Morgunblaðið - 06.04.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.04.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. apríl 1961 MORGVNBLAÐIB 5 f MARZhefti tímarits Hins ís- lenzka Náttúrufræðiféiags er grein eftir Árna Waag, um flot meisuna, en það er f«gl sem ekki hefur sézt hér á landi fyrr en greinarhöfundur sá tvær flotmei?.ur í garði við Fjólugötu hér i bæ í desem- ber 1959, sáust þær síðan af og til, en greinarhöfundur sá þær síðast í marz 1960. í grein inni em m. a. þessar upplýs- ingar um fuglinn. Flotmeisan er eini fulltrúi meisuættarinn- ar, sem hér hefur sézt, en teg- undir hennar eru fjölmargar og eiga sér heimkynni um nær allan heim. Flotmeisan er stærst hinna eiginlegu meisa, en þó lítið stærri en auðnutitt- Iingur. Hún er svört á kolli, kverk og framhálsi, hvít á vöngum, gulgræn aftan á hálsi og á baki og blágrá í giumpi, vængþökum og stéli. Yztu stélfjaðrirnar eru hvítar og vængur með hvítu belti. Að neðan er hún skærgul, en aftur eftir miðjum kviði gengur breið, svört rák. Hvítu vanga skellurnar og svarta kviðrák- in eru ágæt tegundareinkenni. Útlitsmunur eftir kynferði er sáralítill. Svarta kviðrákin er þó ekki eins breið á kvenfugl- inum, sem að jafnaði er lítið eitt minni en karlfuglinn. Heimkynni flotmeisunnar eru Bretlandseyjar, meginland Ev rópu alt norður að 70° n.br. í Noregi, Norður-Afríka og Flotmeisr Asía austur að Kyrrahafi og suður að Indlandshafi. Flotmeisan heldur sig eink- um við jaðra lauf- og beiki- skóga, en er sjaldgæfari í hreinum barrskógum, algeng er hún í trjá og skemmtigörð- um. Hreiður gerir hún sér venjulega í trjáholum, stund- um í múr og klettaglufum og oft í hreiðUrkössum, sem kom ið er fyrir í trjám eða á hús- um. Flotmeisan er að mestu leyti staðfugl eins og flestar aðrar meisur. f Skandinavíu mun þó einhver hluti þeirra fara af Iandi burt á haustin. Xalið er, að það séu einkum ungfuglar. Á Bretlandseyjum verðiur t. d. reglulega vart við skandinavískar flotmeisur á haustin og veturna. Matarræði flotmeisunnar er allfjölbreytilegt. Á sumrin (Teikning: Arnór Garðarsson) étur hún aðalega skordýr, púpur þeirra, lirfur og egg, einnig köngulær, ánamaðka og smærri lindýr, ber og korn. Á vetrum leitar hún að skor- dýrum og eggjum þeirra í sprungum á trjáberki, einnig sækist hún þá eftir alls konar feitmeti t, d. feitu kjöti og tólg. Af því er íslenzka nafnið dregið. Með hinni þrálátu suðaustan átt haustið 1959, samfara slæmu skyggni, barst óvenju- mikill fjöldi skandinavískra flækingsfugla til fslands, flest ir smávaxnir og þreklitlir spör fuglar. Flotmeisurnar tvær hefur að öllum líkindum hrak ið hingað með veðrum þess- um. Ef svo er er sennilegt að þær hafi hrakið til landsins, er þær voru á leið frá Noregi til Bretlandseyja. ____ ..... **> 1—P — Fylgzt með timanum! ★ Skoti skrifaði vini sínum, sem vann í banka: — Af hverju skrif- arðu ekki maður, þú getur þó alltaf fyllt pennann þinn í bank- anum. — Heyrðirðu hvernig hann Ás- mundur hraut í kirkjunni í morgun? — Já, hann vakti mig. ★ Húsbóndinn: — Hvar var ég síðastliðna nótt Thompson? Þjónninn: — Ég veit það ekki herra, en gjaldkerinn yðar hringdi áðan og spurði, hvort