Morgunblaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 15
Laugardagur 3. júní 1961 M O RGV N B L A »n» 15 SjT' seff upp Mikil hrygningarsvæöi karfa SV af Reykjanesi Ægir kominn heim úr velheppnuðum rannsóknarleiðangri Á MIÐVIKUDAG kom Ægir til Reykjavíkur úr rann- róknarleiðangri á Græsslands hafi á vegum fiskideildar Atvinnudeildar háskólans. Tveir fiskifræðingar, þeir dr. Jakob Magnússon og Ingvar Hallgrímsson mag. scient., voru um borð í Ægi í leið- angri þessum, sem farinn var í samvinnu við Þjóð- verja. Rannsóknir Jakobs beind- ust einkum að útbreiðslu karfalirfa og hrygningar- Dýrkun" Asmundar Hafnarfirði Á HÁTÍÐAFUNDI bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar hinn 1. júní 1958 sem haldinn var til að minnast 50 ára kaup- staðarréttinda Hafnarfjarðar- bæjar, færði þáverandi borg- þess. Nefndina skipuðu eftir- taldir menn: Björn Th. Björns son, listfræðingur; Eiríkur Smith, listmálari; Friðþjófur Sigurðsson, mælingarm.; Val- garð Thoroddsen, yfirverkfr. arstjóri í Reykjavík, Gunnar og Ágúst Hjörleifsson, sjóm. Thoroddsen, Hafnfirðingum að gjöf myndastyttuna Dýr(k- un eftir Ásmund Sveinsson, myndhöggvara. Listaverkið hefir verið steypt í eir og sérstakri nefnd var falið að gera tillögur um staðsetningu ^ I samráði við listamanninn, Ásmund Sveinsson, mælti nefndin með því að höggmynd inni yrði valinn staður á hring reit suðvestanvert við hjúkr- unarheimilið Sólvang. Taldi nefndin, að þar nyti listaverk- ið sín sérstaklega vel og væri umhverfinu til prýði, auk þess væri myndefnið, kona með barn, tengt Sólvangi, en þar er fæðingarheimili. Leið allra, sem koma fótgangandi tH heimilisins, liggur um þennan stað, og eins nýtur vist fólk hjúkrunarheimilisins þar sólar á sumrum. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti einróma tillögu nefndarinar og núna, 1. júní, á afmælisdegi Hafnarfjarðar- bæjar var höggmyndinni kom ið fyrir á fyrrgreindum stað á stöpli, sem Ársæll Magnús- son, steinsmiður, hefir gert í samráði við listamanninn. svæðum karfans, en Ingvar rannsakaði dýra- og plöntu- svif. í viðtali við Mbl. í gær sögðu fiskifræðingarnir báð- ir, að mikill árangur hefði orðíð af leiðangri þessum, en eftir er þó að bera saman athuganir og niðurstöður. *■%! Vorþing Umdæmis- stúku nnar nr. 1 VORÞING Umdæmisstúkunnar hefur orðið á rekstri barnaheLm- nr. 1 var haldið í Reykjavík 2/7. tmaí s.l. Kjörbréf bárust frá þrem ur þingBtúkum sex barnastúkum og einni ungmennastúku. Alls 6átu 68 fulltrúar þing þebta. Umdæmistemplar lagði fraim á þinginu skýrslu um starfsemina á ®1. ári, ásamt reikningum Um- dæmisstúkunnar og Barnaheimil- isins að Skálatúni. Sú breyting ilisins, að samstarf hefur tekizt milli Umdæmisstúkunnar og Styrktarfélags vangefinna um reksturinn. Þegar hefur verið haf izt handa um að byggja yfir starfsfólk, og vonir standa til að bygging nýs heimilis geti risið af grunni innan tíðar. í fyrra gekikst Umdæmisstúkan fyrir mót.i bindindismanna um verzlunarmannahelgina í Húsa- Trjáplöntur <* Blómplöntur Gróðrarstöðin við IHiklatorg Símar: 22-8-22 og 19775 fellsskógi, og þótti það takast vel. Ákveðið hefur nú verið að halda slíkt mót aftur í sumar. Sjö ályktanir voru samþykkt- ar á þingi þessu. M.a. vottaði Um dæmisstúkan alþingismönnum þakkir fyrir að hafa ekki veitt bjórfrumvarpinu brautargengi, svo og lögreglumönnum fyrir skelegga baráttu gegn leynivín- sölum. Skorað var á Reykjavík- urbæ að leggja niður áfengisveit ingar í opinberum veizlum, og því beint til menntamálaráðherra að gera strangar kröfur um bind indissemi kennara og nemenda. í>á var samþykkt ályktun þess efnis, að viðkomandi stjórnarvöld svipti veitingahús vínveitinga- leyfi, sannist brot á áfehgislög- unum á viðkomandi hús. >á mót mælti Umdæmisstúkan því, sem nefnt er áróður fyrir áfengi í blöð um og útvarpi, og loks var sam- þykkt ályktun þess efnis, að ó- hjákvæmilegt