Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 26. marz 1961 MORGl'NBLAÐIÐ 9 Noiio Sunsilk ONE-LATHER ^ SHAMPOO__ Sunsilk I paskafriið Helancka skíðabuxur, teygjanlegar. Alls konar sportbuxur úr ullarefnum. Úlpur, treflar, vettlingar o. fl. Sportblússur með áfastri hettu. Hjá Báru Austurstræti 14 Noregur — Island M.s. Jökulfell lestar í Osló um 17. apríl n.k. Flutning- ur óskast tilkynntur skrifstofu vorri hér eða umboðs- manni vorum í Osló: Firma Fearnley & Egers Befraktningsforetning A/S, Raadhusgaten 23, Símnefni: FEARNLEY. Skipadeild SlS Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur Sendum heim. Gróðrastöðin við Miklatorg. Simar 22822 og 1Q775 Arni Guðjónsson hæstaréttarlögmaSur Garðastræti 17 Rósir Túlipanar Páskaliljur Blómaskreytingar Sendum heim. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og -9775 Sparið peningana og kaupið 'ódýran barnafatnað VATTERAÐAR OLPUR No 8 og 10 seldar fyrir aðeins kr: 225.— m Smásala — Laugavegi 89. Til fermingagjafa Dömuveski — Slæður og hanzkar. Ennfremur broderaður rúmfatnaður. Tökum merkingar á rúmfatnaði, hand- klæðum o. fl. Verzlunin Ásdís Laugavegi 76 Iðnaðarhúsnœði 30—40 ferm. húsnæði óskast strax fyrir léttan iðnað, helzt sem naest Snorrabraut. Tilboð merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 1843“ sendist Mbl. fyrir 1. apríl. Skrifstofustúlka óskast strax til vélritunar, símavörzlu og annnara stofustarfa. Bókhaldskunná,tta æskileg. I»ORVALDUR ARI ARASON, hdl., Lögmannsskrifstofa Skipholti 5 — Sími 17451. Sniðkennsla Næstu námskeið í kjólasniði hefjast föstud. 7. apríl. Síðasta kvöldnámskeið. Innrita' einnig í 8 daga nám- skeið, sem hefjast í maí. SIGRUN A. SIGURÐARDÓTTIR Drápuhlíð 48 —- Sími 19178. Vélsturtur Þe,r sem nú eru aó fá vöru bíla og þurfa að fá sér vél- sturtur, ættu að kynna sér hinar velþekktu GAR WOOD ST-PAUL-vélsturt- ur. Höfum 3 stærðir til sýnis í verzlun vorri, mánu daginn 27. þ.m. Kristífin Guðnason Klapparstíg 25-27 — Símar 12314 og 22675. X-GSH 39/IC-6445-50 NÝJUNG Sunsilk Tonic Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt. því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og ^en- ingum á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Shampoo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glans- andi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. Scrrl4fOOif -StPaul- VIKIIMGS hefst í félagsheimilinu við Réttarholtsveg ■ dag Fjödi eigulegra muni. — Engin núll. Hlutaveltan Ekkert happdrætti. Knattspyrnufélagið Víkingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.