Morgunblaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. apríl 1961
T rjáklippingar
j
Standsetning lóða
Skipulagning lóða
Gróðrastoðin við Miklatorg
Símar: 22-8-22 og 19775
Framtíðarstarf
Ungur maður 20—30 ára óskast nú þegar eða 1. júní
n.k. á skrifstofu til starfa við vélar. — Enskukunn-
á,tta og reikningsgeta nauðsynleg. Reynsla í skrif-
stofu- og bókhaldsstörfum æskileg. Lágmarks-
menntun gagnfræðapróf. — Umsóknir með upplýs-
ífigum um mennttin og fyrri störf, merkist:
„Skrifstofa — 1063“, og sendist afgr. Mbl. fyrir
28. þ.m.
ASALVIIUiyilVCUR
næsta happdrættisárs
„Einbýlishús upp á þaki“, 8. hæð Há,túni 4 verður til
sýnis sem hér segir:
Sumardaginn fyrsta kl. 7 til 11 e.h.
Laugardaginn 22. apríl — 2 — 6 —
Sunnudaginn 23. apríl — 2 — 6 —
Laugardaginn 29. apríl — 2 — 6 —
Sunnudaginn 30. apríl — 2 — 6 —
íbúðin er sýnd með húsgöngum frá hýbýladeild
Markaðsins Hafnarstræti 5, gólfteppum frá Vefar-
anum h.f., lömpum frá Lýsing s.f. Hverfisgötu 64,
gluggatjöldum frá verzl. Gluggatjöld, Kjörgarði,
glugg£Lköppum og hillusamstæðum frá Hansa h.f. og
heimilistækjum frá Dráttarvélum, Gunnari Ásgeirs-
syni h.f. og Heklu h.f.
Uppsetningu hefir annazt frú Guðrún Jónsdóttir
hýbýlafræðingur. — Óskað er eftir, að foreldrar taki
helzt ekki börn sín með upp í íbúðina vegna mikillar
aðsóknar.
Hoppdrætti D.A,S,
80—100 ferm. ,
Verkstœðispláss
óskast fyrir bifreiðaréttingar, sem fyrst. Tilboð
merkt: „Smábíll — 471“, sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudag.
Vöruskemma
Einangruð vöruskemma við Kleppsveg er til leigu
frá næstu mánaðamótum, stærð ca. 300 ferm.
Tilboð merkt: „Vöruskemma — 1052”, sendist á
afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m.
Huseign eða
byggingarlóð við Laugaveg
óskast til kaups. Tilboð merkt:
„Laugavegur — 470“, sendist afgr. Mbl.
Eignarlóð
2400 ferm. á góðum stað til sÖlu. Hentugt fyrir
iðnaðar eða íbúðarbyggingar. Liggur að tveim göt-
um.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl.
Laufásvegi 2 — Sími 19960 og 13243.
Clœsilegt
skrifstofuhúsnœði
2 herbergi til leigu strax nálægt miðbæn-
um. — Góðir leiguskilmálar. — Tilboð
merkt: „Miðbær — 1511“, sendist afgr.
Mbl. fyrir 25. þ.m.
Kaupmenn — Iðnrekendur
Vanur bókhaldari getur tekið að sér bókhald fyrir
fyrirtæki í aukavinnu. — Upplýsingar föstudag og
laugardag hjá
HAUKI DAVÍÐSS YNI, hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 10309
Pottab!óm — Pottablóm
Hafið þér athugað að þér fáið hvergi
ódýrari vinargjöf né fegurri, en frá
Gróðurhúsi Michelsen, Hveragerði
Gleðilegt sumar
Skrifsfofustúlka
Vön skrifstofustúlka óskast til starfa á
skrifstofu vorri. — Umsækjendur mæti til
viðtals, föstudag 21. þ.m. kl. 4—5.
Vesturgötu 10
Velmeðfarinn eldri
B'ill 4-6 manna
óskast til kaups milliliðalaust.
Tilboð, er greini tegund, ald-
ur, verð og útborgun óskast
lagt inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir laugardag 22 þ. m. auð-
kennt: „Sumarmál — 1056“.
Einhleyp fullorðin kona í
góðri stöðu óskar eftir þægi-
legri
2ja herb. 'ibúð
(ekki kjallari) helzt á hita-
veitusvæði sem næst Mið-
bænum fyrir 14. maí eða síð-
ar. Algjör reglusemi. Einhver
fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. 1 síma 16940 kl. 10—13.
VEITID ATHYGLI
Til sölu með litlum fyrirvara
veðskuldabréf, tryggð í fast-
eignum, ýmsar upphæðir, til
skamms og langs tíma.
Með tilliti tÚ áhrifa nýjustu
viðreisnarráðstafana ríkis-
stjórnarinnar, á krónuna okk-
ar, er bezta eignin í dag pen-
ingar og önnur peningavaxta-
bréf, örugglega tryggð.
IViargeir J. Magnússon
Miðstræti 3. Sími 15385.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
EL.DAVÉLASETT
GERIR ELDHÚSIÐ
Þ EGILEGRA OG
FALLEGRA.
Bökunarofn með sjálf-
virkum hitastilli og gióð
arrist.
IELDUNARPLATA
með 3 eða 4 hellum.
Fullkomin viðgerðarþjónusta j
ij varahlutir jafnan fyririiggj-
andi.
Gunnar Ásgeirsson hf. |
■ Suðurlandsbraut 16 S. 36200.
J. Þorláksson & Norðmann
Bankastr. 11 — Sími 11280.
I. O. G. T.
St. Andvari nr. 265
Fundur fellur niður í kvöld.
Æ. T.