Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 19
Föstudagur 9. júní 1961 MORCV1SBLAÐ1Ð 19 i>á fdrust 68 manns 5>að skall á seinni hluta laug ardags 7. febrúar. I>á vorum við nýkomnir á miðin frá Reykjavík og vorum að byrja veiðar. Veðrið skall á eins og hendi væri veifað. Þarna var mikill fjöldi togara bæði er- lendra o' innlendra. Áttin var á norðan og blindbylur með hörkufrosti. Veðurhæðin fór sí fellt vaxandi. Skipstjóri okk- ar, Kolbeinn Þorsteinsson, kallaði allt í einu, að við skyld um taka upp trollið en gera það lauslega því að hann setl- aði að kippa grynnra. Hann hélt að þetta yrði aðeins hryðja. En við komumst aldrei niður, því að veðrið óx með undr^verðum hraða og þylur- inn varð æ svartari. Við lögð um til og héldum upp í og reyndum að forða skipinu eft- ir mætti. Ég held, að það hafi verið snemma á sunnudags- morgninum, sem við fengum á okkur ólag. Það er Halaveðrið mikla, sem Bjarni Brandsson gerir hér að umtalsefni. Hann var þá á togara og komst af. Frá- sögn hans birtist í Vikunni. Skráð hefur Vilhjálmur S. Vil hjálmsson. Vikan er komin út Af efni blaðsins má nefna: Stórveldanjósnir á Islandi fyrir stríð. Grein eftir Gunnar júí. Magnúss, sem fjallar eink- um um njósnir nazista, olíu- birgðir í íslenzkum fjörðum, „veðurfræðinga" og „jarðfræð inga“, mælingar á öræfum og vötnum fimmtu herdeild Dr. Gerlachs og neitun Hermanns við umleitanir Hitlers. Hringurinn, saga eftir hinn kunna höfund Karen Blixen. Hvernig áhrif hefurðu á fólk. Nokkrar samvizkuspurn- ingar. Þú verður að gjalda þess. Smásaga. Og straumurinn tók þá fimmtán saman. Þriðja og síð- asta grein í veraldarsögu Bjarna Brandssonar, sjó- manns. Vilhj. S. Vilhjálmsson skráði. Dr. Matthías Jónasson: Er viljinn frjáls Kvikmyndasaga Vikunnar: Enginn er fullkominn. Karlmannafatnaður 1961. Grein og myndir á fjórum síð- um, þar sem tekið er fyrir það sem íslenzkir framleið- endur hafa á boðstólnum. Róleg og dyggðum prýdd eiginkona. Smásaga. Læknirinn: Fyrstu skrefin. Luis Miguel Dominguin, frægasti nautabani heimsins. Drengjabúðir í Reykholti. Tilkynmng Sá sem kom með skáp til vlð- gerðar haustið ’59 á verkstæð- ið Bústaðavegi 1, vitji hans nú þegar, annars seldur fyrir á- föllnum kostnaði. NauSungaruppboð sem auglýst var í 101., 102. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1960 á hluta í húseigninni nr. 51 við Kaplaskjólsveg, hér í bænum, talin eign Björgvins Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. júní 1961, kl. ZVz síðdegis. Borgarfógetinn f Beykjavík. Atvinna Ungur maður í góðri stöðu hjá, þekktu fyrirtæki óskar ertir :.ð skifta um starf, kæmi jafnt til greina starf út á landi sem í Reykjavík. Lysthaf- endur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til Morgun- blaðsins fyrir 15. júní merkt: „Öruggur — 1990“. IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir i Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826. póJíscaftí Sími 23333 Dansleikur í kvöld kl. 21 - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds Gestir hússins Sextett Berta Möller Söngvari: Berti Möller * 9 H- KLUBBUR/NN Föstudagur ★ STEFÁN JÓNSSON * FEGURSTA ★ STÚLKA ★ KVÖLDSINS Opið 7-1 LÚDÓ ★ LÚDÓ valin af GESTUM STORKSINS. sem liður í væntanlegri fegurðarsam- keppni þar sem altalað er hvað sé mikið af fallegum stúlkum á hverju kvöldi, þá gefum vér gestum staðarins tækifæri á að velja þá fegurstu. SHfurtunglið Föstudagur Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9—1. ÓKEYPIS AÐGANGUR Magnús Randrup og Baldur Gunnarsson sjá um fjörið nokkrum mínútum. Komið tímanlega. Síðast fylltist á Húsið opnað kl- 7 — Sími 19611. Dansað í kvöld kl. 9—1. — Hin Iandskunna hljómsveit Svavars Gests og Ragnar Bjarna- son leika og syngja öll nýjustu lögin. — Tryggið ykkur borð tímanlega. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.