Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 21
Sunnudagur 26. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ f 21 HÖTEL BORG DANSSÝNING Bryndís Schram Eftirmiðdagsmúsik frá kl. 3.30 Kvöldverðarmúsik frá kl. 7,30 Dansmúsik Björns R. Einarssonar frá kl. 9 Kynnið yður matarkosti í síma 11440 HLJÚMSVEIT SVAVARS GESTS Þar sem allt seldist upp á hina fyrri hljómleika og fjöldi manns hefur lagt að okkur að endur- taka, verða haldnir enn einir miönætur- hljómleikar í Austurbæjarbíói í kvöld, sunnudag kl. 11,15. Aðgöngumiðasala í bíóinu frá kl. 2 í dag. Sími 11384. tír blaðaummælum: „Efnisskráin sem var sú margbreytilegasta sem undirritaður man eftir á slíkum hljómleikum, var svo vel unnin og undirbúin að með eindæmum má telja. Mörg þau atriði, sem hljómsveitin setti á svið voru meira í anda góðrar kabarettsýn- ingar . . . minnist undirritaður þess ekki að hafa verið vitni að meiri „leikgleði" en á hljómleik- um Syavars Gests og félaga“. Sv. S. í Alþbl. 24. marz ^JJijómóueit JJuauaró Cjeótó og. Uac^nar (Uja rnaóon Komið í dag og kynnist Páskaferðinni En eru nokkur sæti laus í ferðina. Allar upplýsingar varðandi ferðina verða veittar í Breiðfirðingabúð í dag kl. 3—5. Sími 17985 og verður þá væntanlega ráðstafað þeim plássum sem eftir eru. Það skal tekið fram að öllum á aldrinum 16—25 ára er nú heimili þátttaka. FARARSTJÓRINN. AKA *ARSHATÍOIN* er í kvöld í Sj álfstæðis'húsinu og hefst kl. 9. Stúdentar! Stúdentar! ÖLLUM háskólastúdenum gefst kostur á að fá boðsmiða fyrir sig og einn gest, meðan miðar endast. Þeir eru afhentir í dag kl. 5—7. ★ GLÆSILEG SKMMTISKRÁ: 1. Karl Guðmundsson 2. Gestur Þorgrímsson 3. Jan Moravek Klúkburinn — Klúbburinn Sími 35355 Sími 35355 4. Kristín Einarsdóttir 5. Söngvarinn Ragnar Bjarnason 6. Hljómsveit Svavars Gest Borð tekin frá eftir kl. 2 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.