Morgunblaðið - 27.05.1961, Qupperneq 15
Laugardagur 27. maí 1961
MORGVNBLAÐIB
15
Kristskirkju
Samsöngur í
KÓR Kvennadeildar Slysavarn-
firfélagsins hélt tónleika í byrjun
J>essa mánaðar í Kristskirkju við
anjög góða aðsókn. Segja má að
iþetta sé eini kvennakórinn á
tlandinu og þar sem kórinn er
vel þjálfaður, og til flutnings
vandað eru tónleikar hans
skemmtileg tilbreytni í tónlistar-
lífinu hér. Samsöngur kórsins
Ihófst að þessu sinni á laginu
Dýrð sé Guði eftir Suhubert. Um
leið og fyrstu tónarnir bárii'st um
Ihvelfingu Kristskirkju heyrði
maður að hér var hús vel fallið
itil tónlistarfllutnings hvað hljóm
Iburð snertir, en það er meira en
Fimm slys í gær
1 GÆR urðu fimm slys hér í
bænum, þar af fjögur á sömu
klukkustundinni. — Hið fyrsta
varð við Tryggvagötu. Þar datt
maður og slasaðist í baki.
Annað varð við Skúlaskála.
t>ar datt maður, að nafni Björn
Gíslason til. heimilis á Kapla-
ekjólsvegi 3, ofan af vörubíl og
bæði lærbrotnaði og handleggs-
brotnaði. Var hann fluttur í
Landakotsspítala.
! Þá varð maður við smurstöð-
ina Klepp fyrir felguhring og
brotnuðu fingur hans. Eftir að
gert hafði verið að sárum hans
í Slysavarðstofunni var hann
fluttur heim til sín.
Fjórða slysið varð er 7 ára
telpa meiddist á ökla í Naut-
bólsvík.
í gærkvöldi datt svo önnur 7
ára telpa ofan af húströppum
og niður í kjallaratröppur og
slasaðist á höfði. Var hún flutt
í Landakotsspitala.
hægt er að segja um önnur hús
höfuðstaðarins sem notuð eru til
tónleikahalds. Næst á efnis-
skránni voru lög eftir Pál ís-
ólfsson, Jón Leifs, Karl O. Run-
ólfsson og nokkur islenzk þjóð-
lög útfærð af Dr. V. Urbancic
og söngstjóranum. Ég vil sérstak-
lega minnast á Maríu-vers eftir
Karl O. Runólfsson sem var
mjög vel flutt ekki hvað sízt
af einsöngvaranum Sigurveigu
Hjaltested. Ég heyrði Sigurð heit
inn Skagfield fyrir mörgum ár-
um syngja lagið „Máninn líður“
eftir Jón Leifs og það er kannske
þess vegna að ég get ekki fellt
mig við þann búning sem lagið
var fært í þarna. Söngskráin var
öll andlegs eðlis, smekklega val-
in og fyrir utan íslenzku lögin
voru flutt þarna verk eftir 11
erlenda höfunda.
Kvennakór eru allmikil tak-
mörk sett í efnisvali og hér gætti
þess kannske full mikið er á
leið. Snæbjörg Snæbjamardóttir
og Sigurveig Hjaltested sungu
bæði einsöng og tvísöng af mik-
illi prýði. Sönur kórsins var alla
jafna fágaður og vel samstilltur.
Vegna góðs hljómburðar þurftu
kór og einsöngvarar aldrei að
beita kröftum. Tónblær og styrk-
leikabrigði því eðlileg. Það jók
mikið á listrænt gildi þessara
tónleika að Dr. Páll ísólfsson lék
einleik á orgel og aðstoðaði kór
og einsöngvara. Páll lék tvo ís-
lenzka sálmaforleiki og Tokkötu
í a-moll eftir Jan Pieterszoon
Sweelinck og síðast en ekki sizt
Kyrie eleison eftir Max Reger.
Kórinn og stjórnandi hans Her-
bert Hriberschek hafa lagt fram
mjög mikla vinnu við undirbún-
ing þessa samsöngs og vil ég
óska þeim til hamingju með ár-
angurinn. öllum sem hér éttu
hlut að máli þakka ég mjög á-
nægjulega kvöldstund.
S. M.
Týntí
20 ár
FYRIR n'O/kkru v-ar málverk
eftir Sir Winston Chjurchill
selt á uppboöi fyrir 500£ eða
50 þúsuind íslenzkar krónur.
Hafði málverk þetta verið týnt
í 20 ár, en áður hafði eig-
andi þesis verið hentogi nokk-
ur, d’Éstainville, sem var bú-
settur á Riviera-ströndinni,
en þar málaði Sir Witnston
málverkið árið 1937 og gaf
það síðan hertogainum.
En það sem sé hvarf á með-
am á hemámi þjóðverja
stóð, etn hefir nú komið í
leitirnar og var boðið upp
fyrir nokkrum dögum. var
það slegið stúlku að nafni
Charles Oppenheim, sem er
dóttir hertc^ rns, sem var
upphaiflegiur eigandi málverks-
ins.
Hún segir svo frá, að af til-
viljun haifi hún komizt að því
að málverkið hefði verið 1
hötndum málverkasata að nafni
Deslie Dawson. ^ftir lát hans
komst það í hendair fransks
kaupmanns, sem hélt því fram
að hainin hefði keypt það og
væri því nams eign. Næsti
áfangi í sögu málverksims er
sá, að hjón *okkur eignuðust
það og var nú flutt til Ástralíu.
