Morgunblaðið - 06.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. apríl 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 l r* 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk, til sölu, á 2. hæð við Kleppsveg. Einbýlishús í Smáíbúðahverfinu með 4ra herb. íbúð og bílskúr er til sölu. Frágengin lóð. 3/o herb. nýtízku hæð við Hagamel er til sölu. 5 herb. hæð með sérinngangi og sérhitalögn er til sölu við Austurbrún. Bílskúr fylgir. Rabhús P við Skeiðavog (endahús) alls 7 herb. íbúð, til sölu. Málflutningsskrilsiofa VAGNS E. JÓNSSONAR A' úurstræti 9. Sími 14400. íbúðir í smíðum 2ja herb. íbúð við Ásbraut. — Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Stóragerði. Seljast fokheld- ar og tilbúnar undir tré- verk og málningu. 4ra herb. jarðhæð við Hvassa leiti. Selst fokheld. 4ra herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. Selst tiLbúin undir tréverk og málningu. 5 herb. jarðhæð við Lindar- braut. Allt sér. Selst tilbúið undir tréverk. Bílskúrsrétt- indi fylgja. 5 herb. jarðhæð við Nýbýla- veg. Allt sér. Selst tilbúið undir tréverk. Útb. kr. 80— 100 J>ús. Glæsileg 7 herb. raðhús við Langholtsveg. Seljast fok- held. Tilbúin undir tréverk og fullfrágengin. Ennfremur fullgerðar íbúðir og einbýlishús af öllum stærðum í miklu úrvali. EIGNASALAI • REYKJAViK • Ingó'fsstræti Sími 19540. 7/7 sölu 5 herb. hæð og 3 herb. . risi í góðu steinhúsi við Hrísa- teig. 6 herb. íbúð á tveimur hæð- um í nýju steinhúsi við Sogaveg. Stórt iðnaðarpláss fylgir . Væg útb. 6 herb. nýtízku íbúð á 2. hæð við Goðheima. 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð við Bergþórugötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Bragagötu. Útb. ca. 120 þús. eða samkomulag. i 2 herb. íbúð við Baldursgötu. I Útb. 30 þús. íbúðir og einbýlishús í Kópa- vogi bæði fullgerð og í smíðum. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Ásgeirsson. i Laugavegi 27. — Sími 14226 Nýtt raðhús í Laugarneshverfi til sölu. Earaldur Guðmundsson lögg. xasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541^ heima. Hús og íbúbir 3ja herb. skemmtileg kjallara íbúð í Hlíðunum, lítið niður grafin. — Teppalögð gólf. Sér hitaveita. 4ra herb. jarðhæð við Gnoðar vog — Sér inngangur — Sér hiti — Lóð standsett. 3ja herb. risíbúð við Sigtún. 3ja herb. jarðhæð við Ný- lendugötu — Sér hitaveita — Sér inngangur. 3ja herb. kjallaraíbúð við Ránargötu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig. 4ra herb. skemmtileg íbúðar- hæð við Álfheima. 4ra herb. íb'.ðarhæð við Ei- riksgötu ásamt herb í risi. 4ra herb. hæð við Miklubraut 1 herb. í kjallara. 4—5 herb. íbúðir í Hlíðunum Hitaveita. 5 herb. ný skemmtileg íbúðar- hæð við Miðbraut, Seltjarn- arnesi. Raðhúsabyggingar í smíðum víða um bæinn. Glæsilegt einbýlishús við Heiðargerði. Húsið er 2 hæðir og kjallari, allt í fyrsta flokks standi. — Teppalögð gólf. Ennfremur einbýlishús við Skipasund, Nökkvavog, — Melgerði, Kópavogi, Silfur- túni, Hafnarfirði og víðar. Verzlunar og iðnaðarhúsnæði ca. 170 ferm. á góðum stað í bænum, til sölu. Höfum íbúðir og hús af flest um stærðum og gerðum víðs vegar um bæinn. Leitið upp lýsinga. Fyrirgreiðslu- skrifstofan Austurstr. 14. — Sími 3-66-33. Fasteignaviðskipti: Jón B. Gunnlaugsson. 7/7 sölu á Selfossi einbýlishús í smíðum. Hag- stætt verð. Lán áhvílandi. Útb. lítil. Um íbúðir í bænum birtist auglýsing í blaðinu í gær. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. og 13243. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: Einbýlishús við Selvogsgrunn, 3 herb. og eldhús. — Verð 270 þús.. Útb. 150 þús. Hús við Bárugötu á eignarlóð. í kjallara er 2ja herb. íbúð, á hæð 4ra herb. íbúð og 4ra herb. íbúð í rishæð. 5 herbergja ný íbúð við Bugðulæk. Sérhiti. Sérinng. og bílskúrsréttindi. Fasteignaviðskiptí Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. 4usturstræti 12. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Til sölu Fokhelt rabhús vesturendi 60 ferm., kjallari og tvær hæðir við Álfhóls- veg. Nálægt Hafnarfjarðar- vegi. Húsið er frágengið að utan. Gott lán áhvílandi. Til greina koma skipti á 2ja herb. íbúð í bænum. Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð 150 ferm. algjörlega sér. Tilbúin undir tréverk og máln'ngu við Goðheima. — Bílskúr fylgir. Fokheld efri hæð 140 ferm. sem verður algjörlega sér í Austurbænum. Fokhelt raðhús við Hvassa- Jeiti. Fokheldur kjallari um 100 ferm. sem verður algjörlega sér í Austurbænum. 2ja —8 herb. íbúðir og nokkr- ar húseignir í bænum o. m. fl. Itýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h.. S. 18546. 