Morgunblaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVflBLAÐlÐ Fimmtudagur 20. aprfl 196i ESSSS SENDIBÍLASTOÐIN Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Hiiukssonar Birkihvammi 23 Simi 36770 Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrður. Brunasteypan Sími 35785. Til sölu niðurrifinn Chevrolet ’37. Uppl. gefur Einar Jónsson bifreiðaverkst. Laugav. 168 og í síma 33444 eftir kl. 7. * (m.1* 0*3 QLEIRSKiRJEVnNCi OKJOIiGmL f« Húseigendur Tek að mér trésmiðavið gerðir á húsum, jafnt úti sem inni. Sími 2-29-62. 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir reglusama stúlku sem vinnur úti. — Sími 156’58. Ung norsk stúlka óskar eftir atvinnu. Helzt I Reykjavík. Gjarnan hótel- vinnu, annað kemur til greina. — Tilb. sendist afgr. Mbl. strax, merkt: „1719“: Kona vön afgreiffslustörfum í vefnaðarvöruverzlun óskar eftir atyinnu, hálfan eða allan daginn. Tilb. merkt: „Áreiðanleg — 1062“ send- ist Mbl. fyrir 25. apríl. » Rauðamöl Tilboð óskast í að aka ca. 5—600 tn. af rauðamöl. — Uppl. í síma 32261 í dag. Ný 5 herbergja íbúð til leigu 1. mai á góðum stað. Hitaveita. Einhver fyrirframgreiðsla. — Tilb. merkt: „1060“. Sendist Mbl Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrðar. Brunasteypan s/f. Sími 35785. N. S. U. mótorhjól Wz ha. harmonikka og rit- vél til sölu. Sími 50778. Til sölu Kemat bátavél 16—18 ha. með tilheyrandi skrúfu, ódýr. Uppl. í sima 36820. Hásing í Chevrolet ’47 og ýmsir aðrir varahlutir til sölu. — Uppl. í síma 24688. í dag er fimmtudagurmn 20. apríL 110. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:45. Síðdegisflæði kl. 21:10. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 16.—22. apríl er i Reykjavíkurapóteki. Helgidaga- varzla 20. apríl er í Apóteki Austur bæjar. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. Næturlæknir í Hafnarfirðl frá 16. —22. apríl er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Helgidagalæknir 20. apríl er Garðar Olafsson sími 50536 og 50861. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. □ Edda 59614217 Mynd þessi er af ðrengjun í Vélhjólaklúbbnum Eldingu, en þeir munu sýna þrautir á bifhjólum viff hátíðahöldin í dag. O Mímir 59614204 = 5 LO.O.F. 1 = 1424218% = Spkv. RMR Föstud. 21-4-20-VS-MT-HT. FRETIIR Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavík. Afmælisfundur verður mánudaginn 24. þ.m. I Sjálfstæðishús- inu. Fjölbreytt skemmtiatriði. Að- göngumiðar afgreiddir föstudaginn 21. þ.m. í verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Happdrætti Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Enn eru ósóttir tveir af vinningum happdrættisins. Kvengull- úr nr. 16711 og standlampi nr. 16543. Frá Guðspekifélaginu. Fundur 1 Dög- un annað kvöld kl. 8,30. Erlendur Haraldsson flytur erindi: „Sálfræði Ouspenskys*'. Og Kristmann Guð- mundsson flytur erindi er hann nefn- ir „Viðleitni". Kaffi á eftir. Frá Blóðbankanum. Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð. Nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbank ann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opil milli kl. 9 og 12 og 13 til 17. Blóð bankinn 1 Reykjavík, sími 19509. Það vorar án efa aftur, en vorið, sem leið, kemur aldrei aftur. — Sigrid Boo. Eru það nokkrir smámunir að hafa notið sólskinsins, lifað fegnuð vorsins og elskað, hugsað og framkvæmt, — M. Arnold. Skírlífi ævilangt ræður ekki aðeins öllum skynkenndum bana, — það myrðir einnig hjartað. Tvisvar sinn- um brýtur það niður musteri Guðs. — Aimé Martin. Ef maður gætl gætt hjúskapinn unaði frjálsra ásta, myndi það skapa oss himnaríki á jörðu. — J. J. Rousseau. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fór frá Keflavík 15. aprll til New ork. Dettifoss fer frá Hamborg á morg un. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyj- um 1 fyrrakvöld til Eskifjarðar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fer frá Reyjcjavík kl. 05:00 á morgun til Keflavíkur og Hafnar- fjarðar. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn 18. aprll til Leith og Reykja- víkur. Lagarfo9s fór frá Hafnarfirði kl. 20:00 í gær til Bremerhaven, Rott erdam, Grimsby og Hamborgar. Reykja foss kom til Hull 18. april fer þaðan til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 15. apríl til Reykjavikur. Trölla- foss fer frá Akureyri 22. apríl til Siglufjarðar, ísafjarðar og Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Gautaborg 18. apríl til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Sölvesborg. Askja er i Reykjavík. Hafskip h.f.: — Laxá fór 18. þ.m. frá Hornafirði áleiðis til Lysekel. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum 1 dag áleiðis til Horna- fjarðar. Þyrill er 1 Reykjavík. Skjald breið er á Skagafjarðarhöfnum á leið til Akureyrar. Herðubreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. Jöklar h.f.: — Langjökull væntan- legur til landsins á föstudagskvöld. Vatnajökull kom til Amsterdam í gær fer þaðan til London og Rvíkur. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er BARNAVINAFÉLAGIÐ Sum- arg-jöí efnir til sýningar á | Sumarkabarett í Sjálfsteeffis- húsinu í kvöld kL 8:30. Þetta 1 er eina skemmtun dagsins, þar sem sérstaklega er vandaff til | skemmtiatriða fyrir fullorðiff fólk. Þarna munu koma fram beztu skemmtikraftar bæjar- I ins. Auk þess mun hinn 11 ára { gamli söngvari Sverrir Guff- jónsson, sem vakti mikla at- hygli fyrir söng sinn í útvarp' iff fyrir skömmu, koma þar I fram. opið þriðjud., firamtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud^ þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kL 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúl» túni 2, opið daglega frá kL»2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur símit 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Utlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið all» virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahú*- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1—3 e.h. JUMBO í KINA + + Teiknari J. Mora 1) — Góðan daginn, kæru vinir, sagði Wang-Pú háðs- lega. — Þið hafið víst ekkert á móti því, að minn ágæti þjónn komi til ykkar .... 2) .... og hjálpi ykkur til að losna við þessa gripi, sem þið hafið náð hér? Og það er ekki að orðlengja það, að Ping Pong þreif styttuna og bókina í snatri .... 3) . . . og stökk síðan aftur út í bátinn. Júmbó og hr. Leó urðu að horfa upp á þetta aðgerðaiausir, því að þeir stóðu óvopnaðir gegn byssukjafti Wang-Pús. 4) — Oh,Æ þessir and- styggilegu þorparar! hvæstl hr. Leó í vanmáttugri reiði, — Nú er öllu lokið fyrir okkur — við erum búnir að týna öllum vinum okkar og sitjum svo eftir ósjálfbjarga á þessari eyðieyju! Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoííman — Þetta er ekki beinlínis bíósýn- ingartjald! En það nægir fyrir svona stutta kvikmynd.... og aðeins einn áhoríanda! Héma býr Jakob, Morty!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.