Morgunblaðið - 28.05.1961, Blaðsíða 20
20
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. maí 1961
Mary Howard:
Lygahúsiö
“►10
(Skdldsaga)
þagnaði hún, beit á vörina, og
sagði. — Já, en hún þekkir þig
nú.
— Jú jú, ekki vantar það. Við
höfum hitzt nákvæmlega þrisv-
ar. Einu sinni í skrifstofunni hjá
Jerome, einu sinni í flugvélinni
og einu sinn í London. í flugvél-
inni svaf ég lengst af.
Harkan í málrómi hans varð
þess valdandi, að hún fór að taka
svarj frænku sinnar. — I>ú skil-
ur, Bill, að henni finnst hún bera
ábyrgð á mér. Ef út í það er far-
ið, þá veit hún, að ég var ekki
annað en skólastelpa þangað til
fyrir einum mánuði. Hún getur
vel hafa haft rangt fyrir sér, en
vel getur nú hugsast, að hún
hafi bara viljað láta mig vera
vara um mig. Og svo var það
skrifstofustúlkan hjá Jerome.
liðsinnt mér mikið og vel sagði
hann önugur. — Og ég þekkti
þig heldur ekki þá. En ef ég hefði
vitað, að ég ætti að hitta þig,
hefði ég auðvitað gefið Karólínu
alla ævisögu mína, allt frá vöggu,
ennfremur eignaframtal og heil-
brigðisvottorð....
— Bill!
Hann leit á hana, er hann varð
var við verulega áhyggju í rödd
hennar, og þrýsti hönd hennar
blíðlega. — Æ, vertu nú ekki
svona viðkvæm, Stevie. Taktu
þetta þér ekki svona nærri.. Ég
veit alveg, hvernig þér líður..
við vorum svo fljót á okkur. Vit-
anlega hefurðu á réttu að standa
en þú ættir samt. elskan mín, að
gefa okkur nægilegan tíma til að
kynnast betur.
Þá lagði hún kinnina á arm
hans, svo blíðlega, að straumur
viðkvæmni fór um hann allan.
— Fyrirgefðu sagði hún aftur.
Hönd hans strauk henni um
svarta hárið.
Hann sagði, alvarlegur í
bragði: — Stevie, mig langar ein
hverntíma að segja þér margt um
sjálfan mig.. en við skulum bara
fara okkur hægt. Eins og þú sagð
ir, er ég bundinn hér í bili.. ég
get ekki útskýrt það núna....
Hann þagnaði, en Stephanie
fann, að hann átti margt eftir ó-
sagt. — Ég sagði_ að ég vildi
ekki reka ofmmikið á eftir þér,
og það ætla ég heldur ekki að
gera. En hvernig getum við
kynnst betur en með því, að hitt-
ast sem oftast?
f>au brostu hvort til annars
og Stephanie fann á ný til ör-
yggis og trausts.
— Ég er svoddan kjáni, sagði
hún afsakandi og fitjaði upp á
nefið.
— Þú ert indæl, svaraði hann
og kyssti hana.
Hún snerti varir hans með fing
urgómunum. — Nú verð ég að
fara. Ég þarf að safna saman
fjöldamörgum smáhlutum, og ég
á að hitta Francine hér aftur inn
an klukkustundar.
— Hvenær kemurðu aftur
hérna niður í fjöruna?
— Ekki í dag. Það er stóreflis-
kvöldverðarboð hjá okkur, og ég
á eftir að ná í einn mann þang-
að. Hvernig þætti þér að hlaupa
í skarðið?
—Ekki aldeilis. Ég er ekki
hingað kominn til að lifa í ssellífi.
Öðru nær.
Hún andvarpaði. — Þá er víst
ekki annað að gera en leita til
Faurés, rétt einu sinni.
— Er það þessi heimsmaður,
sem hefur vinnustofuna þarna
uppfrá?
— Jú, jú. Mér skilst helst_ að
hann sé eitt af gömlu skotunum
hennar Karólínu.
—Kanntu vel við hann?
Stephanie hikaði með svarið.
— Hann hefur verið mjög al-
mennilegur við mig og hjálpsam
ur.... æ, ég veit ekki. Ekki
sérlega, kannske.
— Gott. Hann er ekki þannig
maður, að ég vildi láta þig verða
hrifna af honum. Hann er óþarf-
lega mikið upp á kvenhöndina,
eða það segir mér að minnsta
kosti aðstoðarmaðurinn hans,
Ricardo. Þessi kofi hans uppi í
fjalli hefur ekki sem allra bezt
orð á sér.
