Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBL AÐlb Sunnudagur 26. marz 1961; ^ uc uic ~ WON TWENTY ^ 5TR.AIGHTFI6HT5J TV/ENTY/ . I'VE GOT NEW5 FOR YOU/ JEFEJ JONESY, YOU'RE TALKING ABOUT ' KID CLARY' COf*. I 2HII3 SENDIBÍLASTÖÐIN Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 25. marz til 1. apríl er Garðar Olafsson, sími: 50536 og 50861. Helgidagavörzlu á skírdag héfur Kristján Jóhannesson, sími: 50056 og á föstudaginn langa Ol- afur Einarsson, sími: 50952. Stór stofa eða tvö lítil herb. og eld hús óskast til leigu handa eldri konu. Fyrirspurnum svarað í síma 19702 í dag — sunnudag. Eikar-skrifborð með skáp og skúffum til sölu. Einnig vinnuskúr, olíukynntur ofn getur fylgt Sími 32352. íbúð 4ra—5 herh. íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 35618 eða 17174. Halló foreldrar Áreiðanleg kona vill taka að sér' barnabæzlu o.fl. á kvödin í Rvík—Kópav.— Hafnarf. Hefur bíl. Með- mæli. Sími 16590. Geym- ið augl. Aukavinna Maður eða kona getur feng ið aukavinnu við bréfa- skriftir á ensku og dönsku Tilb. sendist Mbl. merkt: „Strax — 1841“ ATHDGIÐ að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Htorgtmfrla&ib 80 ára er í dag frú Ingveldur Jónsdóttir, Gulteig 18, Reykjavík. j m SL. þriðjudag fór ung húsmóð- ir hér í bænum, frú Kristín Beck, upp í Þjóðleikhús til að kaupa miða handa sér og manninum sínum Sigurði Jóns syni, tannlækni, á leikritið „Tvö á saltinu“. Þau hjónin eru vandlát og vilja helzt ekki sitja annars- staðar, en fremst á neðri svöl- um. Þess vegna fór Kristín af stað strax um hádegið og var komin upp í Þjóðleikhús rétt áður en sala miðanna hófst. Á undan henni voru f jórar mann eskjur. Þegar Kristín keirair að miðasöluopinu segir kon- an, sem var að selja miðana: — Þá er það komið. Og síðan tilkynnir hún Kristínu að hún hafi fengið milljónasta miff- ann, en sagt hafði verið frá því í blöðunum að hann myndi verða seldur þennan dag. Kristínu kom þetta samt á ó- vart, eins og hún sagði blaða- manninum, er heimsótti hana á heimili hennar að Grana- skjóli 21 sl. föstudag. — Mér datt alls ekki í hug að ég myndi hreppa þennan miða, þó aff ég vissi að hann yrffi seldur þennan dag, bætti hún viff, ég er ekki vön því að vinna í happdrættum eða neinu slíku. — Var þaff eitthvaff sér- stakt, sem olli því að þið hjón- in ætluðu að sjá „Tvö á salt- inu“ einmitt þetta kvöld. — Nei, nei okkur langaði bara til þess að sjá þetta leik- rit. * — Hvernig þótti ykkur svo? — Mér þótti þetta prýðilegt verk og leikurinn alveg fram yfr skarandi. Leikendurnir voru aðeins tveir og héldu at- hygli manns alltaf vakandi. — Hefur þú farið mikið í leikhús? — Nei, ekki mjög og alls ekki eins oft og ég hefði vilj- að, því að á meðan maffurinn minn var að læra lék hann í hljómsveitum á kvöldin og viff komumst lítið út. — Hvenær fórstu fyrst í Þjóðleikhúsið? — Það eru níu ár síffan, ég var þá á ferff hér í bænum. En ég er fædd og uppalin á Reyðarfirði. — Hvaða leikrit, sem þú hefur séð, er þér minnisstæð- ast? — Ég held aff „Tópaz", sé mér ferskast í minni, einnig fannst mér „Horfðu reiður um öxl“ mjög áhrifaríkt. — Kardemommubærinn, seg ir þá Inga litla, fjögurra ára dóttir Kristinar, sem liggur á gólfinu og litar í litabók. — Já, segir Kristín, hún er alveg ólm í aff sjá Kardi- mommubæinn í þriðja sinn. — Hver fannst þér skemmti legastur í Kardimommubæn- um, spyr ég Ingu, Kasper, Jesper eða Jónatan, eða