Morgunblaðið - 06.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Flmmtudagur 6. apríl 1961 Eldavél til sölu 4ra ára Siemens-eldavél til sölu, verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 33978 kl. 1—6 eJi. Múrarar Vantar múrara til að pússa íbúðir, sem vill taka bif- reið upp í vinnulaun. — Uppl. í síma 33483. Óska eftir bílskúr um óákveðinn tíma ,við- hald á bil kæmi til greina. Tilb.. sendist Mbl. merkt: „Bílskúr — 1872“ Húsnæði í Álfheima-hverfi óskast, vel staðsett fyrir sauma- stofu. Uppl. í síma 37262. Hjón með ung’barn óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Sími 12027. Til leigu nú þegar 2ja herb. íbúð í vesturbænum (hitaveita). Tilb. sendist Mbl. merkt: „1871“ Herbergi til leigu á góðum stað í Austurbæn- um. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „101—1869“ Barnavagn óskast til kaups. — Uppl. í síma 32997. Geymslu- eða iðnaðar- húsnæði ca. 100 ferm. ósk- ast til leigu eða kaups. — Uppl. í sírna 16950. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí eða síðar Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 10824. Keflavík vel með farið sófasett er til sölu. Uppl. í síma 1732 eða á Hólabraut 7, niðri. Sniðkennsla Pláss laus á kvöldnámskeið sem hefst 7. apríl. Sænskt sniðkerfi. Sigrún Á. Sig- urSardóttír, Drápuhlíð 48, niðri. — Sími 19178. Reglusöm kona, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi 14. maí n.k. Uppl. í síma 14019. Bíll til sölu Moskwitch ’55. — Fatlaðir sitja fyrir. — Uppl. í síma 34636. í dag er fimmtudagurinn 6. apriL 96. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:32. Síðdegisflæði kl. 20:57. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrlr viyanir) er á sama stað frá kL' 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 1.—8. april er I Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—i og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar i sima: 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 1.—8. apríl er Kristján Jóhannesson, simi: 50056. □ Mímir 5961477 = 7. St.: St.: 5961567 VII,—4. I.O.O.F. 5 = 142468% = kvmi. Lion — Baldur 6.4. ’61 þjóðleik hkj. RMR Föstud. 7-4-20-VS- MT-A-HT. Kvenfélag óháða safnaðarins heldur spilakvöld fyrir safnaðarfólk og gesti fimmtudaginn 6. apríl kl. 8,30 e.h. í Félagsheimilinu. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund að Aðalstræti 12, fimmtu- daginn 6. apríl kl. 8,30 e.h. Frú Sigríð- ur Ingimarsdóttir, félagsmál, séra Ing ólfur Þorvaldsson, erindi, myndasýn- ing. — Stjórnin. Tæknifræðifélag íslands skrifstofan Tjarnargötu 4, 3. hæð, veitir upplýs- ingar um nám í tæknifræði, þriðju- daga og föstudaga kl. 17—19 og laug- ardaga kl. 13,15—15. Konur loftskeytamanna. — Fundur í Bylgjunni i kvöld kl. 8,30 á Báru- götu 11. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að 1) Einmitt í sama mund og Júmbó þreif til landa- bréfsins blinduðust augu hans skyndilega af björtum geisla frá vasaljósi. koma í Blóbbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Læknar íjarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Grímur Magnússon um óákv tíma (Bjöm I>. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tima (Magnús Þorsteinsson). Haraidur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tfma — (Tryggvi Þorsteinsson). Tómas Jónasson 2—3 vikur (Jón Hannesson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Ölafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími 2) Hann lét það þó ekki á sig fá, en þreif traustu taki í kortið, svo að Wang- Pú, sem hélt í hinn endann, skall með andlitið á stytt- una. Flest þröng pils hafa þann leiða ókost, að fara alltaf að poka að aftan, þegar maður hefur verið í þeim um tíma. Þennan poka er hægt að fjarlægja með því að ieggja, eins og sýnt er 3) En þá tók Wang-Pú skarpt viðbragð, svo að það fór alveg eins fyrir aum- ingja Júmbó. ErN svo rifnaði kortið í tvennt.... hér, vott dagblað aftan á pilsið, en einnig er sett þurrt blað inn í það, til þess að draga í si* rakann. Nokkrum tímum síðar er pilsið hengt á herðatré, svo það sé orðið alveg þurrt, áður en það er tekið í notkun aftur. 4) .... og báðdr féllu aftu* á bak á gólfið, hvor með sinn helminginn af hinu dýrmæta landabréfi í hönd- unum! Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman .— Jakob, er ég fæ nokkra — Auðvitað þér alveg sama hvort hvíld í nótt eða ekki? ekki, Jóna! — Athugaðu þá hvort Kid Clary varð fyrir meiðslum í keppninni í kvöld! Gerðu það? — En að vekja hann um þettu leyti nætur, Jóna.... _ Á meðan. _ - ^ — Kid, ertu þarna? .... Kid?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.