5 herb. ibúð til sölu í Hlíðunum. Félags- menn sitja fyrir kaupum lög- um samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Hafnarfjörbur Til sölu 2ja herb. rishæð með hálfum kjallara við Langeyr- arveg. Útb. kr. 50 þús. Árni Gunnlaugsson Sími 50764 10—12 og 5—7. 7/7 sölu raðhús í smíðum Við Háveg. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. 4ra herb. risíbúð við Hábraut. 4ra og 5 herb. fokheldar íbúðir við Stóragerði. 5 herb. fokheldar íbúðir við Borgarholtsbraut. Allt sér. Tvær ibáðir 3ja og 4ra herb. í sama húsi við Holtagerði. Bílskúr. 4ra herb. íbúð við Hvassaleiti. 4ra og 5 lierb. íbúðir við Álf- heima. 5 og 6 herb. íbúðir og ein- býlishús við Borgarholts- braut. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum. 5 herb. íbúðarhæð við Soga- veg. 4ra og 5 herb. einbýlishús við Digranesveg. 2ja og 3ja herb. íbúðir og ein- býlishús við Suðurlands- braut og í Blesugróf. Litlar útborganir. 3ja herb. ibúðarhæð við Hrísa teig. Bílskúrsréttur. 3ja herb. risibúð við Sigtún. 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 4ra herb. einbýlishús á Hraunsholti. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. 2ja herb. íbúðir við Mela- braut. Útb. 50 þús. Lausar strax. Nýleg 3ja herb. íbúð í Kefla- vík. Skipti æskileg á svip- aðri íbúð í Reykjavíik. Fasteignaskrifstofan Austurstræti 20. Simi 19545. Söluinaður: Guðm. l*orsteinsson ARNOLD kebjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Til sölu Ný glæsileg 4 herb. ibúð í sambýlishúsi við Eskihlíð ásamt góðu herb. í kjallara. Nýjar 4ra herb. hæðir við SóLheima, Álfheima og Kaplaskj óls veg. Ný 6 herb. raðhús við Lauga- læk. Hitaveita á næstunni Bílskúrsréttindi. Skipti á 4ra herb. hæð möguleg. Nýtt hús með tveimur íbúð- um í, 3ja og 4ra herb. við Digranesveg. 40 ferm. Bíl- skúr ásamt 20 ferm. vinnu- þlássi. 6 herb. einbýlishús við Laug- arásveg og Ægissíðu. 3ja herb. hæðir við Nesveg, Bergþórugötu, Snorrabraut, Sogaveg, Hrísateig. íinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 götu, sanngjörn útborgun. 3ja herb. íbúð við Brávalla- götu. 3ja herb. íbúð við Gnoðarvog. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. Til sölu er lítið hús í Smá- löndum. Útb. kr. 50.000,00. 4ra herb. íbúðir í Hlíðunum að ýmsum gerðum. 4ra herb. íbúðir í Heimunum á 2. hæð og einnig rishæð. Mjög góðar íbúðir í tvíbýlis- húsum. 4ra herb. íbúð í Norðurmýri. 4ra herb. nýtízku íbúð við Stóragerði. 5 herb. nýtízku íbúð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð ' Seltjarnarnesi. 5 herb. íbúð ■' Holtum. 5 herb. íbúð í smíðum á Sel- tjarnarnesi. Höfum kaupendur að mjög góðum 5—6 herb. hæðum. Mikil útborgun. MARKABURIMIN Híbýladeild — Hafnarstræti 5 Simi 10422. ÍBÚÐ 2ja herbergja íbúð, með eða án húsganga, til leigu mánuð- ina, júní, júlí, ágúst. Afnot af síma getur fylgt. Reglusamt fólk kemur aðeins til greina. Tilboð merkt: „Reglusemi 100 — 1868“ sendist afgr. Mbl. Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð á- samt 1 herb. í risi við Hjarðarhaga. 2ja herb. góð kjallaraíbúð í Hlíðunum. Útb. kr. 100 þús. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Skúlagötu. 3ja herb. stór kjallaraíbúð i Hlíðunum. Sérhiti. Sérinng. 3ja herb. íbúð mjög vönduð í Laugarási. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Gnoðarvog. 4ra herb. íbúð á 1. hæð i Hlíðunum. Sérinng. Bíl- skúrsréttindi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð I Njörvasundi. Sérinng. Stór bílskúr f/lgir. 4ra herb. risíbúð við Lang- holtsveg. Sérinng. 5 herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi í Laugamesi. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum. Bílskúr fylgir. Einbýlishús, 3 herb. í Árbæj- arblettum. Einbýlishús 4ra herb. ásamt bílskúr í Smáíbúðarhverf- inu. Einbýlishús 5 herb. ásamt bílskúr í Smáíbúðahverfinu Einbýlishús 6 he.rb. í Smá- íbúðahverfinu. Útb. kr. 150 þús. !4 hús rétt við Miðbæinn sem er 5 herb. íbúð á 1. hæð og hálfur kjallari. Gestur Eysteinsson, Iögfr. fasteignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. og 32147. íbúðir til sölu 4ra herb. 100 ferm. kjallara- íbúð með sér inng. og sér hitaveitu í Austurbænum. 4ra herb. 100 ferm 1. hæð á- samt uppsteyptum bílskúr, sér inng og sér hita á bezta stað í Kópavogi. 6 herb. 1. hæð ásamt bílskúr og góðum geymslum við Hringbraut. Laus til íbúðar strax. 6 herb. hæð tilbúin undir tré- verk með sér hita og sér inng. og uppsteyptum bíl- skúr á Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. góðri ibúð. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10 — Reykjavík. Sími 19729.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.