Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 15
Miðvik'uclagur 14. Júní 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 15 Útboð Tilboð óskast um eftirfarandi magn af gangstétt- arhellum vegna gatnagerðar Reykjavíkurbæjar. Hellur 50 x 50 cm. 45.600 stk. Hálfliellur 25 x 50 cm. 16.000 stk. Hyrnur 800 stk. Útboðslýsing fæst í skrifstofu vorri, Tjarnargötu 12 3. hæð gegn kr. 100.— skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar Vefrargarðurinn D A NSLEIKUR íkvöld Ábyggilegan pilt 16—17 áca vantar til afgreiðslustarfa auiaVsuL Langholtsvegi 49 Fermingabarna - mót — Framh. af bls. 6. Seinast í júlí mun níu manna hópur halda til Bandaríkjanna til ársdvalar á heimilum þar. Fer þessi æskumannahópur vestur á vegum þjóðkirkjunnar en í boði bandarískra kirkjudeilda, og munu þau fyrst dvelja í New York, en fara svo sitt í hverja áttina: til Pennsylvania, Wiscons in, Ohio, Oregon, Missouri, Nebr- aska og alla leið til Hawaii. Munu þau stunda nám í skólum og kynn ast amerísku kirkjulífi. Um sama leyti kóma hingað þrjú bandarísk ungmenni og munu dvelja hér í eitt ár á ís- lenzkum heimilum í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík. Er þetta í fyrsta skiptið, sem slík skipti fara fram á vegum kirkjunnar, en ætlunin er að halda þessu starfi og kynningum áfram. Ættu þeir, sem áhuga hafa á því að bjóða heim amerískum ungmenn um eða að senda íslenzk ung- menni til Bandaríkjanna, að hafa samband við æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar. Stúdentablóm rauðar rósir. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. ODIMER reiknivélar Samlagningarvélar, handdrifnar á kr. 4.760.00 og rafknúnar á kr. 7.723.00 MOORES" haftar Nýjar gerðir — Nýir litir Fallegir — Vinsælir — Þægilegir. KLÆÐA ALLA Gjörið svo vel og skoðið í gluggana Fatadeildin póhsca^í Sími 23333 Dansleikur >, í kvöld kl. 21 KK - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds §)> Laugardalsvöllur (j§$) í kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 keppa: Landslið og Pressulið Dómari: Magnús V. Pétursson Línuverðir: Haraldur Baldvinsson og Baldur Þórðarson Stendur Pressuliðið sig betur en Skotarnir? 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Volkswagen ’55. Volkswagen ’58. Volkswagen ’59. Volkswagen ’60 sem nýr. Dodge Station ’57, fullkominn og mjög glæsilegur. M*rcedes-Benz, diesel vöru- bíll í góðu ásigkomulagi. — Kr. 115 þús. ★ Munið bílahlutina á 21 SÖLUNNl Skipholti 21. — Sími 12915. ★ ★ DÍANA & STEFÁN og LÚDÓ-sextett leika og syngja Sími 16710. Æskufólk Dansað frá kl. 8,30 í kvöld ★ Sextett Berta Möller leikur og syngur ★ Ýmiss leiktæki á staðnum Húsið opnað kl. 8. Skátafélögin í Reykjavík Margföldunarvélar, handdrifnar á kr. 4.760.00 Garðar Gíslason hf. Reykjavík FORD TAUNUS M 12 Station, módel 1960 sem nýr, til sölu. Upplýsingar í síma 15896 og 14188. / sumarfriið Tjald Svefnpokar Bakpokar Spritttöflur Tjaldbbotnar Sportskyrtur Sportbuxur Verðandi hf. BREIÐFIRÐIIMGABÚÐ Félagsvist er í kvöld kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30. Breiðfirðingabúð — Sími 17985

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.