kann- ski Bastían eða Soffía frænka? Inga er treg til svars, en Kristín segir: — Líklega Bast- ían, því að hann þ. e. a. s. Róbert Arnfinnsson er frændi hennar. — Nei, mér fanst Jónatan skemmtilegastrur, hann borð- aði allt, segir þá Inga, Ljósmyndarinn ætlar nú aff taka mynd af þeim mæðgum, en Inga er ófáanleg til þess að ve-ra með. Hún sagðist hafa verið í blaðinu um daginn, og fannst það sýnilega alveg nóg. Mamma hennar varð þess vegna að vera ein á mynd- inni. Teiknari J. Mora 1) — Það væri synd að segja, að hann hefði verið sérlega sterkur bíll- inn, sem þeir neyddust til að kaupa. — Hann kemst svona þrjá kílómetra fyrir hvern hlut, sem hann losar sig við! sagði Júmbó og benti á aftur- luktina, sem einmitt losnaði af á þessari stundu. 2) Þeir félagar vissu það auðvitað ekki, að þorpurunum Wang-Pú og Ping Pong gekk ferðalagið ekkert betur en þeim. Skyndilega benti Ping Pong út um lestargluggann. — Landslagið er skyndilega hætt að hreyfast! sagði hann aulalegur á svip og áhyggjufullur. 3) — Hvað þá .... er lestin stönz- uð? Þá verðum við að athuga, hvað er að, sagði Wang-Pú. — Og þið verðið kyrrir á meðan, pottormarnir ykkar, og látið ekkert til ykkar heyrast! Skiljið þið það? Pianette til sölu. Uppl. að Ljósvalla götu 18. Sími 17973. 4ra-5 manna bifreið með áhvílandi kvöð vegna tolleftirgjafar, óskast til kaups. Tilb. með uppl. send ist Mbl. fyrir 1. apríl, — merkt .Staðgreiðsla 1696‘ 80 ára er í dag Sigríður Þor- björg Snorradóttir frá Sólheim- JÚMBÓ í KÍNA - — Ég held enn að drengurinn í hvítu buxunum sé hræddur! — Jóna, þú ert að tala um Kid Eftir Peter Hoffman Ú' - r his A OPPONENT DOESN'T SEEM IMPRE5SED' Clary! Hann hefur sigrað í tuttugu keppnum í röð! — Á ég að segja þér nokkuð, Jakoþ? Andstæðingur hans virðist ekkert smeykur! um, Sandgerði. Hún er nú til heimilis að Hlévangi, Keflavík. Handrið úr járni, úti, inni. — Verkstæði Hreins Haukssonar Birkihvammi 23. Sími 36770. Næturvörður vikuna 25. marz til 1. apríl er í Ingólfsapóteki, nema 30. marz skírdag i Laugavegsapóteki og 31, marz, föstudaginn langa í Reykjavík- urapóteki. Holtsapótek og Garðsapötek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og heigidaga frá kl. 1—4. Njarðvíkur — Suðurnes Permanent lagningar og klippingar dagana 25. til 29. marz að Borgarveg 13. Sími f92) 2131. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemensson, sími 1567 og 27. marz Jón K. Jóhannsson, sími 1800. I.O.O.F. 3 = 1423278 = Uppl. □ EDDA 59613287 — 1 H. Jakob blaðamaður I STILL THINK THE BOY WEARING ' WHITE TRUNK5 L00KS FRIGHTENED! _ Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. I dag er sunnudagurinn 26. marz. 85. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:10. Síðdegisflæði kl. 13:57. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrk1 vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Segulbandstæki handa hinum vandíátu. Ferrógraph til sölu. Radíó virkinn. — Laugavegi 20 B. Sími 10450. V élritunar námskeið Ný námskeið byrja eftir páska. Sigríffur Þórðardóttir Sími 33292. FRíTIIR KFUM og K., Hafnarfirði.— Fermingarskeytaafgreiðslan er opin í dag kl. 10—7 og á sama tíma í bílasölunni Strandgötu 4. Kirkja óháða safnaðarins. — Messa kl. 2 e.h. Sr. Bjöm Magnússon. Hafnarfjörður. — Munið eftir skáta- skeytunum í dag Afgreiðslan opin i Skátaskálanum frá kl. 10 árd. til 8 síðd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.