— Þú ættir ekki að vera að
hlaupa með slúðursögur, og Ric-
ardo er argasta kjaftakind. Step
hanie leit á úrið sitt. — Bill, elsk
an ég verð að fara. Það er ekki
frídagur hjá mér skilurðu?
— Þú kallaðir mig elskuna
þína, sagði hann.
—Já, það gerði ég.
Hann hreyfði sig ekki, þar sem
hann hallaði sér upp að gluggan-
um ,en horfði á hana, þangað til
roðinn kom upp í kinnar hennar.
—Á morgun, sagði hann ein-
beittlega.
— Já, og ég lofa að koma boð-
um til þín ef eitthvað óvænt
kemur til að hindra, að ég geti
komið.
Þetta varð hann að gera sér að
góðu, og hann dró sig í hlé
brosandi, en Stephanie ók áfram
inn á yfirfullt torgið.
Síðdegis daginn eftir, hafði Bill
fataskipti og flýtti sér niður í
litla klettagirta vikið, sem ekki
var hægt að komast að nema
gegn um olífulundana. Þennan
stað höfðu þau Stephanie gert
að stefnumótastað sínum. Hann
gekk út eftir klettanefinu, sem
lá út í tæran sjóinn og lagðist þar
niður til að bíða hennar.
Sólin skein brennheit á breiðar
axlir hans, og hann féll í hálfgert
mók og lét sig dreyma um Step-
hanie. Hann var svo viss um, að
hún myndi koma að jafnskjótt
sem hann heyrði glamra í steini,
þaut hann upp og á fætur. En þá
sá hann Karólínu tilsýndar og
gat ekki að sér gert að bölva
í hljóði yfir þessum vonbrigðum.
Þegar Karólína var komin næst
um niður af klettinum, kallaði
hún til hans: — Bill, komdu og
hjálpaðu mér. Hann hikaði
snöggvast, en síðan stakk hann
sér í sjóinn og synti yfir víkina.
Hún horfði á hann ganga upp
fjöruna, áleiðis til sín, og gljáði
á berar herðarnar. Hann tók und
— Loksins höfum við fengið sjónvarpstæki, sem er
stærra en tæki Jensens, nágranna okkar.
Til leígu
Neðarlega við Laugaveg lagerpláss og skrifstofuher-
bergi ca. 150 ferm. Tilboð leggist inn til blaðsins
fyrir 29/5 merkt: „L /48 — 104“.
L
a
r
k
ú
á
MEANWHILE, ON AN OCEAN LINER
APPROACHINS NEW YORK...
THESE RELEASES GO
TO ALL OUTDOOR
COLUMNISTS ON OUR
PAILY NEWSPAPERS...
ANO HERE ARE MATS
V FOR THE PICTURES/ ,
r THERE'S NOT MUCH TO
TELL, CAPTAIN... I'M A
WIPOW WITH TWO TEENAGE
BOYS TO SUPPORT, ANP I'M
A CANPY MANUFACTURER
WELL, MRS.
WOOPALL, *
TELL ME
ABOUT
YOURSELF/
USINS THE FACILITIES OF THE AMERICAN
CONSERVATION LEAGUE, MARK WORKS
ALMOST AROUND THE CLOCK IN HIS
CAMPAISN TO STOP THE DESECRATION
OF OUR NATIONAL BEAUTY SPOTS
Markús vinnur svo til hvíld-
arlaust í aðalstöðvum náttúru-
vemdunarfélagsins að því að
koma í veg fyrir frekari eyði-
leggingu náttúrufegurðarinnar.
— Það á að senda þessar
greinar til allra útilífs-frétta-
ritara dagblaðanna......Og hér
eru myndamót með gréinun-
um!
Á meðan, um borð í farþega-
skipi á leið til New York.......
— Jæja, frú Woodall, segið
mér eitthvað um sjálfa yður!
— Það er ekki mikið að
segja, skipstjóri...... Ég er
ekkja, sem hefur fyrir tveim
unglingsdrengjum að sjá, og ég
á sælgætisverksmiðju.
ir arm hennar og hjálpaði henni
yfir síðustu klettana. Hún leit á
hann. — Þú ert í illu skapi af
því að Stevie kom ekki?
— Ég er bara vonsvikinn, svar
aði hann kuldalega og einbeitt-
lega.
— Það sagði ég henni líka, að
þú yrðir sagði hún og kinkaði
kolli.
— Svo að hún kemur þá ekki?
— Nei, Claude Fauré vildi endi
lega fá hana með sér til St Remo
til að líta á eitthvert ítalskt postu
lín. Hún fór svo með honum og
bað mig að segja þér það.
