Morgunblaðið - 27.05.1961, Page 4

Morgunblaðið - 27.05.1961, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 27. maí 1963 Saumanámskeið hefst þriðjud. 30. maí Máva hlíð 40. Brynhildur Ingvars dóttir. Góð 2ja herb. íbúð í Vesturbænum til leigu yf- ir sumarmánuðina. Uppl. 1 síma 36722 eftir hádegi. 12 ára telpa óskar eftir barnagæzlu í sumar, gjarncn í sveit eða sumarbústað. Uppl. í síma 12336. Fox-terrier hvolpar, hréinkynja til sölu Haukur Baldvinsson Hveragerði — Sími 33 4ra herb. íbúð til leigu. Laus til íbúðar. Uppl. í síma 14271. Til leigu upphituð geymsla í nýju húsi (stofuhæð). Uppl. í síma 14528. Kona óskast til að ræsta íbúð tvisvar i viku. Uppl. í síma 12424. Bónda í nágrenni Reykjavíkur vantar konu 25—40 ára má hafa eitt barn. Góð húsakynni. Sogsrafmagn, jarðhiti. Tilb. merkt: ,,Bú- kona — 1302“ sendist Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag. Málari getur bætt við sig innan- hússvinnu. — Uppl. í síma 14064. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Volkswagen fólksbíll model 1958 til sölu. Nánari uppl. veittar í síma 18891 eftir kl. 18 í dag og allan daginn á morgun. Karlmmaður óskar eftir herb. í Hafnar- firði. UppL í sima 50756 frá kl. 1—7. Vatnabátur Til sölu nýsnííðaður vatna- bátur 12 fet á lengd^ súð- byrtur. Efni: eik og fura. Uppl. í sima 22-7-21. 12 ára telpa óskar eftir barnagæzlu í sumar í Smáíbúðahverfinu eða sem næst því. Uppl. í sima 33239. 1—2ja herb. íbúð óskast Hjór. með 9 ára telpu óska eftir íbúð strax. — Uppl. í símam 24507 milli 3—5 í dag. í dag er laugardagurinn 27. maí. 147. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:13. Síðdegisflæði kl. 15:42. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 27. maí til 3. júní er í Reykjavíkurapóteki. Næturvörður vikuna 20.—27. maí er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Helgidagavarzla annan hvítasunnu- dag er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJh. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði 27. maí. til 3. júní er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Langholtsprestakall: Messa í safnað arheimilinu við Sólheima kl. 11 f.h. (Athugið breyttan tíma) Árelíus Ní- elsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.n. Að- alsafnaðarfundur að guðþjónustunni lokinni. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 eJi. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogssókn. Messa í Kópavogs- skóla kl. 11 f.h. Séra Gunnar Árnason. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 f.h. Hámessa og prédikun kl. 10 f.h. Fíladelfía. Guðsþjónusta kl. 8,30 Asmundur Eiríksson. Fíladelfía Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4 eii. — Haraldur Guðjónsson. Hafnir. Fermingarguðþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. I.O.O.F. 1 s 1435268^ = Lokaf. Spkv. □ EDDA 5961528 kl. 3 — 3 Draum dreymdi mig fyrir dag lítið. Af þeim draumi drjúgt er að segja. Hjúkrunarfélag íslands heldur aðal- fund 1 Tjarnarkaffi sunnudaginn 28. maí kl. 8,30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, erindi, Elín Stefánsson, félags mál. — Stjórnin. Félag Esk- og Reyðfirðinga fer í land félagsins á Heiðmörk í dag kl. 14. Þeir, sem vilja lána bíla og aðrir þátttakendur láti vita í síma 17734, 17135 og 10872. Málverkasýning Finns Jónssonar í Listamannaskálanum er opin frá kl. 2—10 e.h. daglega. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Öskar J. Þorláksson. Neskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 fJi. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. að messu lokinni hefst safnaðarfundur. Séra Jón Þorvarðsson. Hafur heyrðist mér á hæðum belja. Af þeim beljum brunnu seljur. Að þeim seljum sátu rekkar. Af þeim rekkum runnu dreyrar. Af þeim dreyrum drukku hrafnar. Af þeim hröfnum hriktir í vindi. Af þeim vindi veður í skýjum. Af þeim skýjum skall einn máni. Af þeim mána mjög fagur himinn. Af þeim himni heiðar stjörnur. Á þeim stjörnum stóðu laukar. Að þeim laukum léku Óðins meyjar fimm og fjórar féll flóð fyrir dyr og farinn et draumur. (Forn draumvitrun). Söfnin Listasafn fslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er Frétiamaður blaðsins hitti þennan mann uppi í Þjóð- minjasafni fyrir skömmu, þar sem hann var að raða hvítum dýrum í glerskáp. Maðurinn heitir Guðmundur Þorsteins- son frá Lundi og dýrin hefur hann skorið úr einangrunar- plasti. I skápnum hans eru t.d. álka, kópur, fálki og ýmis húsdýr og þau hefur hann til sýnis á Þjóðminjasafninu fram að mánaðarmátum. Guð mundrur sagðist hafa skorið í tré frá þvi hann var krakki, en fyrir áiri siðan komst hann upp á að nota einangrunar- plast. Það er erfiðisminna, seg ir hann, en þarf sitt lag. opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1.30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlá túnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. JUMBÓ í INDLANDI Teiknari J. Mora „Fílamaðurinn“ fór nú með hr. Leó og ferðafélaga hans um breiðan stíg gegnum skóginn. — Hérna eru rústirnar af „Hofi hinna þusund andlita", sagði hann, — langar ykk- ur kannski til þess að skoða þær? Það vildu þau öll mjög gjarna. — Úff, það er eins og öll þessi andlit horfi beint á mann .... með lifandi augum! sagði Júmbó, og það fór hrollur um hann. — Nú er bezt að við förum nið- ur í fórnarsal sólguðsins, sagði leið- sögumaðurinn og fékk þeim öllum kyndla til að lýsa sér með. — Sjáum við þá sólguðinn sjálfan? spurði Júmbó. Jakob blaðamaðui Eítii Peter Hoííman — Áttu við að blaðamaður frá öðru blaði fari til að skrifa um gönguna á Dauðatind? — Það er rétt! .... Hann fer með sömu flugvél og þú, sem leggur af stað um sólarupprás! Sennilega ein- En í einu veitingahúsi borgarlnn- hver harðjaxl! .... Hann heitir ar: Scotty Heston! — Blaðið yðar er að hringja aft- — Hver skollinn! Þetta hlýtur að ur ungfrú Heston! vera misskilningur! — Ég kem strax .... Þegar þess- um dansi er lokið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.