Morgunblaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 22
22 M ORGVISBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. apríl 1961 Góðir leikir í kvöld I ast í mótið og leikimir í kvöld eru mjög þýðingarmiklir fyrir úps.’it mótsins. Fyrri leihurinn er milli ÍR og IKF. Bf dæma má að lík- um ætti ÍR að sigra í leiknum — en IKF hefur ætið átt góða leiki við ÍR og oft verið mjótt á munum. Það verður því án efa alvara í leiknum. Síðasn mætast Á og KFR. KFR leikur nú sinn fyrsta leik í mótinu en þeir eru eitt Þriggja félaga sem til greina kosna sem væntanlegir meist- rrar. Fyrir houum munu KFR berjast en hinir ungu Ár- menningar munu ef vænta má ekki láta sigurinn fyrir lítið. Sjón verður því sögu ríkari- TVEIR leikir körfuknattleiks- mótsins fóru fram á þriðjudag- inn. Fyrri leikurinn vár í 2. fl. karla milli ÍR og b-liðs Ármanns. ÍR vann þann leik með yfirburð- um, skoraði 56 stig gegn 31. í>á komu hinir úngu leikmenn Ármanns í meistaraflokki og léku gegn ÍKF. Ármenningarnir höfðu leikmn í hendi sér og sigruðu létt 51 gegn 31. Myndin sem hér birtist er frá þeim leik, sýnir er Hörður skorar fyrir Ármann. í kvöld fara fram 2 leikir og eru báðir meistaraflokksleikir karia. Fer nú meira fjör að fær- Hörður skorar fyrir Ármann. Kópavogsbúar HÖFIIM OPIMAÐ nýja skrifstofu fyrir umboð okkar í Kópavogi að Skjólbraut 2. Skrifstofan mun annast öll almenn tryggingaviðskipti og kapp- kosta að veita yður fullkomna þjónustu á því sviði. Hún mun meðal annars taka að sér; Ábyrgðatryggingar Bifreiðatryggingar Brunatryggingar Farangurstryggingar Ferðatryggingar Glertryggingar Heimilistryggingar Slysatryggingar Afgreiðslutími skrifstofunnar verður daglega kl. 5,30—7 e.h., laugardaga 2—5 e.h. — Sími 24647. Umboðsmaður okkar mun Feggja áherzlu á að veita yður fullkomna þjónustu. VTl CE UMBOÐ í KÓPAVOGI 2 LESBÖK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 £ftartu pist hastluýGL, aill - on. /Jiim/wmldjuxx,, Airm. Au, »1 * f ..f t f / f f iufust vuJl /mi/t. Jttúr fiylurt aAfxj. - hijcx cj<\sm/xsn, aA /H>snaÁJnHsriu>, otj oy /xrurvhcmcx, /yrum, //Yusrn, pxrm, - art aA AhmJarJ a, a, /tun'nJjdrv.SÁfnX aJh, X/j ctaicioé x/Yf/W /mxS aS /JuJjOL, JoaS, trrv /yiuj /Jul, jvj. fxS /ruKylu/rn, atvc/j.'Só /loSuvm, /JinHfa, Lcj. fúm galu, 0/ /fú/nodxJH,: wn vk ja nrm. mna áy m, rhnrHttnt Rfnnr.rnrnR.- R/in'ink, Y/?n a áY t Uk, Yl k WR ÁYrwrtnK mmr? ‘érycjto' féyújI/>clcjUur. I/ a/KL Kæra Lesbók bamanna! Ég ætla að skrifa þér nokkrar línur. Ég hef allt- af safnað barnalesbókinni frá byrjun. Núna er ég að láta binda hana inn. Svo ætla ég að senda ykkur gátur. Svona er sú fyrsta. 1. Maður nokkur átti sex dætur hver af dætr- unum átti albróður. Hve mörg börn átti maðurinn? 2. Hvað er það sem hækk- ar þegar höfuð er tekið af því. 3. Hvað er það sem gengur á höfði um allar götur. Jón Oddgeir Guðmundsson, 11 ára Akureyri. Kæra Lesbók! Ég þakka þér fyrir all- ar skemmtilegu sögurnar. Ég ætla að senda þér þessa gátu. Það eru tólf karlmannsnöfn. Einn er nefndur argur refur; annar mörgum grandað hefur; þriðji í skógi hleypur hratt; fjórði setur fólk í vanda; fimmta dauðinn ei má granda; sjötti margan getur glatt; Sjöundi er í herrans húsum; hinn áttundi í drykkjar- krúsum; níundi er ungur enn. Á tíundi engar spjarir; ellefti í koti hjarir; tólfti í ætt við