Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 23
Miðvikudgaur 12. april 1961 MORGVNBLAÐIÐ 23 Hafa Rússar þegar sent mann út í geiminn? London, 11. apríl NTB — Reuter. MÁLGAGN kommúnista- flokksins í Bretlandi, Daily Worker, segrir frá því i mið- vikudagsútgáfu sinni, að Rússar hafi skotið manni út í geiminn og náð honum lif- andi til jarðar aftur. Hafi það verið gert á föstudaginn var, en búast megi við opinberri tiikynningu um þetta á mið- vikudag. Samkvæmt frétt blaðsins, sem það hefur eftir fréttarit- ara sínum i Moskvu, fór geim- farinn rússneski þrjár hring- ferðir kringum jörðu í 360 km fjarlægð áður en hann sneri til jarðar aftur. Hann er sagður tUraunaflugmaður einnar helztu flugvélaverk- smiðju Sovétríkjanna, og hvil ist hann nú eftir ferðina með- an læknar og vísindamenn gera á líffærum hans hinar margvíslegustu rannsóknir. — Eichmann r Frh. af bls. 1 lands. Önnur aðalatriði í ræðu hans voru þessi: 1. Að dómaramir þrir væru ékki fæxir um að halda hlutleysi í máli Eichmanns, þar sem þeir væru þeirrar þjóðar sem mest hefði þjáðst af völdum nazista. Þess má geta, að dómararnir eru allir Gyðingar, fæddir og upp- aldir í Þýzkalandi, en flýðu það- an á fyrstu stjómarárum Hitlers. 2. Að Eichmann hefði verið fluttur nauðugur frá Argentínu samkvæmt ákvörðunum ísraels- stjórnar og væri það brot gegn alþjóðalögum. ■ 3. Að lög þau, sem Eichmann verður dæmdur eftir, hefðu ver- ið sett árið 1950 — af ríki, sem ekki var til þegar afbrotin voru íramin. Dr. Servatíus sagði, að hann hefði ekki getað fengið þau vitni, sem hann óskaði til varnar Eiéh- tnann, því að Israelsstjórn hefði lýst því yfir, að hún mundi taka hvem þann fastan er viðriðinn væri mád Eichmanns. Hann sagði, að sú yfirlýsing, seom Eich- mann var sagður gefa í Buenos 'Aires, áður en hann var fluttur til ísraels, hefði verið fengin tneð valdi — en þar kvaðst Eioh- mann fús að gangast undir rétt- arhöld í ísrael. — Enginn maður, sagði Servatíus, sem farið hefur huldu höfðj í fimmtán ár, finnur allt í einu hvöt hjá sér til að ganga fyrir dómstól þeirrar þjóðar, sem mestar þjáningar lleið af völdum nazista. ! „fig dreg jafnvel í efa “ Næstur Servatiusi talaði hinn ©pinberi sækjandi málsins, Gid- eon Hausner. Hann kvaðst glaður yfir því, að til væri staður þar sem Gyðingar réðu — þer sem (þeir ættu sér dómstól er full- nægt gæti réttlætinu í máli (þess manns, sem sakaður væri lum glæpi gegn Gyðingum. I' Gideon sagði, að enginn gæti ikrafizt þess af nokkrum dómara, að hann væri hlutlaus þar sem fjallað væri um þjóðarmorð. — Hver sá dómari, sem hlutlaus væri sagði Hausner, væri ekki 'bær að fjalla um það. Engu að síður getur dómari dærrrt rétt i slíku rnáli samkvæmt þeim máls- gögnum, sem fyrir liggja, sam- vizku sinni og réttlætiskennd. U Hann kvað engu meginmáli skipta hvernig Eichmann hefði verið færður frá Argentínu og ekírskotaði til samþykktar ör- yggisráðs Sameinuðu þjóðanna, eem gerð var 23. júní sl. Er þar vísað til almennrar fordæmingar á hryðjuverkum nazista í síðari heimsstyrjöldinni og látin í Ijós ánægja yfir því, að Eichmann skuli færður fyrir rétt. Hausner benti ennfremur á, að ekkert ann að ríki hefði gert tilkall til þess að fjalla um mál Eichmanns, en um sekt hans að alþjóðalögum gæti engum blandazt hugur. Þá vísaði Hausner til dóm- ■kjala frá Niirnberg réttarhöld- unum, þar sem nafn Eichmanns kemur við sögu. Kemur fram í málskjölum þessum, að stofnuð hafi verið sérstök Gestapo-deild tmdir stjórn Eichmanns, er hafði með höndum það sérstaka verk- efni, að vinna að útrýmingu Gyð- inga. Sagði Hausner, að ekki væri unnt að beita neinum öðr- um lögum í máli Eichmanns en þeim er verkuðu aftur fyrir sig. Hausner lauk máli sínu með því að benda á Eichmann og segja: — Ég dreg jafnvel í efa að verk Eichmanns væru talin lög- leg af forystumönnum nazista. Þá skrifaði Eichmann eitt orð í skrifblokk sína og strikaði vand lega undir. • Venjulegur maður í gráum fötum Þegar Adolf Eichmann kom inn í glerklefann í fylgd tveggja einkennisklæddra varða kinkaði hann lauslega kolli til áhorfenda, sem biðu hans með forvitni. — Áhorfendur voru rétt um 750 þar af 440 blaðamenn. Eichmann var klæddur venju- legum gráum fötum og bar stór hornspangagleraugu. Líkja frétta rnenn honum ýmist við skrifstofu mann eða kennara, og eru sam- í hugarlund að hann hafi lii milljóna manna á samvizkunni. ir lestri ákæruskjalsins. Áhorf- af til ingu sakbomingsins athygli. Er leið á réttar: reyndu þeir að geta sér hugarástand hans af óstyj hreyfingum fingra hans kippum, sem fóru u ma hans og gáfu til kynna