Morgunblaðið - 28.05.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.05.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. mai 1961 i Iðja, félag verksmiðjufólks- Félogsiundui verður haldinn þriðjudaginn 30. maí 1 kl. 8,30 e.h. í IÐNÓ. Fundarefni: Samningarnir. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. Verbstjóruiélug Reykjuvíkur heldur áríðandi fund í Tjarnarcafé niðri mánudaginn 29. maí kl. 20,30." " """ " Umræðuefni: HÚSMÁLIÐ. STJÓRNIN. Málverkasýning Eggerts Guðmundssonar í nemendasal Iðnskólans opin daglega frá kl- 1—10. Síðasta helgin. Inngangur Vitastígsmegin. Aðalfundur Hins íslenzka Bihlíufélags verður haldinn í Kapellu Háskólans í dag og hefst kl. 5 eftri hádegi. Fundarefni: 1. Stutt guðsþjónusta. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir eru velkomnir. STJÓRNIN. Aðalfundur Krabbameinsfélags Hafnafjarðar verður haldinn þriðjudaginn 30. þ.m. kl. 8,30 s.d. í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Vélbátar til sölu Til sölu er 40 rúmlesta vélhátur með 240 ha. G.M.- dieselvél frá 1958. — Nýinnréttaður lúkar og ný- innrétting í lest. — I bátnum er Simrad Asdic tæki. í bátnum er ennfremur nýtt dekkspil og nýtt línu- spil. —• Ennfremur 70 rúmlesta vélbátur, byggður 1960 með öllum fullkomnasta útbúnaði. Allar nánari upplýsingar gefur HAFSTEINN BALDVINSSON hdl.. Sími 19805. ^es.. ••«**!*u*>i*<;*» ÁÍQÍMmrJ.dag Einar Stefánsson frá m EINAR er elztur af börnum Ste- fáns Einarssonar. stórbónda í Möðrudal, og konu hans Arnfríð ar Sigurðardóttur frá Ljósvatni, Guðnasonar. í dag er Einar 70 ára að aldri. Hann fæddist í Möðrudal. Þá stóð búskapur Ste fáns með mestum blóma, þótt í lok harðindatímabilsins, milli 1880 og 1890, væri. Mörðudalur stendur á Efra-Fjalli í fornu máli og var á þessum tíma einskonar óasi í umferðinni milli Norður- og Austurlands. Hið stórbrotna og ríkmannlega heimilishald gáfaðs bónda og þjóðbrautarum- ferðin gerði Möðrudal að skóla- ígildi fyrir unga menn. Lífsbar- áttan á Efra-Fjalli knúði jafnt til heiðarleika og hamfara og stál setti viljann og manndóminn og •hið stórbrotna og fagra umhverfi Íór eldi um hrifnæmar sálir til istrænna tilfinninga. Þetta er Möðrudalur á Efra-Fjalli og hef- ir alltaf verið. Þarna óst Einar •upp með foreldrum sínum og gerðist dáðadrengur. Hann var -mjög fíngerður að upplagi, og það kom fljótt í Ijós að músíkin Vaj hans innsta sál, og átti þó ‘rnalaralistin sinn reit en var ekki Jafn áleitin í fyrstu. Einar gekk á gagnfræðaskóla á Akureyri um tvítugsaldur og 'var einn hinn háttprúðasti og kurteisasti maður, sem gat að GUNNARJÓNSSON LÖGMAÐUR vi8 undirrétti oq hæstarétt hingholtsstræti 8 — Sími 18259 Sumardvöl fyrir börn i sveit Á tímabilinu 15. júní til 30. ágúst verður rekið að Stóru- Gröf í Skagafirði sumardval- arheimili fyrir stúlkubörn 7—9 ára. Uppl. í síma 33004 og eftir 27. þ.m. í síma 50820. Þorbjörg Þorbjarnardóttir lita. Hann dvaldist heima í Möðrudal til aðstoðar búi föður síns, sem nú gerðist aldurhnig- inn. Höfðu eldri bræður hans horfið burt frá Möðrudal, annar til búskapar, hinn til Ameríku. Hann sótti nokkurn lærdóm í orgelspil og gerðist góður org- anisti. Var það þó minna en hug- ur hans stóð til. í febrúar 1916 andaðist Stefán í Möðrudal, og kom það í hlult Einars að standa fyrir búi móður sinnar hið næsta ár. En 1918 keypti Jón Stefánsson Möðrudal af systkdnum sínum og faefir búið þar síðan. Einar fór þá að Gríms- stöðum á