Morgunblaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVN BLAÐIÐ Laugardagur 3. júní 1961 Aukavinna Skrifstofustúlka óskar eftir aukavinnu, er vön vélritim, afgreiðslu og fleira ksemi einnig til greina. — Upp) í síma 22537. Austin 12 í góðu ástandi með miðstöð og útvarpi til sölu. Uppl. Sörlaskjóli 9. Simi 15198. Trillubátur til sölu. — Sími 33102. Til sölu upphlutur á 10—11 ára. Einnig kjóll á ungling — Uppl. í síma 17161 frá kl. 1. Ráðskona Ungan einhleypan bónda á Vestfjörðum vantar ráðs- konu. Uppl. í síma 35865. „Philco“ Ný Philco þvotta-vél til sölu. Uppl. í síma 36593. Volkswagen 1958, til sýnis og sölu að Mjóu- hlíð 12 í dag og næstu daga. Fallegt D.B.S. reiðhjól m/gírum til sölu. — Uppl. í síma 34615 eftir hádegi. Svört nýtízku dragt (sænsk) til sölu. — Sími 19799. Sveit Kona óskast í sveit. Uppl. í síma 36682. Ford 31 til sölu með orginal krómuðum vatnskassa, luktum, glussa- bremsum og mörgu fleiru. Uppl. í síma 37320. Barnavagn til sölu. Uppl. ' síma 34106. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. júní^ merkt: „1948“. Til leigu 1—2 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 23664. Plötuspilari ásamt útvarpi í fallegum skáp til sölu. Uppl. í síma 11059. Messur á morgun Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Magnús Runólfsson. Bústaðasókn: — Messa í Háagerðis- skóla kl. 2 e.h. (Sjómannadagurinn) Séra Gunnar Arnason. EUiheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Olafur Olafsson, kristniboði. Fríkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Benediktsson messar. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 e.h. Séra Bjöm Magnússon. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brú- arfoss er á leið til Rvíkur. — Dettifoss kemur til Rvíkur síðd. í dag. — Fjall- foss er 1 Rvík. — Goðafoss er á leið til Hull. — Gullfoss fer frá Kaupmh. 1 dag til Leith. — Lagarfoss er á leið til Hull. — Reykjafoss er i Egersund. — Selfoss er á leið til N.Y. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss er í Hamborg. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er I Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell fór frá Hamb. í gær til Gdynia. — Dísarfell losar á Austfjarða höfnum. — Litlafel er í Rvík. — Helga fell er í Rvík. — Hamrafell er í Hamb. H.f. Jöklar: — Langjökull lestar á Norðurlandi. — Vatnajökull er í Grims by. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík kl. 18 í kvöld til Norður- landa. — Esja fer frá Rvík á hád. í dag vestur um land í hringferð. — Herjófl ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12 á hád. í dag til Rvíkur. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið er í Rvík. — Herðubreið er á leið til Rvíkur. Sofnin Listasafn ríkisins er opið daglega frá kl. 13:30—16. Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 eii. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opiö þriðjud., fimmtud, og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., ----------------------------------- þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — IJtibúi Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16 : 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga. í MAÍLOK útskrifuðust frá Hjúkrunarkvennaskóla Is- lands eftirtaldir nemendur: Aftari röð (frá vinstri): Jónína Garðarsdóttir, R.vík, Kristjana Ragnarsdóttir, Rang., Nanna Friðgeirsdóttir, Seltj.n., Ingibjörg R. Magnús- dóttir, Akureyri, Nanna Jóns- dóttir, Reykjavík, Anna Jóna Þórðardóttir, Reybjavík. Fremri röð (frá vinstri):i Camilla Jónsdóttir, Siglufirði, Margrét Stefánsdóttir, R.vik., Ósk Jóhannesdóttir, R.vík., Guðríður Sveinsdóttir, R.vik, Þórdis Sigurðardóttir, R.vík, Hanna Kjartansdóttir, R.vík. (Lióem. Vigfús Sigurgeirsson) í dag er laugardagurinn 3. júní. 154. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 08:20. Siðdegisflæði kl. 20:46. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 3.—10. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapðtek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. júni er Olafur Einarsson, sími: 50952. (FE1TIR Óháði söfnuðurinn: — Aðalfundur verður haldinn n.k. sunnudag eftir messu 1 félagsheimili safnaðarins. Árnesingafélagið f Reykjavík fer gróðursetningarferð í lund félagsins á Þingvöllum í dag. Lagt af stað frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 2 e.h. Málverkasýning Finns Jónssonar er opin frá kl. 2—10 e.h. Sýningunni lýk- ur á sunnudagskvöld. Kvennaskólinn í Reykjavík: Náms- meyjar, sem sótt hfaa um vist í 1. bekk næsta vetur komi til viðtals kl. 8 í kvöld og hafi með sér próf- skírteini. Kvenfélag Lágafellssóknar: — Aðal- fundur félagsins verður haldinn að Hlégaröi fimmtudaginn 8. júní kl. 3 e.h. Fríkirkjan í Hafnarfirði: mannadagurinn messa kl. 11 f.h. (ath. breyttan messutíma). Séra Kristinn Stefánsson. Grindavík: — Messa á sjómannadag- inn kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 fdi. (ath. breyttan messutíma). Séra Garð ar Svavarsson. ITekið á móti tilkynningum í Dagbók t frá kl. 10-12 f.h. Útskálaprestakall: — Messa að Út- skálum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Reynivallaprestakall: — Messað að Reynivöllum kl. 1:30 e.h. (Ferming). Sóknarprestur. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8:30. Fóm tekin vegna kirkjubyggingar safnaðarins. — Asmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðsþjón- usta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjóns- son. JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora 1) Hún komst niður heilu og höldnu, og á leiðinni hugsaði hún um það, hve varkár hún skyldi nú vera til þess að rekast ekki á „fílamanninn“ — og hvað hún skyldi taka til bragðs, ef hann sæi nú til hennar, samt sem áður. 2) Til allrar hamingju var ekki nokkur sála sjáanleg við búðirnar. En það er aldrei hægt að fara of varlega, svo að Mikkí fór í ofurlítinn njósnaleiðangur kringum búð irnar. 3) — Húrra! hrópaði Mikkí (auðvitað mjög lágt og var- lega), þegar hún sá, hvar kaðolrúlla lá á jörðinni. Hún hljóp til og ætlaði að grípa hana .... 4) .... en skyndilega snap stanzaði hún og stóð sem negld við jörðina. Hún hafði hlaupið fram á stóra, viðbjóðslega kyrkislöngu, sem tók þegar að hringa sig um hana. Jakob blaðamaðui Eítii Peter Hoffman P/LOTED SK/LFULLY, THE JETLINER BANKS SHARPLY AWAYFROM THE TOWERINS PINNACLE 0FM0UNT SATAN... j^BUT, FROM THE WÁSPOFIT'SICY GKASPOFIT'S icy CLIFFS, ESCAPEIS AGON/Z/NGLY MORE DIFFICULT. Með snarræði tekst flugmanninum Dauðatind.... En undankoma er margfallt erfiðari á ísiþöktu kletta- i afstýra því að flugvélin rekist á belti Dauðatinds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.