væri að afnema með öllu áfengisveitingaleyfi til einstakra félagssamtaka eða stjórna þeirra. Stjóm Umdæmisstúkunnax var öll endurkosin. Bækur bornar saman Jakob Magnússon skýrði Mbl. frá því að Ægir hefði lagt upp í leiðangur þennan 30. apríl sl. Þann 19. maí kom skip- ið aftur til Reykjavíkur, svo og þýzka hafrannsóknaSkipið Ant- on Dohrn, sem einnig tók þátt í rannsóknunum, og báru sér- fræðingarnir saman bækur sín- ar. Rannsóknarsvæði íslendinga var Grænlandshaf sunnan frá Hvarfi og norður fyrir Kögur en Þjóðverjar rannsökuðu svæð ið fyrir sunnan og austan land, allt austur undir Færeyjar. Mikið magn af karfalirfum fannst víða i Grænlandshafi, og segir Jakob Magnússon að í fljótu bragði virðist se karfalirfumar séu aðallega 1 tveimur beltum frá suðri til norðurs. Er annað beltið á miHi 1000 og 2000 metra dýptarlínu en hitt dýpra, vestur af tslandi og suður með þvi. Þess má og geta, að allvíða fékkst endurvarp á dýptarmæli Ægir, og á einum stað tókst að sannreyna, að endurvarpið stafaði frá karfa lirfum, og var þar um gífur- legt magn að ræða. Lítið var áður vitað um hrygn ingiarsvæði barfans, og má þvi heita að í þessum efnum hafi •nýr akur verið plægður. Öruggt má telja að hrygningarsvæði karfans eru langt á hafi úti, og styður það eldri kenningar um þessi mál, en hvar meginhrygn- ingarsvæðin liggja, mun koma í ljós þegar unnið hefur verið úr gögnum þeim, sem leiðangurinn aflaði sér. Svo mikið er þó þeg ar ljósit, að suðvestur af Reykja- nesi og yfir Reykjaneshryggnum eru þýðingarmikil hrygningar svæði. Ingvar Hallgrímsson skýrði blaðinu frá því, að leiðangur sem þessi hefði ekki verið far- inn síðan 1954, en þá rannsak- aði dr. Hermann Einarsson fiski mið á þessum slóðum. Áturann- sóknir á hafinu milli fslands og Grænlands hafa verið mjög stop ular, og þegar leitað hefur verið átu vegna síldarvertíðarinnar á vorin, hefur aldrei verið leitað jafn langt og nú. Víða fannst talsvent magn af átu, m. a. vest' ur af Reykjanesi, á sömu slóð- um og karfalirfurnar fundust. Var hér um að ræða ung rauð- átudýr ,en rauðátan er, sem kunnugt er, kjörréttur síldarinn- ar. — ár Annar leiðangur Innan tíðar verður lagt upp í annan leiðangur til þess að rannsaka átu, og mun Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, stjórna honum. Farið verður þá yfir töluverðan hluta þess svæð- is, sem Ægir hefur nú rannsak- að, og fæst þá fyrst samanburð- ur við fyrri tíma. Eftir er að fá niðurstöður þýzku hafrannsóknarmannanna, en búizt er við þeim á næstunni, og verður þá unnt að bera sam- an niðurstöðurnar. Fiskifræðingunum ber saman um að þessi leiðangur hafi heppnazt vonum framar, og bor ið tilætlaðan árangur. í því sam bandi mætti enn minna á hina knýjandi þörf sem væri á þvi, að íslendingiar eignuðust sitt eig ið hafrannsóknarskip. — Þá báðu fiskifræðingarnir loks fyr- ir kveðjur og þakkir til Jóns Jónssonar, skipherra á Ægi, og skipshafnar hans fyrir ágæba samvinnu í leiðangrinum. Ford station bifreið 6 cyl. model ’59 (ca. 20.000 km.) til sýnis og sölu við Leifsstyttuna kl. 2—4 í dag. Steirai Þor- steinsson frá Hellu Minning Enn er djarfur drengur gengrnn dauðans ör í brjóstið smó — Hann, sem átti hönd svo styrka, hvílir nú í djúpri ró. Foreldrar og frændur kveðja framámann og trausta stoð þeirra, er flytja þjóðarauðinn þreyttir heim á sýldri gnoð. Hvað er það þó héðan flytji hugrökk sál á æðri leið? — við munum koma allir, allir eftir lítið tímaskeið. Gegnum lífsins brim og boða búin er fáum sigling glæst — Þú gazt löngum haldið í horfíð þó himinbrotsjór gnæfði næst. Steinn, ég flyt þér stefið gengnum stoltur vil ég minnast þín —« Oft þú gafst mér ungum drengnum örvun — Það er vonin mín. Að þú munir standa á ströndu er stíg ég upp á landið þitt einhversstaðar. - Engin veit hvar eilífð geymir barnið sitt. Ólafur Þ. Ingvarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.