Morgunblaðið - 27.05.1961, Síða 22
22
MORCV1VBLAÐ1Ð
Laugardagur 27. maí 1961
Fram varð Reykjavíkurmeistari 1961
Sigur Va’s yfir K.R.
tryggði sigurinn
VALUR vann leikinn
en anum. Úrslit mótsins urðu
Fram vann mótið. Þetta var
hin kynlega staðreynd eftir
leik Vals og KR í Reykja-
víkurmótinu í fyrrakvöld. —
Hið eina sem gat ógnað sigri
m u,J,J
Björgvin Hermannsson varði
mark Vals af mestu prýði. Hann
öðrum fremur tryggði sigur Vals.
Fram var það að KR sigraði.
Þá þurfti aukaleik milli KR
og Fram. En Valur kom í
veg fyrir það, enda hjálpuðu
Framarar þeim óspart í hug-
þau að Fram hlaut 6 stig af
8 mögulegum, Valur 5 stig,
KR 4 stig, Þróttur 3 og Vík-
ingur 2. Þetta var í 43. sinn
sem Reykjavíkurmótið fór
fram.
* SÓKN KR
KR-ingar voru mun meir í sókn
í leiknum gegn Val. í fyrri hálf-
leik áttu Valsmenn sárafá tæki-
faeri til marka utan það sem þeir
fengu nýtt til fulls. Hins vegar
komust KR-ingar hvað eftir ann
að í upplögð tækifæri. Oft bjarg
aði Björgvin Hermannsson mark-
vörður Vals snilldarlega á örlaga
stund, en í önnur skipti fóru KR-
ingar illa með góð tækifæri. Tæki
færi KR-inga voru einkum góð
fyrri hluta hálfleiksins, en mark
kom þó ekki fyrr en á 29. mín.
Gaf Örn vel fyrir frá hægri þar
sem Þórólfur lék á Valsvörnina
og Björgvin markvörð, lagði fyr-
ir Gunnar Felixson, sem sendi
örugglega í netið.
5 mín. fyrir hálfleikslok tókst
Val að jafna. Matthías hafði
knöttinn á vítateig og KR-vörn-
in einbeitti sér að honum. Hann
renndi knettinum til vinstri til
Björgvins Dan. sem tókst að
skora fallegt mark af nokkuð
þröngu færi. Möguleikarnir í
fyrri hálfleik til marks voru að
minnsta kosti 2 á móti einum fyr-
ir KR. En jöfn að mörkum gengu
liðin til leikhvíldar.
★ TVÖ ÓDÝR MÖRK
Fyrstu mínútur síðari hálf-
leiks réðu úrslitum. Á 4. mín.
Síðasta mark KR. Gunnar nýtti vel sendingu Sveins og Björgvin markvörður fékk ekki að
gert. Ljósmyndaramir voru þaulsætnir við Valsmarkið — treystu á KR-mörk, en þau urðu
færri en þeir bjuggust við. - (Ljósm. Sv. Þorm.)
sér á knöttinn og hættulausa
sendinguna fram fyrir markið.
Þar var Matthías fyrir á 10—
12 m færi og skoraði örugg-
lega. — Þrem mín. síðar veð-
ur Björgvin Dan. upp miðj-
una. Hörður er við hlið hans
og hættan virtist lítil. En
Heimir hleypur út til að
blanda sér í einvígi þeírra.
Markið stóð opið og Björgvin
tókst að senda í það tómt. Tvö
mörk sem bæði má að veru-
legu leyti skrifa á reikning
Heimis réðu úrslitum leiksins.
Þrátt fyrir nær óslitna sókn
eftir þetta tókst KR aðeins að
skora einu sinni. Það var á 18.
mín. Sveinn Jónsson gaf vel
fram og Gunnar Felixson nýtti
sendinguna vel og tókst að
skora framhjá Björgvin sem
hljóp út.
★ LIÐIN
KR-liðið átti fleiri og betri
leikkafla í þessum leik en Val-
ur, það vantar þó mikið á að
liðið „bíti vel“ við mark mót-
herjans. Á það vantar og mikið
að sendingar allt frá bakvörð-
um til framherja séu nógu ná-
kvæmar. Eyðilögðust mörg upp-
hlaup liðsins fyrir slíka hand-
vömm. Var ónákvæmnin einna
verst hjá Garðari.
Bezti maður liðsins var Gunn
ar Felixson — og þarna bezti
maður vallarins. Hann er eini
hvíti punkturinn í knattspyrnu
þessa vors. Fljótur leikmaður,
laginn og þeim hæfileikum gædd
Framh. á bls. 23
Handknattleikuv
UM Sl. mánaðamót komu hand-
knattleiksflokkar frá Knatt-
spyrnufélagi Akureyrar til Húsa
víkur. Þreyttu þeir fjóra leiki
við Húsvíkinga sem fóru þannig:
1. fl. karla KA — Völsungar 37:21
3. fl. karla KA — Völsungar 29:17
1. fl. stúlk. KA — Völsungar 12:14
3. fl. stúlk. KA — Völsungar 7:15
gaf Björgvin vel fyrir frá
hægra kanti. I einhverju fumi
kastaði Heimir markvörður
Gurmar Felixson KR var bezti
maður vallarins. Hann er sjálf-
sagðasti landsliðsmaður okkar í
dag.