r. um taugaóstyrk. Lengst af sat hann með hi artólin á höfði sér og hk með athygli — hafði þrjá f: undir kinn, en þumalfingur í sér, og horfði ýmist á dó dómsforseti tilkynnti stóð Eichmann á fætur saman hælum að hei fjölmarga venjulega menn að morðingjum. — Tekinn 7 landhelgi Framh. af bls. 1 ar og varðskipsins, um meirat brot togarans og hvers óskað væri áf hohunr. ’ - ■ ' Nokkru fyrri hádegi í dag hætti togariran áð láta reka, og fór að nota vél síraa til að and- æfa með gegn sjó og vindi. Til- kynnti vorðskipið þá togaran- um, að þar sem vél hans virtist komin í lag skyldi hann halda með sér til Reykjavíkur. Togarinn sneri sér þá strax til herskipsins með fyrirspurn um hvað hann ætti að gera, en fékk þau svör að það gæti engin ráð eða fyrirmæli gefið honum, gjörð ir hans væru algerlega á sjálfs hans ábyrgð. • Stefndi til hafs Setti togarinn þá skyndilega á fulla ferð til hafs en varðskipið brá hart við, sigldi á móts við hann, skaut að honum þrem að- vörunarskotum og hótaði að skjóta á togarann sjálfan, ef hann færi ekki strax eftir fyrir- mælum varðskipsins. Hlýddi tog arinn þá og héldu skipin sam- an áleiðis til Reykjavíkur um kl. 14 í dag. Auk Kingston Andalusit voru margir aðrir brezkir togarar á svipuðum slóðum og voru tveir þeirra einnig staðnir að ólögleg- um veiðum, en þeir hurfu sjón- um út í náttmyrkrið. Veður var mjög slæmt allan tímann, hvass austan, mikill sjór og lélegt skygni. Skipherra á Ægi er Jón Jóns- son og á Rán Lárus Þorsteins- son. Að lokum má geta þess að um borð í brezka togaranum er slas- aður maður, sem settur verður á land hér í Reykjavík. LAGZT A» BRYGGJU Þegar Kolbeinn Finnsson, hafnsögumaður, Iagði brezka tog- aranum Kingstone Andalusite ungi fyrir klukkan 11 í um 20 togara. ÓIi Valur Sigurðsson. skipsfélaganna hefði meiðzt handlegg við vinnu. Var sjúki bíll á bryggjunni og var maðr inn, sem var með vinstri handle í fatla, fluttur beint af skipsfj í spítala. Skipstjórinn var nií og var ekki til viðtals. LÖGREGLAN UM BORÐ Skömmu eftir að togarinn v kominn upp að, stigu um bort hann tveir lögreglumenn, en þ« áttu að standa vörð í brú tog£ ans í nótt. Ekki bjuggust þeir \ að þeim yrði boðið upp á hið víð- fræga brezka te og voru því kaffibrúsa að heiman með Um klukkan 11 voru flestir ir af bryggjunni. BJÓST VIÐ MEIRI AFSKIPTUM Ritstjórí Mjög útbreytt vikurit vill ráða vel menntaða og áhugasama menn sem ritstjóra og aðstoðarritstjóra Stúdentsmenntun. Reynsla af blaðamennsku óhjá- kvæmileg. — Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Seriba — 466“ Mínar innilegustu þakkir til vina og ættingja, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 75 ára afmæli minu 26. marz síðastliðinn. Guð blessi ykkur öU. Guðrún Þórðardóttir frá Súðavík. Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 30. marz. sL Guð blessi ykkur ölL Bjarni Erlendsson, Víðistöðum. Lokað Skrifstofan verður Iokuð eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. TOLLSTJÓRASKItlFSTOFAN ArnarhvolL Faðir okkar BALDVIN EINARSSON söðla og aktygjasmiður verður jarðsunginn frá kirkju Óháða safnaðarina ' fimmtudaginn 13. aprfl kL 1,30 e.h. — Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóð Óháða safnaðarins, sem hinn 1 látni stofnaði til minningar um konu sína. Bömin Útför bróður míns JÓNS GUNNAKSSONAR j frá Reyðarfirði til heimilis að Hagamel 8, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtud. 13. þ.m. kl. 10,30. ( Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd systkina hins látna. r Sólborg Gunnarsdóttir, Hörpugötu 39. » Eiginkona mín KRISTlN BRIEM 1 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. april kl. 1,30 eftir hádegi. Blóm afbeðin. Fyrir mína hönd og barnanna. r Kristinn P. Briem. i Útför mannsins míns 1 FINNBJARNAR HERMANNSSONAR sem lézt hinn 7. þ.m., fer fram frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 15. þ.m. Athöfnin hefst með húskveðju S að Hafnarstræti 6, ísafirði kl. 2 e.h. 1 Elísabet G. Jóelsdóttir. Þakka innilega auðsýnda vináttu við andlát og jarðar- för ömmu minnar r JÓNU VALGERÐAR JÓNSDÓTTUR > Ástgerður Guðnadóttir. r Þökkum innilega öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar og tengda- í föður ÞÓRÐAR ÁRNASONAR Brúarhrauni, sem andaðist 27. f. m. 1 Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og ‘ jarðarför 1 _ ANDRESAR GUÐNASONAR Fyrir hönd aðstandenda. * Halldóra Andrésdóttir. [• Þakka innilega auðsýnda vináttu og samúð við fráfall 1 HANS HOFFMANNS Guðrún Hoffmann r hann meiri gang en togarinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.