Morgunblaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 1
24 síðuv
48. árgangur
Tillagan felld af báðum
en lítil þátttaka
launþega bendir
ekki til harðrar
andstöðu
'tr Launþegar sam-
þykktu í 4 félögum,
en felldu í 9
fj/kr Vinnuveitendur
samþykktu í 2 fé-
lögum en felldu í 11
-k Lausn aðeins í verka-
kvennafélaginu
í Hafnarfirði
tJRSLIT allsherjaratkvæða-
greiðslunnar um miðlunar-
tillögu sáttasemjara urðu
þau, að mikill meirihluti
beggja aðila, launþega og
vinnuveitenda, greiddi at-
kvæði gegn henni. Launþeg-
ar felldu tillöguna í 9 fé-
lögum, en samþykktu hana
f 4. Vinnuveitendur felldu
hana í II en samþykktu í 2
félögum. Aðeins í einu fé-
lagi, verkakvennafélaginu
Framtíðinni í Hafnarfirði,
samþykktu báðir aðilar til-
löguna. Vinnumálasamband
samvinnufélaganna sam-
þykkti tillöguna fyrir sitt
leyti.
Þessl tilraun sáttasemjara
til að setja niður hina alvar-
legu deilu hefur þannig mis-
tckizt. Hins vegar er athygl-
isvert hve lítil þátttaka laun-
þega var í atkvæðagreiðsl-
unni. Er það örugg vísbend-
ing um að ekki hafi verið
hörð andstaða gegn þessari
Iausn. Kommúnistar smöl-
uðu mjög liði sínu til at-
kvæðagreiðslunnar eins og
venja þeirra er. Samt tókst
þeim ekki að fá nema 1303
Dagsbrúnarmenn til að
greiða atkvæði gegn lausn-
inni, en þeir fengu í síðustu
kosningum í félaginu 1584
atkvæði.
tJrslitin í hinum einstöku fé-
lögum urðu sem hér segir:
Atkvseðagreiðslan í hinum ein
stöku félögum fór þannig:
Dagsbrún:
Já 390. Nei 1303. Á kjörskrá
nm 2700. Atkv. greiddu 1711.
Vinnuveitendur gagnvart
Dagsbrún:
Já 333. Nei 874.
V innumálasamband
samvinnufélaganna
Samþykkti tillögu sáttasemj-
ara með bréfi dags. í gær.
Frh. á bls. 2'.
Handritin heím 17. júnl!
Meírihluti handritanefndar vill sam
þykkt frumvarps fyrir þinglausnir
Kaupmannahöfn, 2. júní.
— (Frá Páli Jónssyni) —
Þ A Ð er nú ekki talinn
neinn vafi á því lengur, að
Danir muni samþykkja hand
ritafrumvarpið fyrir þingslit
og að íslendingum verði af-
hent handritin þann 17. júní
n. k. —
Kom það fram á fundi
handritanefndarinnar í morg
un að meirihluti hennar er
ákveðinn í að framfylgja af-
hcndingu handritanna nú
þegar. Þessi nefndarmeiri-
hluti ákvað þegar í dag að
ganga frá uppkasti að nefnd
aráliti og það þótt álitsgerð
ir lagadeildanna við Kaup-
mannahafnar- og Árósa-há-
skóla væru ekki enn fram
komnar.
Tveir nefndarmenn, þau Poul
Möller og Helga Pedersen vildu
frestun á málinu, þar sem þau
töldu sig ekki geta afgreitt
nefndarálit nema sjá fyrst álits-
gerðir lagadeildanna.
Þinglausnir 10. júni
Nú er búizt við að nefndar-
álit liggi fyrir í byrjun næstu
viku. Ætti önnur umræða um
málið þá að geta farið fram
8. júní og þriðja umræða 10.
júní. Ákveðið hefur verið að
framlengja þingsetutímann til
10. júní, m. a. til þess að unnt
verði að afgreiða handritamál-
ið. —
Dönsku blöðin hafa rætt um
heimsókn nefndarmanna í Árna
Magnússonar safnið. Formaður
nefndarinnar, Per Hækkerup,
sagðist hafa hrifizt mest af því,
er hann stóð inni í safninu, að
íslenzkir bændur skyldu hafa
afritað þessi rit fyrir 5—600 ár-
um. f>að styrkti þá skoðun mína
qg sannfæringu, að ritin ættu
aftur að fara til íslands.
Einn nefndarmanna, Helga
Pedersen, gat lesið kafla úr
handritunum, enda hafði hún á
skólaárum sínum nrunið forn-
íslenzku.
Fer málið fyrir Hæstarétt
Á fundi handritanefndarinnar
í morgun spurði Erik Eriksen
hvort það væri hugsanlegt að
stjórn Árna Magnússonar stofn-
unarinnar myndi neita að af-
henda safnið þótt lögin væru
samþykkt og krefjast úrskurð-
Frh. á bls. 23.
París og Vínarborg, 2. júní.
— (Reuter) —
í D A G lauk þriggja daga
heimsókn Kennedy Banda-
ríkjaforseta í París með
löngum fundi með de Gaulle
forseta. Voru helztu ráðu-
nautar þeirra beggja í al-
þjóðamálum kallaðir til
fundarins.
Handritanefnd danska þjóð f
þingsins og menntamálaráð- 7
herra Dana Jörgen Jörgensen/
komu í heimsókn í safn Árna
Magnússonar á fimmtudag. —
Er mynd þessi tekin við það
tækifæri. Á myndinni eru tal
ið frá vinstri: Powl Möller,
Jörgen Jörgensen, mennta-
málaráðherra, Aksel Larsen,
Ib Thiiregod, Per Hækkerup í
(formaður nefndarinnar) og
prófessor Bröndum-Nielsen. l
(Sjá fleiri myndir á 2. síðu. |
Á niorgun verður Kenn-
edy kominn til Vínarborgar
til fundar við Krúsjeff ein-
ræðisherra Rússa. — Sagði
Kennedy í dag að hann væri
vongóður um fundinn með
Krúsjeff. Aðaltilgangurinn
að útrýma misskilningi
milli stórveldanna.
Frh. á bls. 23
Fundur Kennedys og
Krúsjeffs í dag
Bandaríkin munu aldrei bregbast
Vestur Evrópu, sagði Kennedy