íslands-
mótid
á morgun
ÍSLANDSMÓTIÐ hefst á morg-
un. Fyrsti leikurin verður í Laug
ardalnum milli KR og Akureyr-
inga. Sá leikur hefst kl. 4 e.h.
Annar leikurinn verður í Hafn-
arfirði á nýendurbyggðum velli.
Hann átti samkvæmt niðurröð-
un að hefjast kl. 4, en Knatt-
spyrnuráð Hafnarfjarðar hefur
nú fært hann til kl. 8,30 um
kvöldið svo að knattspyrnuunn-
endur eigi kost á að sjá báða
leikina.
Mótið sem hefst á morgun er
fimmtugasta fslandsmótið í knatt
spyrnu. KR hefur sigrað oftast
eða 16 sinnum, Fram 13 sinnum,
Valur 12 sinnum, Akurnesingar
6 sinum og Víkingur 3 sinnum.
Mót 2. deildar átti að hefjast
annað kvöld á Melavelli með leik
milli Víkings og ísfirðinga, en
ísfirðingar hafa hætt við kom-
una af ótta við að komast ekki
heim vegna yfirvofandi verk-
íalls. Er því leiknum frestað.
Þriðji leikur íslandsmótsins
verður á mánudagskvöld í Laug-
ardal milli Vals og í'ram.
Skozkir atvinnumenn að koma
FYRSTU knattspyrnugestir ís
lendinga á þessu ári koma
hingað á mánudagskvöldið.
Það er skozika félagið 9t. Mirr
en en liðið kemur hingað í
boði Vals og er heimsóknin
liður í bátíðahöldum félagsins
í tilefni 50 ára afmælis þess.
Skotamir verða hér til 9. júní
og leika hér fjóra lei'ki.
manni í skozka knattepymu-
sambandinu, að liðið léki á-
ferðarfagra knattspyrnu, —
hefðu fallega og hreina ieik-
aðferð, falegri og betri en al-
mennt gerizt í enskri knatt-
spyrnu. Liðsmenn þykja mjög
markafrekir — og þeir eru
gjöfulir á mörk, þó sumir láti
ekki mikið af gjafmildi Skota,
sagði Sveinn.
Miðframvörðurinn Jim
Clunie var af félaginu kjörinn
bezti leikmaður þess á s.l. ári.
• LEIKIR SKOTANNA
Leikimir sem Skotarnir
leika eru gegn Valsmönnum.
Verður sá leikur á miðviku-
dagskvöld. Á föstudagskvöld
leika þeir gegn Akurnesing-
um. Annan mánudag mæta
þeir KRingu-m og lokaleikur-
inn verður fimmtudaginn 8.
júní gegn úrvali Suð-Vestur-
lands. Allir leikirnir fara fram
í Laugardal. *
Sveinn Zoega form. Vals
hafði orð fyrir Val er til-
kynnt var til blaðanna um
fyrirkomulag heimsóknarinn
ar. Hann kvaðst hafa þá frá-
sögn af St Mirren frá stjórnar-
• Rótgróið félag.
Félagið er rótgróið knatt-
spyrnufélag og hefur verið í
1. deildinni skotzku óslitið frá
stofnun hennar 1890 utan 1
tímabil. Þetta er atvinnu-
mannafélag. Það hefur á að
skipa 60 leikmönnum og á ný
tízkulegan leikvöll.
Góðir menn
Fjórir liðsmenn þykja skara
fram úr öðrum, þótt allir séu
góðir. Það er markvörðurinn
Jimmy Brown. Hann hefur otft
verið í landsliði og talinn einn
bezti markvörður Skotlands.
Hann var keyptur frá Aber-
deen og segir félagsstjómin að
það séu beztu kaup sem félag-
ið hafi gert.
Tommy Bryceland heitir h.
úth. Hann þykir bezt leik-
andi maður liðsins. Hann var
markahæstur á s.l. ári og er
einn af vinsælustu knatt-
spymumönnum Skota. Oft
hefur hann verið valinn í
landsliðið en alltaf svo til tekis
að hann hefur meiðzt áður en
til landsleiksins kæmi.
Loks er Tommy Gammell,
v. úitherji. Hann er landsliðs
maður einn af beztu mönnum
Skota og mörg ár markahæsti
• Gott lið
Liðið er nú um miðbik
skozku deildakeppninnar. —
Það komst mjög langt í bik-
arkeppninni. Lék í undanúr-
slitum gegn Duncanline og
varð að heyja tvo leiki til
að fá úrslit. Duncanline vann
síðar bikarinn. Það sýnir að
nokkru styrk St. Mirren.