þar varð það fyrir meiri og
Málverkið, sem var týnt í 20 ár.
minni háttar skemmdum, og Sagði hún ef .Lr á, að hún hefði
þurfti mikillar lagfæringar við. í hyggju að koma því aftur
Eftir það var málverkið boðið fyrir á herrasetri föður síns
að nýju til sölu og slegið frú á Rivieruinni, þar se. Churc-
Oppenheim. Tók ekki nema hill mátaði það fyrir 20 ár-
30 sekúndur að slá henni það. um.
4
LESBÓK BARNANNA
169. Nú líður fram & haustið,
þá beiddi kerling, að henni
skyldi aka til sjávar. Er hún
lcom til strandar, haltraði hún
fram með sænum, svo sem
hennl væri vísað til. Þar lá
fyrir henni rótartré svo mikið
sem axlarbyrði. Hún lét telgja
lcníf sinn og reist þar á rúnir
og rauð í* blóði sínu og kvað
yfir galdra. Eftir það lét hún
hrinda trénu á sjó og mælti
svo fyrir, að það skyldi reka
út til Drangeyjar. Fór rót
kerlingar í móti veðri út eftir
firði.
170. Annan dag eftir en
kerling hafði tréð magnað,
gengu þeir Grettir ofan fyrir
bjargið og leituðu að eldi-
viði. En er þeir komu vestur
um eyna, fundu þeir rótartréð
rekið upp.
Þá mælti Illugi: „Þetta er
mikill eldiviður, frændi, og
berum heim“.
Grettir spyrnti við fæti sín
um og sagði: „Illt tré og af
illum sent og skulum við ann
an eldivið hafa“, og kastaði út
á sjó, og hað Illuga varast að
bera það heim — „því að það
er sent okkur til óheilla“.
171. Þá kom hvasst veður
fneð vætu, og nenntu þeir
ekki að hafa sig úti og báðu
Glaum leita eldiviðar. Hann
varð illur við og kvaðst kvald
ur, ©r hann skyldi kveljast
<iti i hverju illviðrl. Hann fór
©fan fyrlr stigann og fann
þar rót kerlingar og þóttist
vel hafa gengið, þrelf upp og
Stritaði heim til skála og kast
aði niður, og varð af dynkur
mikill.
Það heyrði Grettir. „Aflað
hefur Glaumur nokkurs, og
skal ég fara út og sjá, hvað
það er“, og tekur upp bolöxi
og gengur út.
172. Glaumur mælti þá:
„Fær eigi verr í sundur en ég
hefi heim fært“.
Gretti varð skapfátt við
þrælinn og tvíhhenti öxina til
rótarinnar, og eigi geymdi
hann hvað tréð var. Og jafn-
skjótt sem öxin kom við tréð,
snerist hún flöt og hrökk af
trénu og á fót Grettis hinn
hægri fyrir ofan kné, svo að
stóð í beini, og var það sár
mikið.
Þá leit liann á tréð og
mælti: „Sá varð nú drjúgari,
er verr vildi. Er hér nú komið
það sama tré, sem ég hefi út
kastað og segir mér illa
hugur um“.
Illugi batt um skeinu Grettis
og blæddi lítt.
Jón Sigurösson
1811
1961
HINN 17. júní næstkom-
andi eru 150 ár liðin frá
fæðingu Jón Sigurðsson-
ar.
Foreldrar Jóns bjuggu
á Hrafnseyri við Arnar-
fjörð og þar ólst hann
upp til tvítugsaldurs. Þá
fór hann úr foreldrahús-
um til frekara náms og
starfa.
Faðir Jóns var Sigurð
ur Jónsson prestur og pró
fastur, en móðir hans Þór
dís Jónsdóttir. Þau voru
bæði af prestum komin.
Svo er mælt, að Sigurður,
faðir Jóns, hafi ekki verið
neinn sérstakur gáfumað
ur, en hann var skyldu-
rækinn og iðjumaður mik
ill, enda búnaðist honum
vel, Ekki var hann mikill
fræðimaður, en skólalær
dómi sínum hélt hann vel
við og var ágætur kenn-
ari. Þórdís, kona hans, var
góð kona og hafði orð á
sér fyrir gáfur. Þau hjón
giftust 1803, en varð ekki
barna auðið nokkur
fyrstu búskaparár sín.
Vorið 1811 er mælt, að
Sigurður prestur hafi eitt
sinn verið á ferðalagi, er
sendimaður kom til hans
að heiman, og sagði hon-
um, að kona hans væri
lögzt á sæng. Reið hann
þá heim svo hvatlega, að
samferðamaðurinn gat
ekki fylgt honum. Þegar
heim kom, varð hann glað
ur við, því kona hans
hafði alið sveinbarn.
Þetta var 17. júní árið
1811. Fæddur var Jón Sig
urðsson, sem síðar átti
eftir að vinna meiri af-
rek í þágu lands síns og
þjóðar, en nokkur annarr
íslendingur.
Jón vandist á æskuár-
’ um sínum allri vinnu, svo
sem venja er til í sveit,
enda var faðir hans mesti
búhöldur. Þess er getið, að
á námsárum sínum hafi
hann legið í fiskveri utan
til í Arnarfirði og sótt það
an sjó. Var sr. Sigurður
faðir hans þar með hon-
um, og reið hann heim um
helgar og endranær, þeg
ar hann þurfti að messa,
eða gegna prestsverkum.
Sr. Sigurður var hinn
bezti kennari, og Jón þótti
snemma hafa góðar gáfur.
Hann nam allan skólalær
dóm hjá föður sínum. Vor
ið 1829 fór hann suður til
Reykjavíkur og gekk und
ir stúdentspróf hjá dóm-
kirkjuprestinum. Var