hann mætti greiða ávísun, sem þér hefðuð skrifað á flibbann yðar. ★ Prófessorinn: — Verið þið ekki að skiptast á seðlum þarna aítur í bekknum. Einn stúdentinn: — Það eru ekki seðlar, prófessor, það eru spil. Við vorum að spila bridge. Prófessorinn: — Ó, ég bið ykk ur afsökunar. Eimskipafélag íslanðs Ilf.: — Brúar- íoss og Dettlfoss eru I Rvík. Fj allíoss <ór frá Langanesi 1 gær til Húsa- víkur. GoSafoss fór frá Gdynia í gær *il Rosstock. Gullfoss er 1 Rvík. Lagar foss fór frá Akureyri I gær til Skaga- etrandar. Reykjafoss er 1 Immingham. Belfoss er á leið til N. Y. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er í Kaupmanna- faöfn. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er I Reykjavík. Arnarfeli fer í dag frá Gdynia áleiðis til Rieme og Rotter- dam. Jökulfell fór i gær frá Akur- eyri áleiðis til Þrándheims, Tönsberg, Prammen og Oslo, Dísarfell er á Vopna firði. Litlafell fór i gær frá Hafnar- firði tii Hornafjarðar, Breiðdalsvíkur, Fáskrúðsfj arðar og Reyðarfjarðar. Helgafell fer á morgun frá Rostock éleiðis til Kaupmannahafnar, Sas van Ghent og Rotterdam. Hamrafeli fór 2. þ.m. frá Reykjavík áleiðist til Aruba. ' Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er i Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík i gærkvöldi austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á norðurlandhöfnum. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á leið til Akur- eyrar. Herðubreið er væntanleg til Kópaskers i dag á austurleið. Hafskip hf.: —- Laxá er á leið til Reykjavíkur frá Kúbu. Eimskiþafélag Reykjavíkur hf.: — Katla fór í gærkvöldi frá Fredericia til Wismar. Askja losar salt á Siglu- firði. H.f. Jöklar: — Langjökull fór frá Keflavík 28. marz áleiðis til New York. Vatnajökull lestar á Breiða- fjarðahöfnum. Flugfélag íslands hf.: — Millilanda- flug: Leiguflugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 £ fyra málið, væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 23:30 annað kvöld. — Innan- landsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja, Þingeyrar. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest mannaeyja. vagnastjóri, Laugateig 8. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Oddný Halldórs- dóttir Úthlíð 4 Reykjavík og Baldur J. Snæland Guðmundsson frá Hólmavík. >. GUH oo ’Rt BGRJBVTHNCi OHiOiaCOrTLi 14 Ung stúlka óskar eftir 1—2 herb. með húsgögnum og aðg. að baði, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Tilb. til Mbl. — merkt: „1874“. Stúlka vön overlock saum, ósfcast í ca. 2 mán. Uppl. í síma 35101. Kl. 12—1 og 6—7 í dag. Olíukyntur Stálsmiðjuketill 2% ferm. til sölu ásamt olíufíringu. Uppl. í síma 34790. Hjólbarðar til sölu stærð 750x17. Nokkrir hjól barðar á Chevrolet-felgu (8 gata) Mjög gott verð. Uppl. í síma 23618 eftir kl. 14. Athugið Tökum að okkur ýmisskoo ar innistörf, svo sem steypu vinnu, tréverk og hrein- gerningar o.fl. Uppl. í síma 12622. Til sölu vel með farin Pedegree barnavagn af minni gerð. Uppl. Gunnarssundi 5 Hafn arf. eða í síma 1-17-30 kl. 5—6 í dag. Næturvinna Óska eftir næturvinnu, — margt kemur til greina, hefi bíl. Uppl. í síma 17599 á daginn. Akranes Tek að mér að breyta jakkafötum, kápum og drögtum. — Oddur Ólafs- son, Heiðarbraut ’ 6. Akra- nesi. Sími 186. