Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 20
20 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. apríl 1961 DÆTURNAR VITA BETUR SKALDSAGA EFTIR RENEE SHANN ----------- 25 ------------- • Hún lauk úr bollanum og þau gengu út og sáu þá, að veðrið, sem áður hafði verið rigningar- legt, var nú ekkert nema sólskin. — Er þetta ekki himneskt? sagði Sharman og leit kring um sig. — París á sumardegi! Ó, ég elska hana. Sjáðu, þarna er leigu bíll, Nigel. — Ég er því miður hræddur um, að ég hafi ekki tíma til að fylgja þér neitt. — Það gerir ekkert til. Ég kem bara með þér. Hann sagði ökumanninum að aka til flugvallarins og steig upp í bílinn á eftir henni. Hann var farinn að sjá eftir því, að hafa samþykkt þessa uppástungu hennar, að þau borðuðu saman í dag. Hinsvegar hafði hann átt bágt með að neita henni, þar sem hann hafði í hennar boði, farið í fjörugt samkvæmi kvöldinu áð- ur og svo höfðu vinir hennar, þegar samkvæminu lauk, farið með hann í fínan næturklúbb á Montmatre, þar sem þau höfðu drukkið mikið kampavín og inotia TERS& til allra þvotta ^rrpcA •' me,ka' / e| vaiMja ikal verkið dansað fram á rauðan morgun. Og hann óskaði þess ennfremur, að hann hefði ekki verið svona opinskár við hana um Janet. Núna gat hann ekki skilið, hver skollinn hafði hlaupið í hann. Líklega hafði þetta verið af því, að Sharman virtist hafa svo mikinn og velviljaðan áhuga á málum þeirra. Og ekki dró það úr lausmælgi hans að dansa við svona fallega stúlku, sem var sýnilega hrifin af að vera með honum. Víst var hún stórfalleg. 1 gær- kvöldi þegar hann hafði sótt hana í gistihús hennar, hafði hann beinlínis gripið andann á lofti þegar hann sá hana. Hún hafði fengið sér nýjan kjól til þess að ganga betur í augun á honum, hafði hún sagt við hann, hreinskilnislega. í dag var hún með lítinn hatt, sem var eitthvað svo skrítinn og vitleysislegur, en gekk mjög í augun, og líklega hafði hún sett hann upp í sama tilgangi. Þegar hann fór að dást að honum, hafði hún sagt: — Ég var að vona, að þér þætti hann fallegur, Nigel. Ég er að reyna að veiða þig, eins og þú veizt, enda þótt ég viti mætavel, að ég get enga von gert mér. En ef nú svo skyldi fara, að þú af ein- hverjum ástæðum hættir við að giftast Janet, þá .... Sunnudagur Opið í kvöld 7—11,30 LÚDÓ-sextett ásamt STEFÁNI JÓNSSYNI ★ Fjölbreyttur matseðill Borðpantanir í síma 22643. Hann var næstum þotinn upp Við þessi orð hennar, en svo ásetti hann sér að stilla sig og 'láta eins og ekkert væri. Shar- mark á því takandi. Vafalaust man var bara svona, og ekkert lét hún svona við alla karlmenn. Sumar stúlkur voru nú þannig. Ef maður hitti þær, var ekki nema sjálfsagt að ala bara á þeim og hafa gaman af. En hitt Var ekki eins gaman að hugsa Um það þótt ekki væri nema rétt sem snöggvast, að hann gæti ekki gifzt Janet! — Tíu dagar! tautaði Sharman í löngunarfullum tón. — Bara tiu stuttir dagar! — Þangað til hvenær? — Þangað til ég fer til New York á Ile de France. Ég þoli bara ekki að hugsa til þess. —• Hlakkarðu ekki til að koma heim aftur? — Að sumu leyti. En þetta hefur verið indæl ferð. Og ferða- lokin sýnast ætla að verða það allra indælasta. • Nigel langaði til að segja, að ef það þýddi sama að hitta hann oft, þá skyldi hún ekki treysta allt of mikið á það. — Þú hefur ekki mjög voða- lega