Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 22
22 M ORCl’y BL ÁÐIÐ Sunnudagur 26. marz 1961 fc^Q=»<CJ:ri?Q=^CPa>?Q=5'í( J l 1 íf. Góður sigur Fram s.Cs^ Q=ríÖ 1 $ 1 Þrdttur veitti Keim haröa keppni Uppíestur í Þjóð'leikhúsinu mánudagskvöld kl. 8,30 Dr. E. Martin Browne og Henrie Raeburn (Mrs. E. Martin Browne) lesa úr verkum) lesa úr verkum skáldsins T. S. Eliot Inngangseyrir kr. 30.00 Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu. toppmönnum félagsins Mai. Jón fer utan um næstu helgi og hyggur gott til fararinnar og dvalarinnar í Málmey. Fyrsta verkefni hans verður félaga- keppni í Þýzkalandi. Hann hef- ur mikinn hug á að leggja alúð við hástökkið en langar mikið til að reyna sig í tugþraut við góðar aðstæður erlendis. Enska knattspyrnan í SL. VIKU fóru fram nokkrir leikir í ensku deildakeppninni og urðu úrslit þeirra þessi: 1. deild Blackpool — Burnley ........ 0:0 Tottenham — Newcastle ........ 1:2 Evea*ton — Aston Villa........ 1:2 Cardiff — Blackpool .......... 0:2 Birmingham — Manchester City .... 3:2 2. deild: Leyton Orient — Huddersfield .... 2:0 Liverpool — Plymouth ......... 1:1 Bristol Rovers — Southampton .... 4:2 Stoke — Derby ................ 2:1 — • — Markhæstu leikmennirnir eru nú þessir: 1. deild: Hitchens (Aston Villa) ... 35 mörk Greaves (Chelsea) ........ 33 — Robson (Burnley) ......... 30 — White (Newcastle) ........ 29 — 2. deild: Crawford (Ipswich) ....... 34 mörk Clough (Middlesbrough) ... 29 — Thomas (Scunthorpe) ...... 27 — Turner (Luton) ........... 27 — 3. deild: Bedford (Q.P.R.) 32 mörk Richards (Walsall) ....... 28 — Wheeler (Reading) ........ 27 — Holton (Watford) ......... 26 — 4. deild: Bly (Peterborough) ....... 40 mörk Burridge (Millwall) .... 31 — Byrne (Chrystal Palace) .. 30 — Hudson (Accrington) ...... 26 — Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ^ Junnu ReykjavíkurmeistararjO (í,Fram í handknattleik það ó-sj Ji vænta afrek að sigra sænska }í l liðið Heim með 30:23. Var leikfi vurinn jafn og skemmtilegur og'j) 9 vel leikin af báðum, en sigurÁ t Fram fyllilega verðskuldaður.cj J Athygli vöktu ungu mennirn-J ^ir hjá Fram. Ingólfur sem!(| y.skoraði 8 mörk og Tómas ný-'jl & liði, en hann sést skora hér. (Q ^ — Ljósm. Sv. Þormóðsson.1)) ^Q^CP^Q^CP^Qs^Cr^Q^Cr^Q^CP^Cbs^ö — V'ikíngarnir Framh. af bls. 3. helztu ástæðum fyrir því að hinir norrænu menn settust nú að búum sínum og dró úr víkingaferðum. ------•------' Allt heftið er þannig skemmtilegt og vekur jafn- vel undrun manna að það skuli hafa tekizt svo vel í amerísku almenningsriti að þræða svo réttan veg. Auðvit að eru einstaka villur sem maður rekst á en frásögnin í heild rétt og komizt er hjá öfg unum, víkingunum hvorki lýst sem algerum villimönnum né í aðdáun hetjudýrkunar. Öðr um þræði er það góð land- kynning fyrir ísland, því les endahópurinn er mjög stór. Þ.Th. I.O.G.T. