Morgunblaðið - 06.04.1961, Page 23

Morgunblaðið - 06.04.1961, Page 23
^ Fimmtudagur G. april 1961 MORCVNBT/AÐIÐ 23 - fV.. Missti ekki augað fÁ SKÍRDAG valdi það slys til að 13 ára drengur hér í bænum, Bigvaldi Karlssan til heimilis að Skúlagötu 54, slasaðist, er hann arak stáltein upp í hægra auga. Teinninn reif gat á auga drengs ins og skaddaðist það mjög illi i lega. Augnlæknar í St. Jósefs- spítala hér í Rey-kjavik, tóku Btrax við drengnum, er komið var með hann í sjúkrahúsið og tóku að gera að hinum alvarlega áverka. ' -I Blaðið hefur nú fregnað að augnlæknar spítalans telji, að þeim hafi tekizt að bjarga sjón inni á auganu að verulegu leyti. Falleg ungliugabók 3STÝL.EGA hefur verið gefin út Bögubók handa unglingum, sem nefnist Silfurþræðir. Hafa þeir ) Béð um efnisval og útgáfu séra Árelíu* Níelsson, séra Gunnar í Árnason og séra Jón Auðuns Bómprófastur. í bókinni eru nær 20 sögur erlendra ritsnillinga, Iþýddar á íslenzku. $ Má t. d. nefna meðal höfunda Oscar Wilde, Olfert Ricard, tfohan Boyer, August Strindberg log Anatole France. En auk út- ígáfunefndar hafa þessir Þýtt: . Freysteinn Gunnarsson skólastj., Ásmundur Guðmundsson biskup, Béra Óskar J. I>orláksson dóm- Ikirkjuprestur, séra Pétur Sigur- ' ígeirsson og séra Jón ísfeld pró- fastur. Val sagnanna hefir tek- 1 izt vel. Eru áhrif þeirra göfg- ( andi, og hafa unglingum þótt iþær svo skemmtilegar, að þeir Ihafa ekki getað hætt lestri fyrr en bókin var búin. Útgáfan er vönduð, letur gott og bókin prýdd myndum. Hún er vel fall- in gjöf til unglinga og getur orðið þeim hollt veganesti. — B. 'k ---------------------- — Skák Framhald af bls. 13. niú verjandi i stað sækjandi, en úr þeirri staðreynd er lagt of lítið upp, þegar árangur er metinn. Eg er ekki frá þvi að Tal hafi gengið full oft til skák- móta upp á síðkastið, og eigi því ef til vill við ofþjálfun að etja, en þetta er þó aðeins getgáta. í þeim sex skákum, sem ég hef séð af einvíginu, virðist mér eem Tal hafi stundum reynt að teygja sig full langt í leit sinni að varanlegum stöðuyfirburðum, og því hafi vopnin snúizt í hönd um hans. Einnig er athyglisvert að Botvinnik hefur átt nokkuð } fi vök að verjast, þegar hann ■ Ihefur stjórnað hvítu mönnunum, og þá sér í lagi í byrjunum og fyrri hluta miðtaflsins. — Alþjóðamál Frh. af bls. 1 á stefnu Vesturveldanna í stjóm málum og samræmda andstöðu þeirra gegn ógnunum Rússa. Ennfremur ræddu þeir alþjóð- leg efnahagsleg- og fjárhagsleg vandamál. Eftir fundinn var frá því skýrt af opinberri hálfu, að þeir Macmillan og Kennedy hefðu verið sammála um, að handa- hófskenndar viðræður Atlants- hafsbandalags þjóðanna gætu orðið Sovétríkjunum verulega í viL Þeir minntust á þær fyrirætl- anir að Atlantshafsbandalagið yrði búið atómvopnum, en ræddu þæ» ekki í einstökum atriðum. Hinir opinberu heimildarmenn leggja rika áherzlu á, að við- ræður forystumannanna tveggja fari fram f þeirri fullvissu að mál þau er til umræðu séu varði einnig aðrar þjóðir. Því geti fundir • þerra ekki komið í stað ráðstefnu þar sem ákvarð anir séu teknar. Laos-deilan var ekki rædd í dag, en búizt er við að mikill hluti fundarins á morgvm fari í umræður um það mál og svör Rússa við tillögum Breta. Macmillan fer til Boston á föstudag. — Drukknar Framh. af bls. 24. hve h&nn var þungur í sjónum og a'lar aðstæður erfiðar, eías og fyrr greinir. Var Skúli þá orðinn meðvitundar.'aus og sökk. I'rekari björgunartilráunir votu þýðingerlausar, enda þurfti bið 'bráðasta að ná mönnunum úr sjónum aftur. Voru þeir að von- um orðnir afar þrekaðir og all- mjög af þeim dregið, er þeir voru teknir upp í togarann aftur. Má segja, að varla hafi mátt öllu tæpara standa um björgun þeirra. Hafa þessir þrír skipsfélagar Skúla sett sig í beina lífshættu við björgunartilraunirnar. Froskmaður var sendur út á slysstaðinn í gær. Fór hann allt út á 20 metra dýpi án þess að finna líkið, enda var sjórót mik- ið. Sjópróf voru haldin í málinu síðdegis í gær, og hélt togarinn sig á slysstaðnum á meðan, en fór síðan á veiðar kl. 18.30. ★ Sbúli heitinn var sonur hjón- anna Gyðu Guðmundsdóttur og Inga Guðmumdssonar, starfs- manns í sælgætisgerðinni Freyju, til heimilis að Hólmgarði 9 hér í bæ. Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 orw Laugavegi 38 — ísland Frh. af bls. 1 Kafbátar Rússa eru gerðir til árása en ekki varna og enn er haldið áfram smíði þeirra. $ ÍNorski flotaforinginn, Hatlem, , sagði að yfirráðin í heiminum ibyggist á valdaaðstöðu á Atlants hafinu og allir foringjarnir Jögðu áherzlu á mi'kilvægi hern- aðaraðstöðunnar á þeim slóðum. Æ fleiri rússneskir kafbátar sjást við íslandsstrendur, sögðu þeir, enda er þar helzta leið þeirra um Atlantshafið. Yfirráð yfir þessu svæði eru Atlantshafsbandalaginu lí'fs- inauðsyn, því að kafbátar eru helzti styrkur Rússa. Þeir gætu skorið á mikilvægar samgöngu- leiðir milli aðildarríkja banda- iagsins sitt hvorum megin við Atlantshafið, sagði bandaríski jflotafðringinn Boyer. Ef þeim tekst það liðast Atlantshafsbanda lagið í tvennt Faðir okkar og tengdafaðir ÞÓRÐUR ARNASON Brúarhrauni verður jarðsunginn laugardaginn 8. apríl. — Jarðsett verður að Kolbeinsstöðum kl. 2 e.h. Börn og tengdabörn Hjartans þakkir sendum við vinum og vandamönnum fyrir auðsýnda samúð við fráífdl og jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og dóttur, RAGNHEIÐAR ÞORKELSDÓTTUR kaupkonu Kaupmannafélagi Hafnarfjarðar færum við þakkir fyrir veglega minningargjöf. — Guð blessi ykkur alL Magnús Magnússon og f jölskylda Þökkum innilega öllum þeim fjölmörgu, sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, bróður okk- ar og frænda. BARÐA HAFSTEINSSONAR húsasmíðameistara » Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunar- Íiði sjúkrahúss Akraness fyrir framúrskarandi umönnun- í veikindum hans svo og þeim er heimsóttu hann í hans löngu legu. — Guð blessi ykkur ölL Aðstandendur Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, JÓRUNNAR ALFSDÓTTUR Ingimar Jónsson Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐJÓNS BJARNASONAR smiðs frá Réttarholti Guðrún Guðinundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn ál Hjartans þakkir til barna, tengdabama, barnabama og allra vina og kunningja fyrir gjafir, skeyti og al*a vinsemd xnér auðsýnda á 75 ára afmælisdaginn. Þorsteinn Guðlaugsson, Hringbraut 88 Mínar alúðarfyllstu þakkir til vina og vandamanna fyrir gjafir og heillaóskir á sjötugs afmæli minu. Lifið heiL Kristjana Óla, Vestmannaeyjum Konan mín og móðir okkar SNJAFRlÐUR MAGNÚSDÖTTIR andaðist í Landakotsspítala miðvikudaginn 5. apríl I Ólafur Hákonarson og börn Kæri faðir okkar i BALDVIN EINARSSON Söðlasmiður andaðist miðvikudaginn 5. apríl. — Jarðarförin ákveðia síðar. Bömhi Bróðir minn SIGURÐUR ÞORKELSSON lézt að Hrafnistu 4. þ.m. — Jarðarförin auglýst síðar. Þorkell Þorkelsson Amma min JÓNA VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili mínu Jófríðarstaðavegi 10 Hafnar- firði 31. marz. — Jarðarförin ákveðin laugardaginn 8. aprfl frá Fossvogskirkju kl. 10,30. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Fíladelfíusöfnuðinn. Fyrir hönd aðstandenda. Astgerður Guðnadóttir Faðir okkar ANDRÉS GUÐNASON er lézt laugardaginn 1. aprfl verður jarðsunginn frá Fos»- vogskirkju, föstudaginn 7. apríl kL 1,30 eftir hádegi. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. E Halldóra Andrésdóttir, Jóhann Andrésson Eiginmaður minn JÓHANN PÉTURSSON t skipstjóri Sætúni Seltjamamesi, verður jarðsunginn frá Fossvog»- kirkju, föstudaginn 7. aprfl ld. 3 e.h. — Blóm og krans- ar vinsamlegast afþakkað, >"tl« ’ 'TIIIBWI Elin Bjarnadóttir Jarðarför móður okkar ’ JÓRUNNAR MARKÚSDÓTTUR frá Krossi sem andaðist 29. marz, fer fram frá Kotstrandarkirkju, laugardaginn 8. þ.m. og hefst með húskveðju að heimiU hennar Skálholti, Hveragerði kl. 1,30. — Blóm afþökkuð. Bflferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 12 sama dag. Bömin Maðurinn minn fe STEFAN jónsson frá Ási andaðist í sjúkrahúsi Keflavíkur 4. aprfl. Fyrir hönd barna, fósturbarna og annarra vandamanna. Steinunn Kristmundsdóttir Jarðarför konunnar minnar 1 L U JOLÍÖNNU jónsdóttur ■ BlönduhlKS 6 sem lézt að morgnl TL aprfl f Landspítalanum, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavik laugardaginn 8. aprfl kL 10,30. —• Athöfninni f kirkjunnd verður útvarpað. — Jarðsett verður S Hafnarfirði. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á lfltnarstofnanir. Hcrmann Ólafsson, böm, tengdabörn og barnabðm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.