mikið að gera næstu viku, er það, Nigel? — Jú meira en ég kemst yfir. — Ekki á kvöldin? — Maður sér nú til. Hún horfði ögrandi á hann undan svörtum augnabrúnunum. — Þú ert vonandi ekki hrædd- ur við mig? — Hversvegna ætti ég að vera það? — Nú, þar sem þú ert nú meira og minna trúlofaður Jan- et, gætirðu verið hræddur við að lenda í ævintýrum með mér. Nigel glotti. Þetta var meiri kvenmaðurinn! — Hlustaðu nú á. Það er ekk- ert „meira eða minna“ við trú- I lofun okkar Janets. Frá minni hálfu er það að minnsta kosti ákveðið. Og ég er ekki nokkra vitund hræddur við að lenda í neinum ævintýrum með þér. — Gott og vel. Annars hef ég nú alltaf haldið, að það þurfi að vera tvö til þess að nokkur trú- lofun geti orðið úr því. , — Þú ert ekki annað en ósvíf- in stelpugála. — Vitanlega. En þú ert nú hrifinn af mér gamt, er það ekki? — Seisei jú. Mér finnst bara gaman að þér. Og ekki spillir útlitið heldur. — Jaeja, það er skárra en ekki neitt, sagði Sharman ánægð. — Og ef þér þykir nokkuð varið í að heyra það, þá ertu girnileg- asti maðurinn, sem ég hef nokk- umtíma hitt. Mig furðar svo sem ekki þó að Janet sé vitlaus í þér. Það er bara verst, að hún skuli ekki hafa svolítið meira bein í nefinu. Hugsa sér að láta kerl- ínguna banna sér að giftast þér! aitltvarpiö Sunudagur 9. apríl. 8:30 Fjörleg músík fyrsta hálftíma vikunnar. » 9:00 Fréttir. — 9:10 Vikan framundan. 9:20 Morguntónleikar: — (10:10 Veður fregnir). a) Brandenborgarkonsert nr. 6 í B-dúr eftir Bach (Casals-há- tíðarhljómsveitin 1 Porto Rico leikur; Alexander Schneider stjórnar). b) Píanósónata nr. 3 í C-dúr op. 2 eftir Beethoven (Emil Gilels leikur), c) Sönglög eftir Nicolas Medtner og Rimsky-Korsakov (Nad- ezda Kazantsév syngur). d) ,,Æska Herkúlesar", sinfón- ískt ljóð op, 50 eftir Saint- Saéns (Colonne konserthljóm- sveitin leikur; Louis Fouresti- er stjórnar). 11:00 Messa í elliheimilinu Grund — Húsgögn 1961 listiðnaðarsýning Félags húsgagnaarkitekta að Laugavegi 26, er opin í dag frá kl. 10—10. — Síðasti dagur. — FÉLAG HÚSGAGNA ARKITEKTA Siml 15300 Ægisgötu 4 MÚRBOLTAR MÚRBORAR 3—38 mm. HILLUBORAR HILLUKÓSAR i Á Prestur: Séra Sigurbjörn A. Gísla son. Organleikari: Daníel Jóns* son). 12:15 Hádegisútvarj 13:00 Ríkið og einstaKiingurlnn; — flokkur útvarpserinda eftir Bertr and Russel; I: Félagsleg sam- heldni og mannlegt eðli (Sveinn Ásgeirsson hagfr. þýðir og flyt.). 14:00 Miðdegistónleikar: Útdráttur úr óperunni „Faust** eftir Gounod (Victoria de íos Angeles, Nicolai Gedda, Boris Christoff o.fl. syngja með kór og hljómsveit Parísaróperunnar. — Stj.: André Cluytens — Þorsteinn Hannesson skýrir). 15:30 Kaffitíminn: a) Jósef Felzmann Rúdólfsson og félagar hans leika. b) Ungversk þjóðlög og sígauna* lög sungin og leikin. 16:15 Endurtekið efni: (16:30 Veður- fregnir). a) „Saga úr Vesturbænum'*. Brot ■ úr söngleiknum „West Sido ^ Story“ eftir Leonard Bern* W stein, með skýringum Guðm, Jónssonar (Aður útv. 3. f.m.). b) Erindi Magnúsar Sigurðssonaf skólastj. um barnavernd og sumarheimili barna (Frá 10. f.m.). 17:30 Barnatími (Anna Snorradóttirr. a) Ljóð og lag litlu barnanna. ' b) Norskt ævintýri (Steindóff Hj örleifsson les). c) Fimm mínútur með Chopin. d) Getraun. 18:30 Miðaftantónleikarr „Grandma Moses", hljómsveitar svíta eftir Martin-Wilder (Daniel Saidenberg stj. hljómsveitinni, sem leikur). 