Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 9. aprfl 1961 MORGVHBL AÐIÐ 9 ODÍ BT Poplín — gallar á eins — þriggja ára, seldir fyrir aðeins kr: 95.- Smásala — Laugavegi 8L Rafvirkjar Rafvirki óskast, gott kaup. — Tilboð merkt: „1547“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Til sölu vegna brottflutnings ísskápur, dagstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn o ,fl. — Upplýsingar í síma 16638 eða að Nesvegi 19 eftir kl. 2. Samkomur Fíladelf ía Sunnudagaskóli kl. 10.30. — Á sama tíma, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Hafnarfirði kl. 10 f. h. Hörgshlíð 12, Rvík. — Barnasamkoma kl. 4. Samkoma kl. 8. Samkoma verður í Betaníu Laufásvegi 13 á þriðjudaginn kl. 8.30. Allir velkomnir. Stefán Runólfsson. Wý gerð 5-föld sambyggð trésmíðavél „UHM" Vélin samanstendur af afréttara, þykktarhefli, fræsatra, hjólsög og borvél. Nokknr atriði um þessa nýju vél, sem vakti mikla athygli í iðnsýningunni í Leipzig: Þykktarhefill og afréttari: Hefilbreidd 4Q0 mm. Hefilhæð 180 mm — Lengd afréttaraborðs ca. 1800 mm — þvermál hefilhnífáss 125 mm — Hefilhnífar tveir — Snúningshraði 5400 sn../mín. — Framdrifshraðar: 8 og 16 mtr. á mín. — Fræsari: Snúningshraði fræsaraspindils ca. 4500 sún./mín. þvermál spindils 25 mm — Hjólsög: Mesta þvermál sagar- blaðs 350 mm — Mesta sögunarhæð ca. 100 mm — Snún- ingshraði oa. 2600 sn./mín. — Borvél: Bordýpt 120 mm — Borlengd: 180 mm — Hæðarstilling 120 mm— Aflvélar: 2 innbyggðir mótorar: Fyrir fræsara 1.5 KW og fyrir hjól- sög, hefil og borvél 4 KW. — Innbyggðir rofar — þyngd: nettó 1500 kg, brúttó 1720kg. Framleiðandi: VEB ELLEFELDER Maschinenbau, Ellefeld, Vogtl. Útflytjandi: WMW-EXP>ORT, Berlin W 8, Moþrenstr. 60/61, D. D. R. Einkaumboð á fslandi sem veitir allar upplýsingar: HAUKUR BJÖRNSSON, HEILDVERZLUN REYKJAVÍK — Póst. 13, Pósth. 504, Símar 10509 — 24397, Símn. Valbjörn Fyrsta flokks sænskar H!jóðeinanpunorplötur Útvegum beint frá verksmiðju hljóðein- angrunarplötur af öllum stærðum og gerðum. Verð/ð 40°Jo lœgra en áður hefur þekkzt hérlendis Elding Trading Company Hafnarhvoli. Laxveiðimenn Laxveiðistaðurinn Skuggi við Grímsármynni í Borg- arfirði er til leigu. — Nánari upplýsingar í síma 16959 milli kl. 2—5 e.h. sunnudag. Stofuskápur Til sölu þýzkur stofuskápur með innbyggðum bar. Sérstaklega vandaður og fallegur. Upplýsingar á Kleppsvegi 6 IV hæð t. v. (dyrasími). Á sama stað er til sölu eikarstofuskápur með tækifærisverði. Húsgagnaákiæji RVMinRSALl hefst á morgun á húsgagnaáklæðum. Margir litir. — Verð frá kr. 95.— pr. m. HaP^AR PETijrSSOMaP LAUGA VEG 58 (Bak við Drangey) Sfmi/3896

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.