Morgunblaðið - 28.05.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.05.1961, Blaðsíða 21
Sunnudagur 28. mai 1961 MORGUIVBLAÐIÐ 21 Fyrstadagsuvnsldg Jón Sigurðssop. 1811 — 17. júní — 1961 Frímerkjaútgáfan 17. júní n.k. er afmælisútgáfa í tilefni af 150 ára afmæli Jóns Sigurðssonar forseta. Þrjú verðgildi, 50 aurar, 3 kr. og 5 kr, Silkiprentuð fyrstadagsumslög með mynd af for- setanum koma á, markaðinn eftir helgina. Tryggið yður umslögin strax, þar sem upplag þeirra er mjög takmarkað. FRÍIVIERKJASALAN Lækjargötu 6A TÍVOLÍ Opnað í dag kl. 2. Munið undrahúsið Fjölbreytt skemmtitæki — Fjölbreyttar veitingar. TIVOLI Kvenskálaskólinn á Úlfljótsvatni tekur til starfa þriðjudaginn 4. júlí fyrir telpur á aldrinum 8—12 ára. Dvalarvikur verða, sem hér segir: 4. júlí — 11. júlí 11. júlí — 18. júlí 18. júlí — 25. júlí 25. júlí — 1. ágúst * 1. ágúst — 8. ágúst 8. ágúst — 15. ágúst 15. ágúst — 22. ágúst 22. ágúst — 29. ágúst. Umsóknir, sem tilgreina nafn, aldur, heimilisfang og síma, sendist' til skrifstofu Bandalags ísl. skáta Laugavegi 39, Pósthólf 831, fyrir 15. júní. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Bandalags ísl. skáta mánudaga og föstudaga kl. 6—7 í síma 23190, og þriðjudaga kl. 6—7 í síma 13726. Kvenskátaskólinn Ulfljótsvatni. GH2 VARAHLUTIR ÖBYGGI - ENDING NofiS aðeins Ford varahluti FORD-umboðið KR. KBISTJÁI\ISSOM H.F. Suðurlandsbraut 2 - Sími; 35*300 aS auglýsing i siærsva og útbreiddasta blaSinu — eykur söluna mest. -- I. DEILD Islandsmótið hefst með eftirtöldum leikjum: LAUGARDALSVÖLLUR: — í dag kl. 4 KR. - AKUREYRI Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson Línuverðir: Grétar Norðfjörð og Ingi Eyvinds HAFNARFJÖRÐUR: — í kvöld kl. 8,30 AKRANES - HAFIUARFJÖRÐUR Dómari: Jörundur Þorsteiusson L.: Einar H. Hjartarson og Guðmundur Guðmundsson LAUGARDALSVÖLLUR: Annað kvöld kl. 8,30 FRAM - VALUR Dómari: Magnús Pétursson Línuverðir: Frímann Gunnlaugsson og Baldvin Ársælsson Skrifstofustarf Tvítug stúlka með góða þýzkukunnáttu og ensk'u, vön skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu. — Upp- lýsingar í síma 36494. óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Skipholti 27 CANNES er riýtt sófasett frá Skeifunni, sem vakið hefur mikla athygli fyrir stíl og frágang allan. Cannes-settið hefur léttleik og glæsileik franskra húsgagna í ríkum mæli. Grindin er úr góðviði, teak og mahogny, sem valin hefur verið með kostgæfni. Bæði bak- og setupúðar eru úr svampi, en á.klæðið með rennilás og því auð'ielt að taka það af til hreinsunar. SKEIFAN Ájörgarði, Laugavegi 59, sími 16975 — Skólavörðustíg 10, sími 15474 — Einir, Hafnar- stræti 81, Akureyri og Þiijuvellir 14, Neskaupstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.