Morgunblaðið - 18.04.1961, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.04.1961, Qupperneq 2
2 MORGUWBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. apríl 1961 Saksóknari ísraels segir; Eichmann hyliir enn hakakrossinn mann fimmtán sinnum jafn- skjótt „Ekki sekur“. Enginn í sögu mannkynsins. Hér er aðeins hægt að drepa á nokkur atriði úr hinni löngu og áhrifaríku ræðu saksóknar- ans, Giideon Hausners: — í allri mannkynssögunni er ekki til einn einasti maður sem hefur jafn marga glæpi á sam vizkunni og Eichmann, sagði saksóknarinn. Framh. á bls. 17. Norskur fiðlusniliing- ur heldur hljómleika Jerúsálem, 17. apríl. (Reuter) Saksóknari ísraelsríkis, Gide on Háusner, tók í dag að lýsa glæpaferli Eichmanns, fyrir réttinum í Jerúsalem. Sóknar ræða Háusners stóð allan daginn frá morgni til kvölds og í henni var brugðið vægð arlaust upp mörgum mynd um af hryllilegum starfsferli Eichmanns. Lagði saksóknari loks áherzlu á það, að Eich- mann hefði aldrei iðrast. Hann væri reiðubúinn enn í dag, ef nýtt nazistaríki væri stofnað að hefja sína fyrri iðju og framkvæma fjölda- morð og útrýmingu Gyðinga. Hann hyllir enn hakakross- inn. Eichmann sat í glerbúri sínu og virðist hinn róleg- asti meðan saksóknarinn lýsti glæpaferli hans. Við byrjun dómþings í morgun spurði Moshe Landau Eichmann hvort hann játaði sök sína. Las dómarinn upp öll fimmtán ákæruatriðin og svaraði Eich Thomas MöUer Iátinn Aðfaranótt mánudagisins lézt hér í bænum W. Th. Möller, fyrrv. póstafgreiðslumaður og símstjóri í Stykkishólmi. W. Thomas Möller var fæddur á Blönduósi 6. apríl 1005 og ólst þar upp. Hann lauk námi við Verzlunarskóla íslands 1907 og réðst sama ár að verzl. Sæm. Halldórssonar í Stykkishólmi. Árið 1910 gerðist hann póstaf- greiðslumaður í Stykkishólmi og er sími var lagður þangað 1912 gerðist Thomas einnig símsstjóri, og gengdi því starfi til 1. apríl 1954. Til Reykjavíkur fluttist hann í septembermánuði 1957. Thomas tók virkan þátt I mál- efnum Stykkishólms um hálfrar aldar skeið og átti sæti í fjölda nefndum um margra ára bil, svo sem í hreppsnefnd, sáttanefnd og í stjóm Sparisjóðs Stykkis- hólms svo eitthvað sé nefnt. Hann var sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar. Thomas var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Kristín Sveinsdótt- ir, og eignuðust þau þrjú börn. Seinni kona hans, Margrét Jóns- dóttir. lifir mann sinn og eiga þau þrjú börn. í KVÖLD kl. 8,30 mun norski fiðlusnillingurinn Gunnar Knud- sen leika einleik á Stradivarius- fiðlu sína í Storkklúbbnum. en Gunnar Knudsen áður flytur hann erindi um Ole Bull. Þrjú félög standa að tón- leikum þessum, Norræna félagið, Ísland-Noregur og Nordmanns- laget. Félagsfólki þessara sam- taka er boðið til samkomunnar, en auk þess er allt áhugafólk um tónlist velkomið. Aðgangur er ókeypis. Þess má geta, að hér er um einstakt tækifæri að ræða tii þess að hlýða á leik eins — Mesti snjór Framh. af bls. 24. illviðrakafli undanfarnar 3 vik- ur og hríðasamt. Er nú meiri snjór í dalnum en verið hefur undanfarin 14—15 ár. Það hefur verið erfitt að halda samgöngu leiðum opnum. Það var t. d. bú- ið að opna veginn til Húsavíkur á laugardaginn, er bálviðrishríð skall á og lokaði öllu á svip- stundu. Það er frekar þorralegt yfir dalinn að líta, því hvergi sér á dökkan díl. í dag er batn- andi veður hér um slóðir og frostlaust að heita. í þessum langvarandi kuldakafla hefur mest frost mælzt 15 stig. Allur fénaður er á húsi og þó hann væri tekinn frekar seint á gjöf, hefur þetta verið heyfrekur vet- ur. — Hermóður. þekktasta tónlistarmanns á Norð urlöndum. Fréttamenn voru í gær kynnt- ir fyrir listamanninum á heimili norska sendiherrans og konu hans. Þar voru ennfremur stadd- ir framkvæmdastjóri Norræna félagsins, Magnús Gíslason náms stjóri, formaður félagsins ís- land—Noregur, Hákon Bjarna- son skógræktarstjóri, og varafor maður Nordmannslagets, frú Ingrid Bjömsson. Gunnar Knud sen hefur verið gestur þessara félaga að tmdanförnu í tilefni Norræna dagsins 13. apríl. Hefur hann komið víða fraim í skólum og á deildafundum Norræna fé- lagsins úti um land, flutt fyrir- lestra og leikið á fiðlu. Háskólafyrir lestur í dag PRÓFESSOR Franz From frá Kaupmannahafnarháskóla, flyt- ur í dag