Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 17
Laugardagur 10. júni 1961 MORGVNBLADIÐ 17 Málverkasýning 'AKUREYRI, 8. júní. Um síðustu ihelgi hafði Veturliði Gunnarsson listmálari, málverkasýningu í Landsbankasalnum hér í bænum. Voru milli 50—60 myndir, flest vatnslitamyndir, frá ýmsum stöð um á landinu á sýningunni. Vöktu mesta athygli myndir Vet- urliða vestan af Snaefellsnesi. Á sýningunni seldust 10 myndir og keypti Akureyrarbaar tvær þeirra, en listamaðurinn gaf bæn um hina þriðju. Héðan fór hann oustur um land og ætlaði að hafa sýningar á ýmsum stöðum. — St. E. Sig. Harður árekstur AKUREYRI, 8. júní — Harður érekstur varð á horni Brekku- götu og Oddeyrargötu síðdegis í gær. Bftir Oddeyrargötu, sem er aðalbraut ók lítil fólksbíll, en Uffl leið og hann kom á gatna- imótin kom stór vörubíll þar Ibrunandi, og rakst á litla bílinn, dró hann með sér nokkurn spöl éður en hann nam staðar. Slys varð ekki á ökumönnum, en báð- ir skemmdust bílarnir, einkum þó fólksbílinn. ! ! i í Í ! í ! í i ! ! ! ! i i 1 1 I 1 ! HÓTEL j KALX BORÐ hlaðið lystugum og bragð’góðum maí um hádegi og í kvöld Einniig alls konar heitir réttir j allan daginn. NÝR. LAX Hádegisverðar músik frá kl. 12.30. j Eftirmiðdagsmúsik j frá kl. 3.30. Kvöidverðarmiisik frá kl. 7,30. ★ í Hljómsveit j Björns B. Einarssonar Leikur frá kl. 9—1. ★ Gerið ykkur -dagamun borðið að Hótel Borg j ★ j Sími 11440. i i i Kona sem er með íbúð óskar eftir sambandi við reglusaman og ábyggilegan mann um fertugs aldur sem vildi taka þátt í heimilishaldi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt — „Heimilj — 1537“_ Samkomur K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir. Félagslíf Farfuglar Á sunnudag verður gengið á Hengil. Farseðlar verða seldir við bílinn hjá Búnaðarfélagshús inu kl. 9 árdegis. Skíðakeppendur Verðlaunahafar frá í vetur mætið til myndatöku á Amt- mannastíg 2 kl. 9 á sunnudags- kvöld. Skíðaráð Reykjavíkur Kennsla Lærið ensku í Englandi é hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli. 5% st. kennsla daglega. Frá £ 12%/á viku (eða 120, 12 vikur) allt innifalið. Eng- in aldurtakmörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100 km). Tbe Regency, Ramsgate, Engl. Nýtt Nýtt BitEIÐFIRÐINGABÚD GÖMLU DANSARNIR eru í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri Helgi Eysteinsson áðgangseyrir aðeins 30 kr. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. Allir í Búðina. * w- KLUBBUR/NN Laugardagur OPIÐ 7 - 11,30 J. J. quintett Nýr söngvari. Sími 22643. Suðurnesjamenn Suðurnesjamenn Dansleikur í GLAÐHEIMUM VOGUM í kvöld. Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar. Einar og Berti syngja. % Glaðheimar. Kaffiveitingar á laugardögum og sunnudögum. HLÉGARÐUR, Mosfellssveit. Þið sem ferðist um Hafnir, Reykjanesvita og Grindavík, athugið að seldar eru veitingar í samkomuhúsinu í Höfnum, laugardaga og sunnudaga. Ef um hópferðir er að ræða, þá gjörið svo vel og pantið í síma 5 Höfnum. Fegurðarsamkeppnin 7967 Ungtrú ísland 1961 Ungtrú Reykjavík 1961 Bezta Ijósmyndafyrirsœfan 1961 Úrslit fegurðarsamkeppninnar fara fram í Austurbæjar- bíó laugardaginn 10. júní og verða valdar 5 af 10 þátt- takendum til úrslitakeppni, sem fram fer sunnudaginn 11. júní. Stúlkurnar koma fram bæði í kjólum og baðfötum. Kynnir: Ævar R. Kvaran leikari. Hljómsveit Árna Elfar. Söngvari: Haukur Morthens. Fegurðarsamkeppnin (kjólar). Baldur Georgs skemmtir. Munnhörputríó Ingþórs Haraldssonar. Leikkonurnar Emilía og Áróra flytja skemmtiþátt. Fegurðarsamkeppnin (baðföt). Atkvæðaseðlum skilað. (Valin „Ungfrú ísland“ og „Ungfrú Reykjavík"). , HÓTEL BORG Krýningarhátíð ásamt skemmtiatriðum sunnudags- kvöldið 11. júní. — Sigrún Ragnarsdóttir krýnir. „Ung- frú ísland 1961“. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Aðgöngumiðasalg er í Austurbæjarbíói, sími 11384. Tryggið ykkur miða tímanlega!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.