Fjöllum og gek-k litlu síðar að eiga Aldísi dóttur Krist- jáns bónda á Grímsstöðum. Reistu þau bú á hluta jarðarinn- ar og bjuggu þar til 1922, er þau fluttu til Akureyrar. Þau hjónin slitu samvistum, og fór Einar tii Ameríku. Stundaði hann þar öll algeng störf, einkum húsasmíðar, því að öll störf léku í höndum hans, og vax hann bæði iðinn og TUNÞOKUR velskornar. Símar 22-8-22 og 19775. TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs HALLUCR SKÓLAVÖROUSTÍG 2. Húseigendur á hitaveitusvœðinu Ef þið þurfið að láta hreinsa miðstöðvarkerfið fyrir næsta vetur, þá hringið í síma 14091. Við höfum sérstök tæki sem hafa reynst mjög vel. Verðið er sanngjarnt og ákveðið fyrirfram. JÓH. V ALDIM ARSSON, Ránargötu 10. Enskir karlmannaskór með nýju ítölsku sniði og hælalagi kappsamur. Þar varð hann fyrir Var það talið, að mikil læt list hefði'komið þar til skjalar að bþtrgia ,4jfi þaps. Ber haþn menjar þess með djúpú, ör{; á þunnVar.ga. Éinar kom beim aft- ur og hefir víða dýalizt og reynzt góður starfsmaður, þótt haiin þa.fi .'ðlldrei ;,gíðan gengið hejjl til skógar. Bftir að Einar kom heSjíi, tók hann til við málaralisitina ’og hefir málað fjölda málve.'ka. l>áu hefir hann víða gefið, en aldíéi vogað sér undir dóminn. Er það þó svo, að fjöllin, heiðarnar óg hestarnir eiga hug 'hans allan eins og sjá má af myndum hanfc. Á búskaparárum sínum átti harin jafnan annálaða reiðhesta, hann hafði hið mesta yndi af. ;■$ Einar er einn hinn bezti má$- ur, sem hægt er að hitta fyrþ-. Jafnan glaður og reifur í vin:á- hóp þrátrt fyrir langvinna vah- heilsu. Þau hjónin eignuðust e&n son, Stefán Hauk, sem búsettúr er á Akureyri ásamt móóúr sinni. 0 " í dag dvelst Einar hjá fræmþíu sinni, Helgu Jónsdóttur, §ið Rauðailæk 36, en er annars heirþ- ilismaður á Hrafnistu með sjó- mönnum. m Við, gamlir sveitungar hans og vinir, sendum honum hugheilar ámaðaróskir á 70. afmælinu. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. I. O. G. T. St. Svava nr. 23 Fundur í dag. Inntaka. Verð- laun veitt fyrir vetrarstarfið. 4-< Stutt ferðalag eftir fund, ef veS- ur leyfir. , Gæzlumenn. Barnasíúkan Æskan nr. 1 \ heldur fund í GT-húsinu kl. 2 í dag. Kosning fulltrúa á ungl- ingareglu og stórstúkuþing. Ákvörðun tekin um ferðalag. — Leikþáttur getrauna og verðlaun. Myndir til sýnis frá afmælis- mundinum. Munið félagsgjöldin. Gæzlumenn. St. Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Kosning fulltrúa á stórstúku- þing o. fl. Æt. Víkingur Fundur annað kvöld mánudag kl. 8.30 í GT-húsinu. Fréttir af umdæmisþingi. Kosning fulltrúa til stórstúkuþings. önnur mál. Sameiginleg kaffidrykkja að fundi loknum þar sem Björgvi Jónsson U.St. flytur ferðaþ. Enn fremur verður uppl. Félagar at- hugið, þetta verður síðasti fund-^ ur stúkunnar á sumrinu. Æt. Samkomur Bræðraborgarstígur 34 } Samkoma í kvöld kl. 8.30. jí Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudagur — Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h. Hörgshlíð 12. Rvík. — Barnasamkoma kl 4. Samkoma kl. 8. Fíladelfía Bæn kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Ásmundur Eiríksson talar. Kvenna-sextett syngur. — Allir velkomnir! Hjálpræðisherinn • Sunnudaginn kl. 11: Helgunar- samkoma, kl. 16: Útisamkoma, kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. — Allir hjartanlega velkomnir. Zion Austurgötu 22, Hafnarfirði Samkoma í dag kl. 4. Aliir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.