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag kl. 8,30. Inntaka nýrra félaga. —• Hagnefndaratriði. Æ.T. Barnastúkan Díana nr. 54 Foreldrafundur verður í dag k.l 4 á Fríkirkjuvegi 11. — Fjöl- breytt skemmtiatriði m.a. tveir leikþættir. Gæzlumenn. ÆSváitnurekeikdur Ungur maður óskar eftir atvinnu. Vanur afgreiðslu- störfum og akstri. — Margt kemur til greina. — Upplýsingar í síma 11437 í dag og næstu daga frá kl. 1—7 e.h. lið SKOZKA Haf r am j ö nýkomið aftur Haframjölið er óvenjulega mjölmikið og vítamínríkt. Innihald pakkans er nægilegt í eina máltíð sanda 20 manns. Sími: BLONDAHL H.F. 1**» Á FIMMTUDAGINN hélt Valur hraðkeppnismót í tilefni komu sænska liðsins Heim. Sjö lið tóku þátt í keppninni og urðu úrslit sem hér segir. ☆ Fyrsti leikur kvöldsins var á milli Þróttar og lélegs liðs Aftur eldingar. Þróttarar sigruðu auð- veldlega 11:6. Af þessum 11 mörk um Þróttar gerði Axel 7 og var bezti maður leiksins. Næsta leik á eftir tapaði 1. deildarlið ÍR fyrir 2. flokk Ár- manns með 11:7. í hálfleik var staðan 9:2. Ármannsdrengirnir spiluðu stórglæsilega og höfðu alla yfirburði á vellinum. ÍR-lið- ið spilaði sæmilega, en vörnin er þeirra veikasti hlekkur. ☆ Víkingur sigraði KR 9:8 í spennandi leik. Leikurinn var á- gætlega spilaður af beggja hálfu og mjög jafn. Beztan leik áttu Karí Jóhanns fyrir KR og Rós- mundur fyrir Víking. -Þá .komu loks Svíarnir og þeir spiluðu æsi spennandi leik á móti Þrótti. í hálfleik var staðan 4:4 jiegar ein mínúta var til leiksloka var Staðan 9:8 fyrir Þrótt, en á síðustu sekúndu tókst Svíunum að jáfna svo að framlengja varð leiknum. Þá var tveimur Þrótt- urúm vísað af velli og á meðan gerðu Svíarnir 2 mörk svo úrslit uhðu 11:9 Heim í vil. Dómari í leiknum var Óskar Einarsson og eyðilagði hann gjörsamlega leik- inn bæði fyrir áhorfendum og leikmönnum. S; . ☆ Þá mættust Ármann og Víking ur í undanúrslitum. Ármann sigr aði með 11:8. Þeir spiluðu jafn glæsilega og á móti ÍR og unnu yerðskuldaðan sigur. Leikmenn eru allir mjög jafnir og væri vonandi að þeir æfðu betur en þeir hafa gert, og yrði þá ekki lgngt að bíða þess að þeir yrðu bézta handknattleikslið Reykja- vikur. Lækkað verð SCOTCH PORAGE OATS 3 MINUTES TO COOK Næsti leikur var aukaleikur á milli Vals og KR í 4. fl. Valur sigraði 7:5. Þá var komið að úrslitunum á milli Ármanns og Heim. Svíarn- ir sigruðu nú auðveldlega með 14:4. Þarna hittu þeir lið sem spilaði líkan handbolta og þeir eru vanir, en hafði ekki eins mikla keppnisreynslu og voru ekki nógu ákveðnir. En þeim bar saman um það eftir leikinn að Ármannsliðið hefði verið bezta íslenzka liðið sem spilaði að Há- logalandi þetta kvöld. — K. R. Jón œfir og keppir í Svíþjóð starf hans hér heima er í lögreglunni. Samtímis mun hann hafa tryggt sér að fá góða aðstöðu til íþróttaæf- inga og keppni, og verður hann liðsmaður Málmeyjar- liðsins Mai næsta hálfa árið. ic Fjölhæfur vel Jón Pétursson er einn fjöl- hæfasti íþróttamaður landsins á sviði frjálsiþrótta. Hann á ís- landsmetið í hástökki, 2.00 m, hann varð íslandsmeistari í fyrra í kringlukasti með 49.98, hann hefur varpað kúlunni 15.18 m, stokkið 14.63 m í þrístökki og 6.80 m í langstökki. Það er því ekki að furða að Jóni hafi veitzt auðvelt að komast í góða aðstöðu til æfinga og keppni samhliða öðrum störfum sínum. if Tugþrautf Sænsku íþróttafélögin hafa um fangsmikla starfsemi og sam- vinnu á keppnissviðinu. Keppni tveggja eða fleiri félaga eru mjög tíðar og hvert félag leggur því kapp á að fá alhliða sterka liðssveit. Jón verður einn af JÓN Pétursson, íslandsmet- hafi í hástökki utanhúss, er á förum til Svíþjóðar. Þar mun hann næstu 6 mánuði kynna sér lögreglustörf, en Jón Pétursson, KR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.