Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 7
M O R C V N ** L A » I Ð
7
^ Sunnudagur 26. marz 1961 ^
ARNOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Landssmiðjan
NotlS
Royal-lyftiduft
í hátíðabaksturinn.
Við önnumst fyrir yður
páskahreingerninguna
með hinni þægilegu kemisku
vélhreingerningu.
EGGJAHREINSUNIN
Sími 19715.
Tilkynning
til húseigenda
Smíðum handrið á stiga og
svalir. Smíðum einnig mið-
stöðvarkatla, baðvatnshitara,
og lokuð þensluker fyrir mið-
stöðvarkerfi. Einnig önnumst
við allskonar nýsmíði og við-
gerðir.
Vélsmiðjan Járn hf.
Súðavogi 26. — Símj. 3-55-55.
Sububeygjur
nýkomnar
%” — 1 — iy4 — 2 — 3 — 4
Ibúbir óskast
Höfum kaupanda að nýtízku
einbýlishús’ 6—8 herb. íbúð
í bænum. Mikil útb.
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. íbúðarhæð í bæn-
um.
Illýja fasieignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
Vesturgötu 12
Sími 15859
Luuguveg 40
Páskablnm komin
1 hundraðatali pottaplöntur
með sanngjörnu verði.
Afskorin blóm.
Páskaliljur — Rósi \
Hyasentur — íris o. m. fL
Blómaskálinn
við Nýbýlaveg og Kársnesbr.
Oþið alla daga frá 10—10.
5 og 6 tommu.
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
simi e4 £60
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simí 24180.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
VIKUR
er leibin
til lækk-
unar
Sími 10600.
Fiat station '5 7
til sölu eða í skiptum fyrir
eldri bíl. Tilb. er greini verð
eða milligjöf sendist Mbl. fyr
ir þriðjudag, merkt: „Fiat —
1957“
Vélsmiður óskar eftir
vinnu
Er vanur viðhaldi og gaezlu
véla, ennfremur vanur raf-
suðu og gassuðu. Tilb. merkt:
„Vélstjóri — 1698“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 30. marz.
3ja—4ra herb.
óskast til leigu 14. maí. 3 full
orðið í heimili. Fullkomin
reglusemi. Fyrirframgreiðsla
Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt
„1842“
Nýr gúllfallegur
SVEFNSÓFI
á aðeins kr 1950
Tízkuáklæði — Svart, ljós-
grátt, vínrautt. Grettisg. 69.
Kl. 2—9.
Sími 14179
Nýkomib
Köflótt ullaréfni
Dökkgrátt ullarflannel
Rósótt kjólaefni, verð kr. 33,75
Köflótt blússupoplin
Lakaléreft, verð frá kr. 39,00
Damast, fjölbreytt úrval, verð
frá kr. 50,00
Mislit sængurveraefni, verð
kr. 37,50
Alskonar fóðurefni í kápur og
kjóla, verð frá kr. 38,00
Krepsokkabuxur á börn og
unglinga, dökkbláar, saum
lausar, verð kr. 138,00
Krepsokkar barna, uppháir,
verð frá kr. 53,50
Krepsokkar, fullorðinna
(Esda) verð kr. 96,00
Eigum ávalt mjög fjölbreytt
úrval af allskonar smávöru
til sauma. — Póstsendum.
K A U P U M
brotajárn og málnia
HATT VF.RH — s*!Kiiiivi
Htíimamyndatökur
Barna- fermingar- og heima-
myndatökur.
Á laugardögum brúðkaup.
Kyrtlar fyrir hendi á stofu.
Stjörnuljósmyndir
Flókag. 45. Sími 23414.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrxr
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAUÐA MII. LAN
Laugavegi 22. — Sími 13628.
Mibstöbvarkatlar
og þrýstiþensluker
fyrirliggjandi.
Sími 24400.
Múrboltar
Múrborar
Slippfélagið
til fermingagjafa
Ódýrir sloppar — Síf skjört
Náttföt — Hanzkar — Peys-
ur — og allskonar undirfatn-
aður í úrvali. z
Laugavegi 20 — Sími 14578
Ódýrf
Nýkomið:
Karlmannaskór
með nælon-sólum. Verð kr.
328,30.
Drengjaskór
með nælon-sólum. Verð kr.
286,-
Kvenskór
nýjar fallegar gerðir. Lár
hæll. Verð kr. 318,70.
Gúmmístígvél
Gúmmískór
Framnesvegi 2.
Sími 17345.
að góðum 4ra herb. ibúðum
Útb. allt að kr. 350 þús.
Iiöfum kaupendur að 5 herb.
íbúðum. Helzt með sér inng
Mjög háar útb.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Vesturbænum.
Mi\RKABUBINN
Híbýladeild — Hafnarstræti 5
Sími 10422.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mán., gegn örugg
um tryggingum. Uppi. kl. 11
til 12 f.h. og 8 til 9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A — Sími 15385
Renault dauphine
Verð óbreytt kr. 99,500.
Páskblómin komin
Póttaplöntur í úrvali
Sanngjarnt verð
Afskorin blóm
Páskaliljur — Rósir
Hyasentur — Iris og m. fL
Blóma- og grænmetis-
markaðurinn Laugavegi 63.
7/7 fermingagjafa
Burstasett
í silkifóðruðum skrautkössum
Einnig falleg
hand-
snyrti
sett
i *- *
r-L v_J. s L
Easy-off
ofnhreinsiefnið komið aftur.
lyjfm
-U.iLLI
Bankastræti 7
Fermingaskór
Sparifjáreigendur
Avaxta sp'arifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A — Sími 15385
Bíllinn í dag
COLUMBUS HF.
Brautarholti 20
að auglýslng I siærsva
os utbreiddasta blaðinu
— eykur soluna mest --