Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudgaur 12. apríl 1961 MORGVJSBLAÐIÐ 9 5 herb. íbúðarhæð í nýlegri villubyggingu S homlóð í Vesturbænum til sölu. Sér inng. Sér bílskúr. 4ra herb. kjallaraíbúð í sama húsi. Selst saman eða sér. 4ra herb. íbúðarhæð með bíl- skúr, mjög skemmtileg og rúmgóð, í Norðurmýri. Hita veita. Fallegur trjágarður. 6 herb. íbúðarhæð, mjög vönd uð á efri hæð á hornlóð í Hlíðunum. Sér bílskúrsrétt- indi. 6 herb. efri hæS, björt og vönd uð, ásamt bílskúr við Út- hlíð. 5 herb. efri hæð, mjög vönd- uð, við Sigtún. Bílskúr. 4ra herb. rishæð í sama húsi. Einbýúshús, 4ra herb. í Steinagerði. Bílskúr. Skrúð garður. Lítið einbýiishús á baklóð (eignarlóð) við Freyju- götu, ásamt stórum steypt- um verkstæðisskúr. Laust nú þegar. 5 herb. íbúð mjög glæsileg á fyrstu hæð við Hjarðarhaga Eignaskipti oft möguleg. Steinn Jónsson Hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kir’.'uhvoli. Simar 1-4951 og 1-9090. ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Londssmíðjan Srotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Símj 11360. Leigjum bíla án ökumanns. EIGN AB ANKINN Bilaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. Við óskum eftir 3-4 herb. fbúð fyrir norsk an verkfræðing nú þegar eða 14. maí. Fjrrirframgreiðsla, ef óskað er Vinsamlegast hafið samband við Industrikonsulent A. S Kvisthaga 25, Sími 1-60-02. V innuveitend ur Viðskiptafræðinemi óskar eft ir sumarvinu. Er vanur skrif- stofustörfum. Margt kemur til greina. Tilb. vinsamlegast sendist afgr. Mbl., merkt „Sumarvinna 1011“ 15°jo afsláttur af stálborðbúnaði og stálföt- um. Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 179-10 Nýkomið Enskir karlmannaskár V erzl unarmaður röskur, kurteis og áreiðanleg- ur getur fengið atvinnu við sportvöruverzlun. Uppl. um aldur, menntun, fyrri störf og afrit af meðmælum, ef ein- hver eru, sendist Mbl. merkt „Verzlunarmaður 46'5“. Segulbandsspólur Segulbandstæki Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 íslenzkir munir Klippt gæruskinn, hvít og mis lit í úrvali, sendum um allan heim. Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 Skósalan, Laugaveg 1 VIKUR plötur Sími 10600. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. ifaLIHiJaRi' Sími 24400. K A U P U M brotajárn og málma HATT VF.Rfl — HflEKJíiTM Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180 Nýir verðlistar Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Mófatimhur Mótatimbur óskast keypt ca. 12000 fet 1x6’’ Tilb. sendist blaðinu fyri-r hádegi á laugar- dag, merkt „Mótatimbur 1006“ Grátt Galtabuxnaetni Drapplitað gallabuxnaefni. 140 cm. br. aðeins kr. 102,10 m. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61 og Keflavík | ítalskar málverkaprentanir á striga af beztu verkum gömlu meistar- anna er sígila vinargjöf — Verð frá kr. 296,00. Rammagerðin Hafnarstræti 17 •— Sími 17910 Góð kaup 12 manna matarstell. Verð frá kr. 656,70. 12 manna kaffistell. Verð frá kr. 579,50 Stök bollapör. Verð frá kr. 15,80 Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 Bílamiðjtöðin Ml Amtmannstíg 2C. Sxmi 16289 og 23757. Chevrolet ‘53 mjög glæsilegur og í úrvals ásigkomulagi, til sýnis og sölu í dag. Háínm kaupendur að Volkswagen ‘55—‘61 Leitið uppl. um verð og skil- mála hjá okkur. Bílamiðstöðin VACIU Amtmannsstjg 2C. Sími 16289 og 23757. Sá sem tók frakka með hönzkum í vasa í misgrip um á Hressingarskálanum laugardag 8. apríl er beðin að hringja í sima 32 870. Nýkomið Kjólar (mjög fallegir) Poplin-kápur (vandaðar) Tækifærisverð. Notad og nýtt Vesturgötu ’6 Til sölu Myndavélar Voigtlánder Vitessa og Zeiss Ikon Contina H. Snorrabraut 65. — Sími 11078 kl. 8—10 e.h. Ungur maður óskar eftir atvinnu sem fyrst við afgreiðslu eða skrifstofustörf hef gagnfræða- próf er sæmilega enskumæl- andi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 15 þ.m. merkt „Reglusamur 1010“ Bifreiðasalan * Ingólfssiræti 9 Sími 18966 og 19092 Volkswagen ‘53, ‘54, ‘55, ‘56 ókeyrðir hér á landi. Góð kjör. ★ Ford Mersury ‘55 fæst fyrir skuldabréf. Vill taka minni bíl upp í. ★ Fiat 1100 ‘59 keyrður 18 þús. km. Gott verð. ★ Chevrolet- ‘56 2ja dyra einka- bifreið. ★ Viilys jeppi ‘5n mjög fallegur og lítið ekinn. ★ Villys jeppi ‘46 mjög góður með nýrri vél. ★ Handrits stúlka (Schrift-Girl) Vegna töku ísíenzkrar kvik- myndar getur stúlka fengið tækifæri til aó læra að halda „Schrift" fyrir kvikmynda- tökur. Skilyrði er að umsækj andi hafi sterka athyglisgáfu. Gott minni og einlægan á- huga. Umsóknir ásamt mynd sendist Mbl. nú þegar merkt „Schrift“ — Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Moskwitch ‘47 til sölu fyrir aðeins kr. 42 þús. Bilasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. — Sími 19168. ^l/ne/ma J»/: 1114 4 Bifröst við VITATORG Chevrolet ‘52 útb. 20 þús. Volkswagen ‘60 lítið ek inn. Volkswagen ‘59 lítur út sem nýr. Volkswagen ‘56 í góðu standi. 'xt 1100 station ‘57 n ög góður. it 1100 station ‘55 .Upti á nýrri bíl mögu- l ash Rambler station ' . mjög fallegur. Ford Taunus station ‘59 Merceders Benz 190 ‘57 mjög fallegur. Opel Kapitan ‘56 mjög glæsilegur bíll Austin 8 ‘46 Flestar þessar bifreiðar verða til sýnis í dag. Volkswagen ‘54 mjög góð kjör. ★ Chrysler ‘41 án útb. ★ Plymouth ‘48 án útb. ★ Bílarhir eru til sýnis á staðn- um. yi/me/ma S/W7Í: 11144 Vanar sauniastálkur óskast Fatagerðin BurVni Laugavegi 178 — Sími 37880. Stúika óskast í vefnaðarvöruverzlun frá 1. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1349“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.