Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudgaur 12. apríl 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 7 Vinsælar fermingargiafir Tjöld Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Ferðaprímusar Pottasett Töskur m/matarílátum Geysir hf. VEITIÐ ATHYCLI Til sölu með litlum fyrirvara veðskuldabréf, tryggð í fast- eignum, ýmsar upphæðir, til skamms og langs tíma. Meíf tilliti t*I áhrifa nýjustu viðreisnarráðstafana ríkis- stjórnarinnar, á krónuna okk- ar, er bezta eignin í dag pen- ingar og önnur peningavaxta- bréf, örugglega tryggð. Margeir J Magnuss. Miðstræti 3 A — Sími 15385 Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e.h. 7/7 sölu 3ja herb. íbúðir m.a. við Berg þórug., í Hlíðunum, Bræðra borgarst., Flókagötu, Fom- haga, Holtsgötu Nesveg, Þverveg o.fl. 4ra herb. íbúðir m. a. við Álfheima, Hlíðunum, Dun- haga, Eiríksgötu, Holts- götu, Gnoðarvogi, Goðheim um, Granaskjóli, Hjarðar- haga, Kleppsveg, Langholts vegi, Sigtúni o.fl. 5 herb. íbúðir m.a. við Dun- haga, í Hlíðunum, Sigtúni, Stóragerði, Njörvasundi, — Miðbraut, Borgarholtsbraut o.fl. 6 herb. íbúðir m.a. við Gnoð- arvog, Hringbraut, Stór- holt, Sörlaskjól, Borgar- holtsbraut o.fl. Einbýlishús hi.a. við Ásvalla- götu, Heiðargerði Lang- holtsveg, Sogaveg, Steina- gerði, Digranesveg o.fl. Fjöldl íbúða, fokheldar tilb. u/tréverk og fullgerðar til sölu með hagstæðum út- - borgunum. Teikningar yfir- leitt til sýnis á skrifstof- unni. Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 14882 Hús og íbúðir Hefi m.a. til sölu: 3ja herb. íbúð á hæð við Rauð arárstíg. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Barmahlíð. 5 herb. íbúð á hæð ásamt bíl- skúr við Barmahlíð. Fasteignaviðskipti BaldvÍD Jónsson hrl. Sími 15545. 4.usturstræti 12, Einbýlishús til sölu stærð 160 ferm. Sölu verð 500 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasal! Hafnarstræti 15 — Símar 15415 og 15414 heima. Þvottahús með nýjum fullkomnum vélum til sölu. Uppl. gefur. Haraldur Guðmuadsson lögg. í&steignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541, heima. 7/7 sölu tvíbýlishús við Digranes- veg stór bílskúr, skipti möguleg á stórri íbúð. Ný 4ra herb. íbúð við Holta- gerði, skipti æskileg á 5 herb. íbúð eða raðhúsi í í Reykjavík, má vera í smíðum. Nokkrar 2ja herb. íbúðir í sama húsi á Seltjarnarnesi. Útb. á hverri íbúð aðeins 50 þús lausar strax. Ný 6 herb. íbúð við Borgar- holtsbraut, skipti möguleg á 3ja-4ra herb. íbúð. Raðhús í smíðum við Háveg Hagstætt verð góð lán á- hvílandi, skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. 4ra herb. rishæð við Karfa- vog. Svalir. 4ra herb rishæð við Úthlíð — Svalir. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austursiræti 20. Sími 19545. Sölumaður: Gu5m. !>orsteinsson 7/7 sölu 120 ferm. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi við vestur- hluta hafnarinnar. íbúðin er tilvalin fyrir skrifstofu- húsnæði. Má greiðast að mestu með góðum skulda- bréfum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Sér hiti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Þórsgötu. Verð 200 þús. kr. Útb. 100 þús. / sm'iðum 5 herb. 150 ferm. fokheld hæð í Safamýri Sér inng. Gert ráð fyrir sér hita. 3ja herb 90 ferm. kjallara- íbúð í Safamýri. Selst fokheld. 3ja herb 95 ferm. kjallara- íbúð við Hvassaleiti. Selst fokheld. Hef kaupendur að góðum 3ja og 4ra herb. íbúðum. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 Til sölu Nýtt einbýlishús steinhús 60 ferm., kjallari, hæð og rishæð við Soga- veg. Nýlegt steinhús 80 ferm. ein- hæð. 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð í Smáíbúðahverfinu. Einbýlishús alls 6 herb. íbúð ásamt bilskúr fyrir tvo bíla við Ægissíðu. Nýlegt hús 80 ferm. hæð og rishæð. 4ra herb. íbúð og 3ja herb. íbúð í Smáíbúðahverfinu. Sér inng. í hvora íbúð. Steinhús við Skálholtsstg. Tvö hús við , Skipasund. Húseign við Bjargarstíg Glæsilegt einbýlishús í Laug- arásnum. Steinhús við Skólavörðústíg. Steinliús við Óðinsgötu. Steinhús við Miklubraut. Steinhús við Framnesveg. Steinhús við Kambsveg. Verzlunar- og iðnaðarhús- næði. 2ja—8 herb. íbúðir í bænum o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. 7/7 sö/u Raðhús í Kópavogi tilbúin neðri hæð 2 herb. og eld- hús. Efri hæð fokheld. Góð lán. Hagstætt verð. Fokheldar 150 ferm. hæðir m/uppsteyptum bílageymsl um. Endaíbúð í sambyggingu laus til íbúðar tvöfalt gler. Harð viðarhurðir. Hagstætt verð. Einbýlishús í tugatali í Rvík og Kópavogi. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þarsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. og 13243. 7/7 sölu 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Banmahlíð Sér hitaveita. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Álfheima. 