Morgunblaðið - 18.04.1961, Page 5

Morgunblaðið - 18.04.1961, Page 5
T Þriðjudagur 18. apríl 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 • Gengið • Söiugengl 1 Sterlingspund .... 106,36 106,64 1 Bandaríkjadollar ..... — 38,10 / 1 Kanadadollar .......... — 38.50 100 Gyllini .............. — 1060,35 |000 Lírur ................ — 61,27 100 Pesetar ............. — 63,50 100 V-þýzk mörk .......... — 959,70 , 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar .... — 76,42 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Svissneskir frankar .. — 881,30 100 Sænskar krónur........ — 737,60 100 Finnsk mörk .......... — 11,88 100 Norskar krónur ....... — 533,00 100 Danskar krónur ....... — 551,60 Læknar fjarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Hall dór Arinbjarnar). Grímur Magnússon um óákv tíma (Björn í>. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. Hma (Magnús Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Tómas Jónasson 2—3 vikur (Jón Hannesson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 306, sími Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). EINN af vlnum Ernests Hem- ingway kvartaði nýlega við hann yfir því, að hann hefði aldrei verið húsbóndi á heimili sínu. Ernest svaraði brosandi: — Kæri vinur, þú gleymir því, að einu sinni varstu unga barn. Þá er ég viss um, að þú hefur ráðið ríkjum á heimil- inu. lega átt að hafa hina fjörmiklu dóttur sína Garoline með í hópi þeirra, er hafa skrifað undir það, að segja aldrei frá neinu, er þeir verða vitni að í Hvíta Húsinu. Það kom nefnilega fyrir fyr- ir skömmu, að hún ærslaðist kringum hóp blaðamanna, sem voru að koma af fundi og einn þeirra spurði hana: — Hvað gerir pabbi þinn i svo, síðan hann varð forseti? Og hún svaraði: — Ekkert. Hann situr bara uppi í skrif- stofunni sinni skólaus og sokkalaus og horfir út í loftið. MENN 06 m MMEFN/= ÁBIÐ 1960 var alveg sérlega ] hagstætt fyrir fornsala — þeir j græddu milljónir og sérfræð- ingar í Englandi og Frakk- \ landi eru fullvissir um, að hin , mikla sala gamalla málverka $ og skartgripa er runnin frá) Krúsjcff. Hann hefur nefni- lega keypt gamla muni fyrir ' milljónir rúblna, og hafa þeir \ verið flutúir með leynd til j Moskvu. Þekktur forngripasali i j Dublín fullyrðir að Krúsjeff i hafi heilan her manna, sem; kaupa fomgripi fyrir hann í| I ondon og París. Þeir liafa! gífurlega mikla peninga og| kaupa aðeins það bezta, sem! til er af gull- og silfurmun- ^ um. En hversvegna hefur forsæt 1 isráðherra Rússlands svona | mikinn áhuga á forngripum? 3 Það vita menn ekki, en þekkt-1| ur franskur forngripasali seg-É ir: — Við getum varla ~ofið f á næturnar fyrir hinum rúss.ft nesku forngripakaupcndum. Skoti var úti að ganga með unnustu sinni. í verzlun einni keypti hann súkkulaðipakka, gaf henni lítinn bita og fékk sér sjálfum annan eins. — Hvað ætlarðu að gera við afganginn, spurði hún. — Geyma hann handa börnun- um okkar. ★ Ég lifi á mistökum annarra. — Hvernig þá? — Ég framleiði strokleður. ★ — Þér sögðuð að þessi frakki myndi endast allt lífið, enn nú er hann allur í götum. — Þér verðið að afsaka, en þér lituð svo illa út daginn, sem þér keyptuð hanx. Loftleiðir li.f.: — Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Gautab., Kaupmh. og Hamb. kl. 10. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til N.Y. — Dettifoss er í Hamborg. — Fjallfoss fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss fer frá Kaupmh. í dag til Leith. — Lagarfoss fó? frá Akranesi í gær til Keflavíkur og Hafn- arfjarðar. — Reykjafoss er I Antwerp- en. — Selfoss er á leið til Rvíkur. — Tröllafoss kom til Akureyrar I gær, fer þaðan til Siglufjarðar. — Tungufoss er í Gautaborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er I Reykjavík. Esja er væntanleg til Ak- ureyrar I dag á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 I kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá Austufjörðum til Reykjavíkur. Skjald- breið fór frá Reykjavík I gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Sölvesborg. — Askja lestar á Breiðafjarðarhöfnum. H.f. Jöklar: — Langjökull fór frá New ork 12. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. — Vatnajökull er á leið til Amsterdam. