Morgunblaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20. apríl 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 Gallahuxur margar tegundir allar stærðir Sirlgaskór svartir — bláir — brúnir allar stærðir GEYSIR H.F. Fatadeildin. Sandgerhi Til sölu 24 ferm. timburhús við Tjarnargötu 8 B (rakara- stofan) Húsið er hægt að flytja í heilu lagi. — Tilboð sendist Gunnlaugi bórðarsyni hdl. Dunhaga 19 sem veitir nánari upplýsingar. Sími 16410. Stúlka, sem er nemandi í 3. bekk Verzlunarskólans, óskar eftir skrifstofuvinnu í sumar. — Tilb. sendist til Mbl. fyrir 24. apríl, merkt: „1054“. Ríkisstarfsmabur óskar eftir 2ja—4ra herbergja íbúð nú þegar eða 14. maí. — Uppl. í síma 24375 milli kl. 9 og 16.30. Steypuskóflur Malarskóflur Stunguskóflur Garðgaflar Garðhnífur Slippfélagið - Simi 23870 - KOMINN HEIM Kristján Jónsson, bifreiða- stjóri, Brekkustíg 6A, Rvík. — Síml 23870 — Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Jörðin Kross II Austur-Landeyjum, Rangár- vallasýslu er til sölu eða ábúð ar, ef um semst í næstkom- andi fardögum. Jörðin mikið hæg. 3í’vegur heim í hlað. — Hlutur í fjörureka. Tún og engjar sléttar og véltækar. Raflýst og sími. — Uppl. hjá ábúanda. Guðna Gíslasyni og Þórði G. Magnússyni Nönnu- götu 1 B, Reykjavík. Biám til sumargjafa Afskorin blóm, rósir í búnt- um og stykkjatali með fallegu grænu. Iris Túlípanar Páskaliljur o. m. fl. Blómstrandi pottablóm Senaríur Hortensíur Pelegoníur Yfir 20 tegundir af grænum pottaplöntum. Verð við allra hæfi. Blóma- og grænmetismarkað- urinn Laugavegi 63 og við Vitatorg að ógleymdum Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Opið frá 10—10 alla daga. Góð viðskipti, góð afgreiðsla. Gleðilegt sumar, þökk fyrir viðskiptin. Vélstjóri óskar eftir starfi í landi. Er vanur vélaviðgerð- um, ennfremur gassuðu og rafsuðu. Tilb. nierkt: „Vél- stjóri — 1057“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. Kynning Vil gjarnan kynnast góðum myndarlegum manni 60—70 ára, utan eða innanbæjar. — Tilb. auðkennt „Góður félags- skapur — 1058“, sendist Mbl. lyllstu þagmælsku heitið. Vil kaupa bil árg. ’50—’55, helzt enskan. — Borga 10 þús. út og 1 þús. á mánuði. — Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „55. — 1545“. Skuldabréf óskast Er kaupandi að 100 búsund kr., í allt að 15 ára með 7% ríkistryggðum, bæjartryggð- um eða örugglega fasteigna- tryggðum skuldabréfum. — Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Marel 1891 — 1061“. Fyrirliggjandi: GIPSONIT þilplötur HALLTEX þilplötur VIÐARVEGGFÓÐUR PLASTPLÖTUR (eik) Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 — Vöruafgr. Ármúla 27. ótimar Siýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir 1 marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERO — SflRKiiTM FORD T Ford Taunus 12 og 17M fáið þér í 5 mismunandi gerðum fólksbifreiða. A Verð eru frá kr.: 120.000.00 miðað við innflutnings- og gjaldeyrisleyfi. u Fáanlegir með þrem mismunandi vélum: 43 h.ö., 60 h.ö., 67 h.ö. N Fáanlegir með þriggja eða fjögurra gíra gír- kössum. u Sýningarbílar á staðnum. s FORD-umboðið Kr. Kristjánsson hf. Suðurlandsbraut 2, Rvík. Sími: 35-300. Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 fnán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Simi 15385 Mólorhjól til sölu — strax! með nýlegri 125 cc vél og gírkassa — smávegis bilað. Verð: 4000 kr., útborg- im 2000. Tilboð merkt: — „Kjarakaup — 1059“; sendist blaðinu fyrir laugardags- kvöld. Lítill sumarbúðstaður við Þingvallavatn til sölu. — Verð 35 þús. Útb. 15 þús. Einar Sigurðsson hdL Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Nýir — gullfallegir SVEFNSÓFAR til sölu í dag — fimmtudag — með 1000,- kr. afslætti — frá kr. 1950,- Svampur — Fjaðrir — Tízku-ullaráklæði. Verkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Ti! sölu m.a. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Kársnesbraut. Sér inngang- ur. Bílskúr. Góðir greiðslu- skilmálar. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúð á fallegum stað við Melabraut. Tilbúin und- ir tréverk. Góð áhvílandi lán. 3ja herb. fokheldar íbúðir við Stóragerði. Góðir greiðslu- skilmálar. 3ja herb. góð íbúð við Löngu- hlíð ásamt 1 herb. með aðg. að sérsnyrtingu í risi. 4ra herb. falieg íbúð á 3. hæð við Bugðulæk. Teppalögð gólf. Stórar svalir. Væg út- borgun. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog. 5 herb. íbúð á 1. hæS í Vest- urbænum. 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi á hitaveitu- svæði. Tvöfalt gler. Teppi fylgja. 6 herb. mjög góð íbúð á 2. hæð í Hlðunum. Hitaveita. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, f asteignaviðsk ipti. Austurstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. Orðsending til bókamanna Höfum til nokkur sett af Blöndu compl. í bandi og óbundin. Sömuleiðis stök hefti. Sendið pöntun í póst- hólf 789, Rvík. Jarðýta og ámokstursvél til leigu. Vélsmiðjan Bjarg hf. Höfðatúni 8 — Sími 17184. Leigjum bíla án ökumanns. EIGNABANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. Vantar 1—1 Vz fermetra kola- kyntan miðstöðvarketil Miðstöðvareldavél kæmi til greina. Einnig notaða raí- magnseldavél í lagi. Upplýs- ingar í síma 34129. Sumarbúðsfaður Góður sumarbústaður til leigu frá 1. maí. 3 herbergi og eld- hús. Miðstöðvarhiti og renn- andi vatn. í strætisvagnaleið. Upplýsingar í síma 16566. Góð stúlka sem kann að smyrja brauð og kann eitthvað til matreiðslu óskast á morgunvaktir frá kl. 9—3. Björnin Njálsgötu. Til sölu Efri hæð og ris á Melunum. Hæðin er 94 ferm. 4 herb. og 2 herb. eru í risi. Hefi kaupanda að 4—5 herb. íbúð í austanverðri Norður- mýrinni. Góð útborgun. Gunnlaugur Þórðarson hdl. Sími 16410. Boucle garnið (lykkjugarnið er komið. — Nýjar tegundir Mohair garn. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og Keflavík. Bála- skipasalan Stáibátar 10-15 tonn Afgreiddir með stuttum fyrir- vara. Gott verð. Góðir greiðsluskilmálar. Báta & Skipasalan Austurstræti 12 (2. hæð) Sími 3-56-39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.