Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 11. aprfl 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 19 Vorlaukar (hnýði) Anemónur Begoníur Dahlíui Gladíólur Liljur Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróffrastöðin viff Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-7Ö Atvinna Duglegur og ábyggilegur maður, helzt vanur af- greiðslu og meðferð á kjötvörum óskast nú þegar. Kjorbúð Laugarness Dalbraut 3 Ódýr húsgögn til fermingargjafa Svefnsófar frá kr. 2,300.— Stakir stólar frá kr. 1,100.— Sófasett frá kr. 6,700.— — Góðir greiðsluskilmálar — Vönduð vinna. — Hagstætt verð Áklæði eftir eigin vali. — Allar nánari upplýsingar í síma 24644. Tvœr hœðir í hornhúsi við Skólavörðustíg, 170 ferm. hvor hæð. Leigjast í einu eða tvennu lagi fyrir skrifstofur, læknastofur eða iðnað. Tilboð merkt: „1295“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Vegna fjölda óska verða einir K vdldhl jómleikar í Austurbæjarbíói á morgun kl. 7 e.h. Aðgöngumiðasala í bíóinu frá kl. 2 í dag. — Sími 11384 Ragnar Bjarnason og munnhorputríó Ingþórs Haraldssonar (KSq QX, ÍMfTLs DAGLEGS HLJÖMSVEIT SVAVARS GESTS pjóhscafyí ™ Slml 2-33-33. ® Dansleikur KK - sextettinn 1 kvöld kt 21 S".|,. Diana Magnusdottir Bryndís Schram sýnir listdans Hótel Borg Lftirmiðdagsmúsik frá kl. 3,30 Kvöldverffarmúsík frá kl. 7 Dansmúsík Hljómsveit Björns B. Kinarssonar Ieikur frá kl. 9 Gerði ykkur dagamun borðið að Hótel Borg Sími 11440 BINGð BIIMGÓ Silfurtunglið í kvöld kl. 9. f ^ 1 Okeypis aðgangur 6 manna kaffistell Olíumálverk Stofu stólkollur Veiðistöng Nýtízku kventaska Bitverk Einars 10 vinningar Uppstoppaður fugl (teista) Beyksett Ferðaprímus með potti og pönnu Ferðataska Benediktssonar 5 bindi Hestamannafélagið Hörður Árshátíð félagsins verður haldin í Hlégarði laugardaginn 15. apríl og hefst kl. 9 s.d. — Aðgöngumiðar fást hjá stjórninni og Kristjáni Vigfússyni, Reykjavík til fimmtudagskvölds. Stjórnin 2-3 menn vanir bílaréttingum geta fengið atvinnu strax. Skodaverkslæðið Skipholti 37 — Sími 32881 Tilkynning Verzlunin hefir hætt störfum. Þeir viðskiptavinir, sem eiga ósóttar gullsmíðaviðgerðir vitji þeirra að Ingólfsstræti 8, uppi. Úraviðgerða sé vitjað í verzlun Björns & Ingvars, Austurstræti 8. — Innlegsnótur verða greiddar hjá Einari Árnasyni, lögfr. Fríkirkju- vegi 3. — Verzlunin þakkar öllum viðskiptavinum sínum viðskiptin á liðnum árum. Virðingarfyllst, Verzlun Árni B. Björnsson Lækjargötu 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.