alla menn; Ég sendi ráðningarnir með, en bið þig að birta þær ekki fyrr en í næsta blaði eftir að gáturnar verða birtar. Með kærri kveðju, Hersilía Thoroddsen 12 ára. PÓSTINUM hafa borizt svo mörg rúnabréf, að við höfum haft nóg að gera við að ráða rúnirnar. Nokkur bréfanna höfum við lesið, en sum eigum við ennþá eftir að athuga. Það er skemmtileg að sjá, hvað mörg ykkar hafa sýnt mikinn áhuga íyrir því að læra rúnirnar og skrifa með þeim. Flest bréfin eru vel skrifuð og þau eru öll mjög skemmti leg. Þau bréf, sem við höf um lesið, eru frá Gunn- laugu Eyþórsdóttur, 11 ára, Reykjavík, Bárði Einarssyni, Selfossi, Sig fúsi Kristmannssyni, Sandgerði, Jenny önnu Baldursdóttur, 9 ára, Rvík Sigrúnu Valbergsdóttur og Eygló Eyjólfsdóttur, 11 ára. Við þökkum ykkur öllum fyrir bréfin og birtum hérna að þessu sinni bréfið frá henni Eygló. Ef til vill getum við birt fleiri bréf seinna. ----* **------ Andar- unginn J. F. COOPER SÍOASTI MÓHÍUII sem hélt hann gœti allt Framh. Skógurinn var dimm- ur og drungalegur því að liðið var á daginn og sól- in hætt að skína gegn um krónur trjánna. Það var ekki laust við, að Hnoðri litli yrði svolítið smeyk- ur. Hann herti þó upp hugann og hélt áfram, um leið og hann reyndi að stappa í sig stálinu með því að telja sjálfum sér trú um, að hann gæti allt. „Ég get blásið eins og stormurinn. Og ég get blásið eins og gufuskip- in, þegar þau fara úr höfn. Og ég get allt, af því að ég er öllum öðrum fremri." Fjórir litlir þrastarung- ar, sem sátu í hreiðrinu sínu í tré þar í grennd- inni, heyrðu hvað hann sagði. „Það er ekki fallegt að stæra sig,“ sögðu þeir. >,Ég var bara að segja, að mér eru allir vegir færir“, sagði Hnoðri. „Þú ert ákaflega hug- rakkur,“ sögðu ungarnir, „en þú ert líka mjög heimskur. Veiztu ekki, að það er úlfur hérna í skóg- inum?“ „Púh,“ sagði Hnoðri, „ég er nú ekki hræddur við gamlan, gráan úlf.“ Svo vaggaði hann áfram »g nú var orðið næstum 30. Franski herforing- inn, Montcalm sendi Munro þau boð, að hann vildi semja við hann um, að hann gæfist upp og af henti virkið. í fylgd með Heyward og nokkrum hermönnum, fór Munró út úr virkinu til að hitta Frakkana mitt á milli virkisins og her- búðanna. „Ég ráðlegg ykkur að aldimmt í skóginum. Það var komið kvöld. Hnoðri var rlltaf að tala við sjálf an sig. Þá var hann ekki eins hræddur. Hann fann berjarunna og þar sem hann var afar svangur, át hann öll berin. Svo fór hann að litast um eftir náttstað. Hann var farinn að skjálfa og honum var orðið illt í maganum af öllum berjunum, sem hann hafði borðað. Framh. gefast upp starx," sagS Montcalm, „við sjáum inn í virkið og við vituia hversu fáir þið eruð“. „Sjáið þið þá ekki líka til Webbs höfuðsmanns, þar sem hann er á leið inni til mín með liös. auka?“ spurði Munró, í stað þess að svara, rétti Moiitcalm honum bréf, sem njósnarar han3 höfðu náð í. Það var til Munró frá Webb höfuðs manni. Hann réði Munró til að gefast upp, þar sem hann gæti ekki sent hon um neinn liðsauka. „Svik arinn þessi“, hrópuðu Munró og Heyward næst um samtímis. Nú var þeirra síðasta von úti. Þeir sömdu við Montcalm um uppgjöfina. Frakkarn ir áttu að fá virkið, en Munró, dætur hans og her mennirnir, skyldu fá a3 fara frjálsir ferða sinna og halda vopnum sínuna og fána herdeildarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.