Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 18
18
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 26. marz 1961
6ánl 114 75
Barnsránið
; Framúrskarandi spennanci og
| athyglisverð ný bandarísk
j kvikmynd.
Sýnd kl. 9.
Áfram liðþjálfi
Endursýnd kl. 5 og 7.
Aðeins um helgina.
Frá íslandi
og Grœnlandi
í
í
| Vegna fjölda áskorana verða
j litkvikmyndir Ósvalds Knud-
| sen sýndar í dag:
! Frá Eystribyggð á Græn-
j landi — Sr. Friðrik Friðriks-
j son — Þórbergur Þórðarson
I— Refurinn gerir gren í urð
— Vorið er komið.
Sýridar kl. 3.
Miðasala hefst kl. 1.
Sími 19636.
Op/ð I kvöld
Fjölbreyttur matseðill
Vagninn til sjós og lands.
Eldsteyktur bauti.
m
iHinn vinsæli gamanþáttur:
’ ,Á hlaupahjólum"
s
LOFTUR hf.
f LJÓSMYNDASTOFAN
( Pintið tíma í síma 1-47-72.
| Sími liiö*.
Þrumubrautin
Robert
Mitchum
blasts tbe ssreenl
Thunder
Road i
iiml UMTEO AATISÍS MU>
Hörkuspennandi, ný, amerísk
sakamálamynd er fjallar um
brugg og leynivínsölu í bílum.
Gerð eftir sögu Robert Mitc-
hums.
Robert Mitchum
Keeiy Smith
og. Jim Mitchum sonur Rob-
erts Mítchum.
“ ' íd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Skassið hún
tengdamamma
Síðasta sinn
dtjornubio
Sími 18936
Þrœlmennin
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk mynd í litum.
Guy Madison
Valerie French
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Allir í land
Sprenghlægileg gamanmynd.
með Mickey Rooney
Sýnd kl. 3
j Bleiki kafbáturinn
(Operation Petticoatj
CARY TONY
GRANTCURTIS
Nú er að verða síðasta tæki-
færi að sjá þessa bráð-
skemmtilegu gamanmynd. —
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 5—7 og 9.15.
| Teiknimyndasafn
| 15 teiknimyndir i litum.
Sýnd kl. 3
JeiRféíog
HflFNRRHRRORR
\ Tengdamamma j
*) Sýning í Góðtemplarahúsinu i
kvöld kl. 8,30. — Fáari
^ sýningar eftir. — Aðgöngu- J
miðasala frá kl. 4—6 í dag.
Sími 50273.
Stjörnulaus nótf
(Himmel ohne Sterne)
Fræg þýzk stórmynd, er
fjallar um örlög þeirra, sem
búa sín hvorum megin við
járntjaldið.
Mynd þessi fékk verðiaun
í Cannes enda talin í sérflokki
Bönnuð innan 16 ára.
Aðalhlut verk:
Erik Schuman
Eva Kotthaus
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti
Leynifarþegarnir
með Litla og Stóra
Sýnd kl. 3 og 5
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Kardemommu-
bœrinn
Sýning í dag kl. 15
65. sýning.
Tvö á saltinu
Sýning sunnudag kl. 20.
Sýning í kvöld kl. 20
Upplestur: Martin Browne
mánudag kl. 20,30
Nashyrningarnir
eftir Ionesco
Pýðandi: Erna Geirdal
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leiktjöld: Disley Jones
Frumsýning annan páskadag
kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir þriðjudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13,15 til 20 — Sími 1-1200.
ít-LLJLlM
Anna Karenina
Áhrifamikil ensk stórmynd,
gerð eftir hinni heimsfrægu
sögu Leo Tolstoy. Sagan var
flutt í leikritsformi í Ríkis-
útvarpinu í vetur.
Aðalhlutverk:
Vivien Leigh
Kieron Moore
Sýnd kl. 7 og 9
Síðasta sinn.
Campion
Langbezta og mest spennandi
hnefaleikakvikmynd, er gerð
hefir verið.
Kirk Douglas
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Dœmdur saklaus
Roy Rogers
Sýnd kl. 3
llaf narf jarðarbíó
(jrexíeit
]
MOMTÍ
(HRISTÓ*1
[ Ný afarspennandi stórmynd, *
gerð eftir hinni heimsfrægu
sögu „Hefnd Greifans af
Monte Christo" eftir Alex-
ande - Dumas. Aðalhlutverk:
Kvennagullið Jorge Mistrol
Elina Colmer
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Margt skeður á sœ
Dean Martin
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3
P Ó K Ó K
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan er opin j
frá kl. 2. — Sími 13191. j
Amerlskar
kvenmoccaslur
Geirs Jóelssonar
Strandgötu 21, Hafnarfirði.
Sími 3-20-75.
Miðasala frá kl. 1
Tekin og sýnd | Todd-A O.
Aðalhlutverk.
Frank Sinatra
Shirley Mac Laine
Maurice Chevalier
Louis Jourdan
Sýnd kl. 2, 5 og 8,20
Sími 1-15-44
Hiroshima
ástin mín
SHIMAj
öJbkadn j
lsceneuEtMse> \
Blaðaummæli:
—- Þessa frábæru mynd ættu
sem flestir að sjá.
Sig. Grímsson f Mbl.
— Hver sem ekki sér Hiro-
shima, missir af dýrum
fjársjóði ...
Þjóðviljinn.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hið bráðskemmtilega
myndasafn.
Sýnd kl. 3
Allra síðasta sinn
Bæjarbíó
Sími 50184.
Harmleikur
á hafinu
Spennandi og vel leikin mynd
Tyrone Power
Sýnd kl. 9
4. vika.
Sýnd kl. 7
Allra síðasta sinn.
Leikfélag Kópavogs
Lína
Iongsokkur
Kl. 3 og 5
KÓPAV0G8BÍÚ
j Benzín í blóðinu
HörKuspennandi ný amerísk
mynd um fífldjarfa unglinga
á hraða og tækniöld.
Bönnuð innan 16 árá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3.
Stígvélaði kötturinn
Skemmtileg ævintýramynd í
litum. Aðgöngumiðasala frá
kl. 1.
EGGERT CLAESHEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON j
hæstaréttarlögmen j .
Þórshamrj við Templarasund.