GUÐMUNDAR sem lézt 21. þ.m. fer fram, þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 10,30 f. h. frá Fossvogskirkju. Erla Guðmundsdóttir, Gunnar Mekkinósson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför manns- ins míns, föður, tengdaföður og afa JÓNS BJÖRNSSONAR trésmiðs frá Ljótsstöðum Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og bamabama. Pálína G. Pálsdóttif. Hugheilar hjartans þakkir ykkur öllum nær og fjær, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför litla drengsins okkar, ÞORGRÍMS ARNARS Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd foreldranna og annarra aðstandenda. Magnús Ingimundarson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.