— Ég skil. T’
ailltvarpiö’
SunnudaguT 28. maí. 'V
8:30 Fjörleg músík að morgnf dags,
9:00 Fréttir. — 9:10 Vikan framundaa
9:25 Morguntónleikar:
a) Konsert í d-moll fyrir fiðlu,
óbó og hljómsveit eftir Bach
(Ruth Posselt, Ralp Gom«
berg og Sinfóníuhljómsveit
Bostonar leika; Charles
Munch stjórnar).
b) Nan Merriman syngur frönsk
lög; Gerald Moore leikur
undir á píanó.
c) Sellókonsert í h-moll op. 104
eftir Dvorák (André Navarra
og Nýja sinfóníuhljómsveitin
í Lundúnum leika; Rudolf
Schwarz stjórnar).
11:00 Messa í barnaskóla Kópavogs
(Prestur: Séra Gunnar Arnason,
Organleikari; Guðmundur Matt«
híasson).
12:15 Hádegisútvarp.
14:00 Miðdegistónleikar*
a) Samleikur á víólu og píanój
Karen Tuttle og Nina Lugo-
voy leika Adagio og fúgu eft
ir Mondanville og DivertU
menti efti Haydn.
b) Atriði úr óperunnl „Ötelló**
eftir Verdi (Eleanor Steber,
Ramon Vinay og Frank
Guarrera syngja).
c) Sinfónía nr. 2 í C-dúr op. 61
eftir Schumann (Stadium
Concerts sinfóníuhljómsveit-*
in leikur; Leonard Bernsteia
stjórnar).
15:30 Sunnudagslögin. — (16:30 Veður
fregnir).
17:30 Barnatíml (Helga og Hulda Va|
týsdætur):
a) Framhaldsleikritið „Leynl*
garðurinn“ eftir Frances
Burnett; V. kafli. Leikstjórij
Hildur Kalman.
b) Halla Bachmann segir fr4
afrísku börnunum.
c) Höfundur „KardimommubæJ
arins“, Thorbjörn Egner,
staddur í Þjóðleikhúsinu.
18:30 Miðaftantónleikar:
Valsar eftir Strauss, Waldteufel
og Ivanovici.
18:55 Tilkynnningar. — 19:30 Veðurfr,
19:30 Fréttir og íþróttaspjall.
20:00 Erindi: Samband norskra og ís«
lenzkra bókmennta (Vilhjálmur
P. Gíslason útvarpsstjóri).
20:25 Gestur í útvarpssal: Pólskl
píanósnillingurinn Tadeusss
Zmudzinski leikur verk eftir
Fréderic Chopin, Karol Szymaa
owski og Witold Lutoslawski.
i 21:00 Gettu betur!, spurninga- og
skemmtiþáttur undir stjóm
Svavars Gests. u,
22:00 Fréttir og veðurfregnir. £
22:05 Danslög. — 23:30 Dagsrárlok. ™
J
Mánudagur 29. maí.
8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Jón
Þorvarðsson. — 8:05 Tónleikar,
8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar,
10:10 Veðurfregnir).
12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar.
12:25 Fréttir og tilkynningar). ,
12:55 „Við vinnuna": Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15 05
Tónleikar. — 16:00 Fréttir og til
kynningar. — 16:05 Tónleikar,
16:30 Veðurfregnir).
18:30 Tónleik:ar Lög úr kvikmyndum,
18:55 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr,
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og veginn (Páll
Kolka læknir).
20:20 Einsöngur: Gunnar Kristinsson
syngur; Fritz Weisshappel leik
ur undir á píanó:
a) „Rökkurljóð“ eftir Árna
Björnsson.
b) „Kvöldsöngur'* eftir Markúa
Kristjánsson.
c) Fjögur lög eftir Hugo Wolfs
„Gesan Weylas", „Verborgen
heit“, tíber Nacht" og „Heim
wah".
20:40 Úr heimi myndlistarinnar (Hjöí
leifur Sigurðsson listmálari).
21:00 Gítartónleikar: Andrés Ségovia
leikur:
a) Sonathina Meridonal eftip
Ponce.
b) Konsert fyrir gítar og hljóm*
sveit eftir Castelnuovo-Ted^
esco (með Ségovia leikup
Nýja Lundúnahljómsveitin;
Alec Sherman stjórnar).
21:30 Útvarpssagan: „Vítahringur" eft
ir Sigurd Hoel; VI. (Arnheiður
Sigurðardóttir).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Um fiskinn (Stefán Jónsson
fréttamaður).
22:30 Kemmertónleikar:
Tríó í d-moll op. 49 eftir Mend-
elssohn (Artur Rubinstein leik
ur á píanó, Jascha Heifetz á
fiðlu og Gregor Piatigorsky á
selló).
23:00 Dagskrárlolc.