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Ai- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 r >• Arshátíð Knattspyrnufélagsins Fram, verður hald- in í Tjarnarcafé, laugardaginn 8. apríl n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7. Skemm tiatr iði: 1. Kvartettsöngur ? ? Samtalsþáttur Dans. Þátttaka tilkynnist í Bólstrun Harðar, Laugavegi 58, Carls Bergmanns Njálsgötu 26 og Verzl. Straumnes, Nesvegi 33. Nefndin 2. 3. 4. Það grillir í smásyndir þeirra, sem ganga í götóttum lörfum. Skikkjur og loðfeldir skýla öllu slíku. — Shakespeare. Heiminum má líkja við stóra bók. Þeir, sem aldrei ferðast að heiman, lesa aðeins eina síðuna. _ — Ágústus. I Þú skalt ekki setja kommu, þar sem samvizkan segir þér að eigi að vera punktur. — H. Redwood. Menn, sem hafa litla reynslu sækjast eftir nánum kunningsskap við fræga menn. Þeir vitru óttast afleiðingar slíks. —■ Horaz. Einkarifari Nú er hersis hefnd við hilmi efnd; gengur ulfr ok örn of ynglings börn; flugu höggvin hræ Hallvarðs á sæ; grár slítr undir ari Snarfara. Skalla-Grímur. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigmunda Há- konardóttir, Nýlendugötu 19C og Valtýr Guðmundsson, strætis- ÁHEIT 09 GJAFIR Biskupsskrifstofunni hafa horizt kr. 1000.— frá V.G. til st-yrktar lækninga og taugaveikluðum börnum. Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. F.V. kr. 150; J.H. 100; N.N. 10; X 50; Rósa 25; x/2 100; N.N. 50; V.S. 500; Steina í Múla 100; Sjókona 50; H.A. 100, sjómaður 25; Magnúa 37, H.H.H. 200, S.S. 100; G.T.60; G.K. 50; G. J.O. 1000; H.H. 500; Hildur 150; F.100; E. 50; G.E.J. 75; G. 100; A.Z. 200; ónefndur 100; N.N. 100; V.G. 100; J.H. 300; Þórunn Guðmundsd. 500; Guð- björg 100; þakklát móðir 25; G.E.G. 200; ónefndur 50; J.Eg. Húsavík 200; Inger 100; Valborg 50; M.Þ. 100; Gunnar Kristjánsson 100; N.N. 100; Þ.K. Hafnarfirði 25; Dísa 50; G.K.D. 100; Hlíf 100; S.Þ. 50; Gauja 100; N.N. 300; A.B. 100; J.G. 100; gömul kona 30; G.P. 50; Hulda 150; N.N. 300; N.N. 500; N.N. Bragagötu 100; G.G. 150; H. S. 100; N.N. 60; Guðrún Stefánsd. Setbergi 100; Inga 200; Anna 50; N.N. 10; G.G.G. 50; G.M. 100; þakklát kona 100; N.N. 10; kona í Hafnarfirði 40; J.G.G. Keflavík 300; H.P. 90; móðir 25; Olsen 125; Ömerkt í bréfi 100; Þ.S. 10; V 200; J.J. 100. Heildverzlun hér í bænum óskar að ráða duglega stúlku til skrifstofustarfa. Góð kunn,á,tta í ensku, dönsku og hraðritun nauðsynleg. Mjög gott kaup í boði. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Hraöritun — 1875“. Snæfeliingor — Hneppdælir Síðasti skemmtifundur félagsins á þessum vetri verð ur í Silfurtunglinu laugard. 8. apríl og hefst með félagsvist kl. 8,30. — Góð verðlaun. — Félagar mætið vel og stundvíslega. Skcmmtinefndin Tataefni nýkomin HARRISTWEED jakkaefni o. fl. tegundir BILGERI og THERRYLENE buxnaefni TOREADOR fataefnin eftirspurðu Ennfremur dragtaefni Úrvalið mest efnin bezt Nýtízku snið og efni Vigfus GuðbraTidsson & Co. h.f. Vesturgötu 4 f Klæðskerar hinna vandlátu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.