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Bremen. — Arnarfell er vænt- anlegt til Norðfjarðar í dag. — Jökul- fell er væntanlegt til Ösló 20. þ.m. — Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. — Litlafell fír frá Rvík í gær til Vest- fjarða. — Helgafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. — Hamrafell fór í gær frá Amuay til Aruba. 'ÁHEIT og CJAFIR Átlcit og gjafir á Strandarkirkju, afh. Mbl.: — EE kr. 100; X 100; GG 500; Inga 25; ónefndur 500; GÞ 35; ÁG 100; Guðm. Guðmundsson, Hausthúsum 500; GGA 100; ÞÞ 25; GG 200; Arndís Þ. 25; 0 og I 50; SV 300; RSA 500; NN 50; ÞH 100; SA og MG 100; VI 100; áh. frá MÁ og HJ 100; afh. af sr. Bjarna Jónssyni, VÞ 100; ÞS 110; NG og GÖ 225; ÞED 50; SJ 50; HJB 50; tvö áheit 200; ED 10; HN 100; NN 100; Hnífsdæl- ingur 500; ÞSG 100; Eddi 200; Sidda — Það var sannarlega ekkert til, sem hét táningar, þegar við vorum á þeim aldri. 150; BÞ GÖ 100; þakklát móðir 25; kona í Grindavík 1000; ÞM 100; ÞM 50; NN 100; SS 100; VJ 230; Auður 100; Guðm. Guðm. 50; Guðm. Guðm. 10; áheit 100; Sigm. Jóhanness. 500; VI 300; SG 20; SS 500; Erla Gígja 50; Fríða G. 100; HM 100; OHÖ 150; MM 100; Vigfús Isleifsson 50,50; NN 1000; áh. frá konu 30; AGG 50; SL 100; SM 100; BB 1000; áh. í bréfi 200; ÞJ 50; Ingi- björg 100; Ingvi 25; S 50; Inga 100; Jakobína 60; NN 500; M 200; HÞ 300; IB 150; EE 100; Sigr. Guðmundsd. 150; KJ 20; ÖA 20; GI 100; HBBJ 200; Guð- rún Kolbeinsd. 100; KK 50. Á hjartað sinn eiginn áfellisrétt, er andinn bær að rengja sig sjálfan? Nei. Lífið á vé. Þar skal leita að frétt. Ljósmynd vors hugar þarf skuggann hálfan. Með efa og grun er stofnað vort stríð. í stundlegri trú er þess sigur og friður. Sjálfdæmi á engin ævi né tíð. í eilífð sín leikslok á maður og siður. Skálin er véfrétt. Vínið á svar frá veröld, sem falin er bak við orðin. Andinn er logi eða skar, eins og skipuð og reidd eru borðin. Snauður og auðugur eiga þar jafnt, — því aldrei tæmist himneski forðinn. — Hve stundin er hröð og heimslífið skammt, himininn mikill — og lítil storðin! Einar Benediktsson: Úr Einræðufn Starkaðar. Söfnin Listasafn tslands er opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Keflavík 3ja—6 tonna trillubátur óskast í skiptum fyrir sendiferðabíl og i'eninga. Útborgun. Jakob Sigurðsson Sími 1326, Keflavík. Skuldabréf óskast Er kaupandi að 100—200 þúsund ríkistryggðum eða öðruvísi tryggðum skulda- bréfum. Tilboð sendist Mbl sem fyrst, merkt: „Skulda- bréf — 1043“. Ung hjón sem eru algjört bindindis- fólk óska eftir 1—2 herb. íbúð. Uppl. í sírric. 18363. Stúlka eða kona óskast til eldhússtarfó. — Gott kaup. Frítt fæði. — Kjörbarinn Lækjargötu 8. Dömur Kápu- og dragtarefni ný- komin. Saumað eftir máli. Kápusaumastofan. — Sími 32689. 10 lampa Philips radíófónn ásamt 30 plötum til sölu. Mjög fallegur. — Uppl. í síma 32029 í dag og á morgun. Keflavík Reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Vakta- skiptL Tilb. merkt: „Gott kaup — 1544“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. Keflavík Tapazt hefur á laugardag 1000 kr. seðill á Faxabraut eða Hafnargötu. Skilist á lögreglustöðina gegn fund- arlaunum. ^ Til sölu er SilverCross barnavagn. Verð kr. 1500,00. — Uppl. í síma 35883. Tapazt hefur gylt armband suimudaginn 9. þ. m. vinsamlegast skil- ist í Lyfjabúðina Iðunn. V élri t unar nónisKeið Reglusöm eldri kona Sigríður Þórðardóttir. Sími 33292. óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Uppl. í síma 11059. íbúð óskast til leigu 1. eða 14. maí, 3—4 herb. Sími 35617. Vantar 2—3 herb. íbúð Uppl. í síma 37033. 3ja herb. risíbúð til leigu í Laugarásnum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ. m. merkt: — „1905“. Tapazt hefur plastpoki með sunddóti, — sennilega í nágrenni Sund hallarinnar. Finnandi vin- samlegast hringi í súna 19082. Verzlunarhúsnœði Njálsgötu 86 (áður Búslóð) er til sölu og sýnis kl. 6—7 e.h. í dag. I\lý]a Fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði 200 til 300 ferm. óskast til leiguj— Kaup gætu komið til greina. — Tilboð merkt: „1904“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. IHötuneyti í ísbirninum Vantar duglega stúlku strax. — Upplýsingar á staðnum. Stefán Ólafsson, matsveinn Foreldrar Látið börn yðar mæta í skrúðgöngunum á sumardaginn fyrsta í hinum fallegu og Idæðilegu. Jrengja- og telpnajökkum og buxum sem fást í: £ckkaM/h — Laugavegi 42

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.