4ra—5 herb. íbúðir í Hlíðun- um 6 herb. íbúðir við Gnoðarvog, Sörlaskjól og í Hlíðunum. Einbýlishús við Nökkvavog og Skipasund. FASTFIGNASALAN Tjarnargötu 4 — Sími 14882 3ja herb. íbúð er til sölu á 1. hæð í steinhúsi í Vogahverfi. Fall- egur garður. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Til sölu nýleg hálf húseign í Vesturbænum. á 1. hæð eru 5 herb. eldhús, bað og „hall“ og 4ra herb. íbúð í kjallara. Góður bílskúr Sér garður. Ný glæsileg 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, með 1 herb. í kjallara. Útb. um 250 þús. Ný 5 herb. vönduð hæð í Háa- leytishverfi, með 1 herb í kjallara. 5 herb. ný hæð ekki alveg full gerð í Kópavogi. Útb. um 200 þús, 6 herb. hæð og ris við Stór- holt. Skipti á 2ja—3ja herb. hæð möguleg. 7 herb hæð 160 ferm. í Hlíð- unum. Bílskúr. Nýleg 6 herb. vönduð hæð ásamt herbergi í kjallara í Vesturbænum. Garður frá- gengin. Bílskúrsréttindi. Ný 4ra herb. hæð í Háloga- landshverfi. Skipti á 5—7 herb. einbýlishúsi í Kópa- vogi koma til greina. Fokhelt 6 herb. raðhús með innbyggðum bílskúr við Langholtsveg. Ný 4ra herb. rishæð á Seltjarn arnesi. Stofur teppalagðar. Tvöfalt gler í gluggum. Útb. 60 þús. Góðar 2ja og 3ja herb. íbúðir á góðum stöðum í bænum. Útb. frá 50 þús. kr. Einar Sigurðssnn hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767 íbúðir fil sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð á- samt 1 herb. í risi á hita- veitusvæði í Vesturbænum 2ja herb. snotur kjallaraíbúð í Hlíðunum. Útb. kr. 100 þús. 2ja herb. einbýlishús í út- hverfi bæjarins. Útb. kr. 40 þús. 3ja herb. íbúð á 2. hæð á- samt 1 herb. í risi í Hlíðun- um. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Gnoðarvog. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Sér inng. 3ja herb. stór kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér hiti. Sér inng 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. Sér inng. Bílskúrs- réttindi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í nýju húsi í Kleppsholti. Sér inng Bílskúr fylgir. Einbýlishús 4ra herb. ásamt bílskúr í Smáíbúðahverfi 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr í Hlíðunum. Einbýlishús 5 herb í Smáíbúða hverfinu. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Laug- arnesi. Skipti á minni íbúð koma til greina. Hús á hitaveitusvæði í Aust- urbænum. I húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir á hæð um og 2ja herb. íbúð í risi. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — ínnheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. Nýir gullfallegir SVEFNSÓPAR Einsmanns kr. 1950.— Tveggja manna kr. 2900.— Svampur — Fjaðrir. Verkstæðið Grettis- götu 69 Opið kl. 2—9. 7/7 sölu Nýleg 70 ferm. 2ja herb. kjall araíbúð við Kleppsveg. Sér þvottahús fyrir íbúðina. 2ja herb. rishæð við Skúla- götu. Hagstætt verð. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúff við Sogaveg. Sér inng. Hag stætt lán áhvílandi. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúff við Snekkjuvog. Sér þvotta hús. 3ja herb. kjallaraíbúff í Hlíð- unum. Sér inng. Sér hita- veita. Tvöfalt gler í glugg- um. Nýleg 3ja herb. íbúffarhæff við Digranesveg. Sér ing. Sér hiti. 1. veðréttur laus. Ný standsett 3ja herb. íbúffar- hæð við Hallveigarstíg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. Hitaveita. Nýleg lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð við Grana skjól. Sér inng, Sér hiti. Ný 4ra herb. íbúð við Stóra- gerði. 1. veðréttur laus. Ný 4ra herb. íbúð við Sól- heima. Stórar svalir. Tvö- falt gler í gluggum. Hag- stæð lán áhvílandi. 3ja herb. endaíbúð í fjölbýl- ishúsi í Eskihlíð. Ásamt 1 herb. í risi. Hitaveita. Vönduð 4ra herb. endaíbúff í fjölbýlishúsi í Eskihlíð. L veðréttur laus. Nýleg 4ra herb. íbúð í Vestur bænum. Stór 4ra herb. íbúðarhæð við Sigtún. Hitaveita. Glæsileg ný 5 herb. íbúðarhæff við Austurbrún. Sér ing. Sér hiti. Nýleg 5 herb. íbúð við Hjarð- arhaga. Bílskúrsréttindi fylgja. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Lang holtsveg. Stór bílskúr fylg- ir. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Snekkjuvog ásamt óinnrétt uðu risi. Ræktuð og girt lóð. Vönduð 6 herb. íbúðarhæff í Hlíðunum. íbúð við Sörlaskjól. 3 herb og eldhús á 1 hæð. 3 herb í risi. Ræktuð og girt lóð. Bílskúr fylgir. Glæsileg ný 6 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Stóragerði í skiptum fyrir nýja eða nýlega 4ra herb. íbúð. Enn fremur einbýlishús og í- búðir í smíðum af öllum stærff um víðsvegar um bæinn og nágrenni. Ritfangaverzlun við Lauga- veginn í fullum gangi. o.m. fl. EIGNASALAI • RCYKJAVÍK • lngo'fssirætj 9B Sími 19540. Rennibekkur á tré, 135 cm. milli odda, með 1 hk. 3—fasa mótor, til sölu Uppl. í síma 11320 kl. 1—5 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.