Morgunblaðið - 27.05.1961, Síða 21

Morgunblaðið - 27.05.1961, Síða 21
 Laugardagur 27. mai 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Málverkasýning Eggerts Guðmundssonar í nemendasal Iðnskólans opin daglega frá kl- 1—10. Síðasta helgin. Inngangur Vitastígsmegin. Málverkasýning Finns Jónssonar í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 2—10. ABalfundur VETTVANGUR Frh. af bls. 13 og Bjarna Benediiktssan eða níð um Magnús Kjartansson og Krútsjoff, og ef svo er biðst ég ekki undan opinberri ákæru. Hiitt leiðist mér að horfa uppá er ábyrg skáld láta skína í blik- andi spjótsodda sína undan rósa- blöðum, svo skiljast megi þeim sem vilja, að þeir hafi átt slkipti við vonda menn. Ég veit mjög vel og finn, að mér hefir ekki tekizt að standia í stöðu minni sem útgefandi svo sem mér er talið skylt, og hef ég það mér til afsökunar að eiga erfitt með að meta menn eftir pólitískum skoð imurn, eða skáldskap þeirra eft- ir vináttu. > Ragnar Jónsson NJARÐVÍKUR: sunnudag kl. 4- KEFLAVÍK - REYAIiR, Sandgeiði Dómari: Valur Benediktsson. L.: Örn Ingólfsson og Páll Guðnason. Skrifstofur vorar verða opnar til kl. 5 e.h. í dag Nemendasambands Samvinnuskólans verður haldinn á 3. Nemendamótinu í Bifröst sunnudaginn 4. júní n.k. kl. 13.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Ferð á mótið verður frá Sambandshúsinu kl. 13,30 á Iaugardag. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til Magneu Sigurðardóttur Starfsmannahaldi SÍS. Nauðungaruppboð Opinbert uppboð verður haldið í tollskýlinu á hafnar bakkanum hér í bænum, þriðjudaginn 30. maí n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða aUskonar verzlunarvörur tilheyrandi skuldafrágöngudánarbúi Péturs Jensen. Ennfremur verða seld allskonar húsgögn, skótau o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN I REYKJAVfK. — Sígaunabaróninn Framh. af bls. 8 starfi á sjálfan frumsýningar- daginn fyrir mjög vafasöm brot og meina honum þannig að koma fram að sýningu lokinni ásamt öðrum þeim sem unnið höfðu að henni. Það er hreint hneyksli fyrir Þjóðleikhúsið, hver svo sem málsatvik kunna að hafa verið. Mér er kunnugt um að leikstjórinn gerði sig oft- ar en einu sinni sekan um ölv- un á æfingum, og er það miklu alvarlegra brot að mínum dómi en hugsanlegir skapbrestir ballett meistarans eða skortur hans á kurteisi gagnvart Þjóðleikhús- stjóra. Að lokum má geta þess, að áhorfendur fögnuðu leikendum hjartanftga að frumsýningu lok- inni og bárust nokkrum þeirra blómvendir, og svo leikstjóra og hljómsveitarstjóra. Sigurður A. Magnússon. Mál verkasyning F Y RIR skömmu leit danskur maður, Asger Lorentzen að nafni, inn á rítstjórnarskrifstofuir Morgunblaðsins og bað um að vakin yrði athygli á danskri mat- vælasýningu, sem haldin verður í Álaborg 2.—11. júní næsitkom- andi. Til matvælasýningarinnar í Álaborg verðup mjög vandað og verða þar til sýnis allar þær mat vörur, sem framleiddar eru í Danmörku. Auk þess verða í sambandi vlð sýninguna famar kynnisferðir um Álaborg og ná- grenni og ýmsir merkisstaðir þar í kring heimsóttir.. LEIGUFLUG Gróðrarstoðin við Miklatorg Símar: 22-8-22 og 19775 SÍMl 148 70 Hf. Eimskipafélag Bslands Lokadansleik heldur stúkan Hrönn nr. 9 sunnudaginn 28. þ.m. kl. 8,30 stundvíslega. Félagar mætum öll. Frd Stýrimannaskólanum 2 menn með stýrimannaprófi verða væntanlega ráðnir til að veita forstöðu 4 mánaða námskeiðum til undirbúnings fyrir hið minna fiskimannapróf, sem haldin verða á Akureyri og í Vestmannaeyjum á hausti komanda, verði næg þátttaka fyrir hendi. Umsóknir ásamt kröfum um kaup og dvalarkostnað sendist undirrituðum fyrir lok júlímánðar. Væntan- legir nemendur á þessum námskeiðum sendi undir- rituðum umsóknir sínar einnig fyrir júlílok. Skólastjóri Stýrimannaskólans. AÐALFUNDUR * Iðnaoarbanka Islands hf. verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum í Reykja- vík laugardaginn 3. júní n.k., kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögnm. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum þeirra í afgreiðslusal bankans dagana 29. maí til 2. júní að báðum dögum með- töldum. ' v Reykjavík, 25. maí 1961 Kr. Jóh. Kristjánsson form. bankaráðs. 1 I l DAG ER SÍÐASTI DAGUR ^erksmiðjusölu Vefarans aS Laugavegi 26 því henni líkur um hádegi í dag. Sf þér pantið mottnr — dregla — eða gólfteppi fyrir hádegi í dag munum við afgreiða þau tilsniðin strax eftir helgina. VILTON - GÓLFTEPPI - WILTON - DREGLAR - WILTON - MOTTUR ÍSLENZK UtL íslenzk vinna FLOSTEPPI Lykkjuteppi LVKKJUFLOSTEPPI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.