háskólafyrirlestur kl. 6, um hvernig við „upplifum atferli annara“. Prófessor From er nú einn allra fremsti sálfræðingur Dcina. Flytur hann fyrirlestur- inn í fyrstu kennslustofu. Áreksfur MJÖG harður árekstur varð í gærmorgun á Bústaðavegi. Þessi litli bíll var á vegi sendiferða- bíls og varð Sá árekstur svo harður að báðir bílarnir höfnuðu fyrir utan veginn. Hinn bílinn Botvinnik SÍÐARI helmingur einvígis þeirra Tals og Botvinniks hófst í gærkvöldi, er Botvinnik lék hvítu mönnunum í 13. skákinni. Hinir miklu yfirburðir Botvinn- iks fyrr helming einvígisins 7% v. gegn 4% í stað 5 vinningar gegn 7 vinn. Tals í fyrra, verða Settur frainkvamdastíóri •> í fjarveru Jóns Axels BÆJARRÁÐ samþj kkti á fundi sínum s.l. föstudag að staðfesta þá ákvörðun útgerðarráðs, að Jóni Axel Péturssyni fram- kvæmd^rstjóri Bæjarútgerðarinn ar verði, samkvæmt ósk hans sjálfs, veitt leyfi frá störfum með an hann gegnir bankastjórastörf um og Þorsteini Arnalds skrif- stofustjóra verði falið að gegna framkvæmdastjórastörfum í fjar veru Jóns. sést í fjarska. Maðurinn sem þessum litla bíl ók, Júlíus Ingvarsson hafði kastast út úr bilnum við áreksturinn og hlotið meiðsl á höfði, öxl og á fæti. Þessi bíll hafði kastast eina 20 metra í loftinu og kom þó niður á hjól- in. Sumir töldu hann hafa farið heilhring í loftinu, við árekstur- inn. Ljósm. Sveinn Þormóðsson. vinnur enn á m. a. skýrðir með því að Bot- vinnik hefir nú tekizt að fá fram stöður, sem ekki eru við Talí hæfi. Þannig fór einnig í skák- inni í gær. Botvinnik hrókaði langt gegn kóngs-indverskri vörn Tals og fékk góða og trausta stöðu. Vegna hins mikla forskot9 Botvinniks varð Tal að reyna ör- væntingarfulla gagnsókn, en Bot- vinnik sá við öllum brögðum and stæðingsins og fékk frípeð, sem stöðugt varð svörtum hættulegra eftir því, sem lengur leið á skák- ina. Er skákin fór í bið var peðið komið upp á sjöundu linu, og eru allar líkur á að það ráði úr- slitum skákarinnar í dag og raun- ar ekki ósennilegt að Tal gefist upp án framhalds. Erfitt var að ná biðstöðunni frá Moskvu vegna erfiðra hlust- unarskilyrða, en staðan virtist nú vera þessi: Hvítt Botvinnik: Kc2, Hf7, Bb5, d7, f3, g2, h2. Svart Tal: Kg5, Hd8, Rc5, a5, e4, e5, g6. Tal hefir sennilega leikið síð- ast f5xe4 og Botvinnik líklega leikinn f3xe4. Samúð Framh. af bls. 1 ræðisstjóm Castros og leitað hælis sem pólitískir flóttamenn á Flórída. Bandaríkjastjórn mun ekkert hlutast til um málefni Kúbu, heldur verða eyjaskeggj ar sjálfir að gera út um það hvernig þeir stjóma málum sín um. Hinsvegar hafa Bandarík- in samúð með uppreisnarmönn um og vona að þeim takist, það sem Castro uppreisnarforingja mistókst á sínum tíma, að inn leiða lýðræði á eyná. — Kúba Framh. af bls. 1 Fregnimar frá Kúbu eru bæði óljósar og mótsagnakenndar. Ein útvarpsstöð í Bandarikjunum segir að 200 fallhlífarhermenn hafi lent i Pinar del Rio héraði um miðbik eyjarinnar. Þá er sagt, að uppreisnarmenn hafi byrjað samninga við lögregluyfirvöld Havana sem fjalli um að hindra að Havana verði blóðvöllur. Talsmenn útlagaráðs Kúbu- manna í Flórida segjast hafa feng ið öruggar fréttir um það, að 8000 pólitískir fngar hafi verið leystir úr haldi af innrásarhern. um og hafi uppreisnarmenn hlot ið liðsauka úr fangabúðunum. / NA /5 hnú/ar / SV50hnútor Snjikoma » ÚSi ■>»*» \7 Skúrír K Þrumur mas KutJoM Hitaski! H Hm» L Lotgi - —-T Hríðarveður var um helg ina norðan lands, en í gær var víða farið að stytta upp, einkum vestan til. Ekkert lát er á hæðinni yfir Grænlandi en suðvestur í hafi er ný lægð á leiðinni í átt að Is- landi. Var í gær gert ráð fyrir að hún yrði farin að valda allhvassri A-átt og skýjuðu veðri við suður- austan til síðdegis. Suðvesturland til Bireiða- fjarðar — Faxaflóamið og Breiðafjarðamið: A-gola létt skýjað I nótt, stinningkaldi og skýjað síðdegis. Vestfirðir — Norðurland og með A-kaldi og él á stöku stað í nótt, bjart veður á morgun Norðausturland — Austfirð- ir og miðin: NA-kaldi og él í nótt hægviðri og léttir til á ströndina. Veðurhorfur kl. 10 í gærkvöldi morgun. Suðvesturmið: Vaxandi Suðausturland: bjartviðri í A-átt og þykknar upp í fyrra nótt allhvasst, skýjað en úr- málið. — Stormur og rigning komulítið á morgun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.