Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVHBLABIÐ Föstudagur 9. júní 1961 Sendiráðsfjölskylda óskar eftir íbúð eða húsi, þarf að vera á góðum stað í bænum og hafa stórar stof ur og 2—3 svefnherb. Sími 13423. Til leigu í Hlíðunum, risíbúð, 3 herb. eldhús, bað og geymsla. — Tilb. merkt „1404“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag. Píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 37513 frá kl. 19,30 til kl. 21 næstu kvöld. íbúð til leigu 3 herb. og eldhús við Lauga veg. Tilb. sendist afgr. bls. merkt „15. júní — 1536“. Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, sæl- gæti Faxabar, Laugavegi 2 Bamagæzla Ég er að verða 12 ára og óska eftir barnfóstrustarfi helzt í Lækjunum þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 17351 milli kl. 2 og 6. Stúlka óskast í sveit í nágrenni Reykja- víkur. Mætti hafa með sér 1—2 börn. Uppl. í síma 22913. Svartur Pedegree barnavagn til sölu að Þórsgötu 19 4. hæð til vinstri. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. Til sölu er Webcor segulbandstæki á 4000,00 kr. Uppl. í síma 32439. Lítil Rondóþvottavél með suðu til sölu. Verð 2600, — Holtsgötu 25. Kápur Nokkrar kápur í unglinga stærðum til sölu. FaHegir litir. Tækifærisverð. Sími 32689. Hljóðfæraleikarar Blásturshljóðfæraleikari — óskast til að standa fyrir hljómsveit úti á landi yfir sumarmán. Góð vinna. — Uppl- hjá formanni F.Í.H. Sími 32664 Skúr Vantar 10 — 15 ferm. skúr til flutnings. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Skúr — 1403“ Keflavík 2 stúlkur sem vinna úti óska eftir lítilli íbúð 2 herb. og eldhús. Tilb. sendist afgr Mbl. Keflavík merkt „S.K. — 1558“ í dag er 160. dagur ársins. Föstudagur 9. júni. Árdegisflæði kl. 02:17. Síðdegisflæði kl. 14:54. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 3:—10. júní er 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapðtek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kðpavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. júni er Olafur Einarsson, sími: 50952. RMR Föstud. 9-6-20-VS-MF- HT. ^ mETTIR Stúdentar frá M.A. árið 1956 koma saman i Klúbbnum 16. júní n.k. Hafið samband við Björn Jóhannsson, Alþýðu blaðinu eða Þór Guðmundsson, Nýja Garði. Björg Jónsdóttir, Staðarhúsum, Stokkseyri er 75 ára í dag. Hún dvelur nú í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af sér Birni Jóns syni, Keflavík, ungfrú Elinborg Emilsdóttir frá Kjarnholtum í Biskupstungum og Ingólfur Þ. Falsson, Keflavík. Heimili þeirra verður að Vatnsnesvegi 7 Kefla- vík. Sama dag opinberuðu trúlofun sína Ragnhildur Árnadóttir og Hörður Falsson, bæði til heimilis í Keflavík. Laugardaginn 3. þ.m. voru gef in saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Ásta Hannesdóttir, hjúkrunarkona, Lönguhlíð 17 og Karl Guðmunds son, verkfræðingur, Austurbrún 2. Heimili þeirra verður að Aust urbrún 2. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rut Lárusdóttir og Brynjar Hansson, bæði til heim ilis í Keflavík. * Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Gerður Elíasdótt ir frá Hörgshlíð, Mjóafirði og Ingi S. Hermannsson, bóndi í Skálavík, Reykjafjarðarhreppi. ÁHEIT og GJAFIR Áheit á Sartandakirkju afh. Mbl.: Guðm G 200 JG 150 RÞ 50 KJ 100 SA 50 GEK 50 GB 100 Svava 10 NN 10 AE 100 KÞ 125 EÞ 100 NN 150 ABSÞ 100 IE 30 Þakklát 70 SÞ 500 NN 100 NN 100 Örn og Valur 200 SGH 150 Jana Jóns 210 TJ 200 GJ 200 Gamalt áheit 50 Gamalt áheit 100 SER 150 NN 50 G 25 Guðrún 100 HERM 25 x 2000 JGV afh. af Sigr. Guðm. Hafn arf. 100 Anna afh. af Sigr. Guðm. Hafn arf. 25 SV 100 ómerkt í bréfi 1000 áheit frá Fríðu 15 Hafdís 100 ÞB 200 ÁS 25 0:0 100 SE 100 Labbi 50 NN 150 Svava 100 x 100 EV 500 RN 500 frá Sólu 100 Smárablað 500 frá Rúnu 200 HG 50 SE 100 ABC gamalt áh. 50 SJ 100 KP 50 ÞS 50 M 100 SB 50 EVÞ 100 Þakklát gömul kona 10 frá ónefndri konu 50 NN 200 EP 150 ES 50 Gamalt áheit 200 ESK 600 RB 100 HL 400 R 200 SRJ 100 Jóhanna Hafnarf. 100 Hulda 50 Unnur 25 IR gamalt áheit 75 Jökul 200 HS 100 IÞ 250 SP 200 Klara 100 Gamalt áheit 500 IE 10 NN 100 Sigrún 50 LH 50 Alla 50 SK 50 GS 50 Aheit 1 bréfi 500 NN 5 NN 15 NN afh. af sr. Bjarna Jónss 100 HS 100 NN 10 SS 100 GH 50 Jóhanna 300 NN 25 Magnús Sigurðss 500 IE 50 UÞ 20 Sigrún 100 Sveinbj. Jónsd 100 Lóa 100. Ástkæra auðarlín, indæla stúlkan mín, blíðan af brúnum þín bjartari geisla skín. Af stjörnu öllum her augað, sem tindra sér, fjörug svo engin er, að megi líkjast þér. Yngismey ástúðleg, allan þú töfrar mig; fyrir að faðma þig fús hlypi ég dauðans stig. (Stúlkuvísur eftir Jón Thoroddsen). Uppgerðin þolir snarpar árásir, en ekki langvinnt frost skeitingarleysins ins. — W- Scott. Stundum er viturlegt að láta sem maður sé heimskur, en það er alltaf heimskulegt að láta eins og maður só vitur. Hið eina tákn um yfirburði, sem éff viðurkenni er gæzkan. — Beethoven Sólin saurgast ekki af því að skína á mykjuhauginn. — J. Lyly. Tungubroddurinn er mesti háska-* staður heimsins. — H. Redwood. Þessi mynd hirtist fyrir skömmu í sænska blaðinu Hal lands Nyheter ásamt grein um handritamálið eftir Bodil Gylienborg. Nefnist greinin: „fslendingar krefjast handrit anna, hins mikla þjóðararfs sögueyjarinnar“. í henni er rakinn gangur handritamáls- ins frá því frumvarpið um afhendingu þeirra kom fram í danska þinginu í vor. Grein arhöfundur er mjög hliðhollur því að handritin verði afhent íslendingum og segir að það geti haft í för með sér aukið menningarsamstarf Norður- Iandanna. 1) Þau voru nú heldur fátæk af ferðabúnaði, en ekki var um annað að gera en halda áfram ferðinni með það litla, sem til var. En Júmbó hugsað'i ekkert um það .... hann var bara sífellt að stagast á því, hvað hann væri óskaplega þreyttur í fótunum. 2) Um kvöldið bjuggu þau sér náttstað, og hr. Leó skipaði fyrir verkum: Sjálfur ætlaði hann að standa á verði, Mikkí skyldi tína saman eldivið, Vaskur og Pétur að hreinsa til í rjóðrinu — en Júmbó gat ekkert nema haldið um auma fætur sína. 3) Skyndilega kojn Mikkí askvað- andi til baka. — Komið og sjáið! hrópaði hún móð og másandi, — hérna er lítill og ósköp fallegur tígrisdýrsungi að leika sér að „Bók vizkunnar“! Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman — Ég sagðist mundu finna leið — Sést hún héðan Craig? -'m skruðningurinn er .... upp á tind! .... Og ég gerði það! — Nei .... En þarna uppi þar Skruðningur?J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.