19:00 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir og íþróttaspjall. 20:00 Erindi: Frímerkið og dagur þesa (Sigurður Þorsteinsson bankam.). 20:25 Tvö tónverk eftir Villa-Lobog (Hljómsveitin „Symphony of tho Air" leikur undir stjórn höf.): a) „Söngvar frumskógarins'* —- (Söngkona: Elinor Ross). t b) „Flugdreki götustráksins**. 20:50 Spurt og spjallað í útvarpssal. -- Þátttakendur: Dr. Halldór Hall« dórsson prófessor, Helgi Hjörvar rithöfundur, Jón Aðalsteinn Jón9 son cand. mag. og Sveinbjörn Sigurjónsson skólastj.; Sigurður Magnússon stjórnar umræðum, -* 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Danslög. — 01:00 Dag^krárlok. Mánudagur 10. apríl. 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Sigurð ur Pálsson. — 8:05 Morgunleik- fimi: Valdimar Örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. — 8:15 Tónleikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. -• 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp. — (Tónleikar. — 12:25 fréttir. 12:35 Tilkynningar, — 12:55 Tónleikar). 13:15 Búnaðarþáttur: Um æðarvarp: fyrri hluti (Gísli Vagnsson bóndl á Mýrum í Dýrafirði). 13:35 „Við vinnuna**; Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15:03 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og tilk. — 16:05 Tónleikar. — 16:30 Veð Veðurf regnir). 18:00 Fyrir unga hlustendur: Brot úr ævisögu Bachs; fyrri lestur (Baldur Pálmason). 18:30 Þingféttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Einar Magnússon yfirkennari). 20:20 Einsöngur: Tova Ben-Tswl syng ur þjóðlög frá israel; Fritz Weiss happel leikur undir á píanó. 20:40 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson fil. kand.). 21:00 Tónleikar: Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn (Vínaroktett- inn leikur). 21:30 Útvarpssagan: „Blítt lætur ver- öldin'* eftir Guðmund G. Haga- lín; XIV. (Höf. les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23:00 Dagsrárlok. Þriðjudagur 11. apríl. 8:00 Morgunútvarp (Bæn — 9:05 Morg unleikfimi. — 8:15 Tónleikar. — 8:30 Fréttir. — 8:25 Tónleikar — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. - 12:35 Fréttir og tilkynningar). 12:55 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum" (Dag- rún Kristjánsdóttir). 15:00 Miðdegisútvarp (Fréttlr. — 15:05 Tónleikar — 16:00 Fréttir og tilk. — 16:05 Tónleikar — 6:30 Veður- fregnir). 18:00 Tónlistartíml barnanna (Jón G, Þórarinsson). 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar — 19:20 Veðurfregn ir — 19:30 Fréttir. 20:00 Neistar úr sögu þjóðhátíðarára* tugsins; V: Nýsköpunaráætlun frá 1872 (Lúðvík Kristjánsson rit höfundur). 20:30 Þættir úr söngleiknum „Frankia og Johnny" eftir Robert Cobert (Mary Mayo, Danny Scholl og Nathaniel Frey syngja við undir leik hljómsveitar; Herb Harri* stjórnar). 21:00 Raddir skálda: Úr verkum Jó* hanns Hjálmarssonar. — Flytjend ur: Bríet Héðinsdóttir, Þorvarður Helgason og höfundurinn. 21:40 Einleikur á fiðlu: Björn Ölafsson leikur sólósónötu í g-moll eftir Bach. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Af vettvangi dómsmála (Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari), 22:90 Vinsæl lög: Robertino, þrettáa ára italskur drengur, syngur. aa-ao nuta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.