Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUISBLAÐIÐ SunnU'dagur 25. júnl 1961 GETOUT ■ OF MV WAYi MR. CRAl 61 HELPÆ CO«r TMWQtiD mww Til leigu í eitt ár 2—3 herb.( eldhús og bað með húsgögnum, við Miðb. Samkomulag um síma. — Tilboð merkt: „Heimili 1469“ sendist Mbl. Vel með farin Seljum rauðamöl og vikurgjall. Sími 50447 og 50519. Foreldrar, foreldrar, Tökum að okkur a<5 gæta barna á kvöldin. Hringið í síma 18259 og 12190. — Geymið auglýsinguna. trii.lubAtur 6—7 tonna til sölu á sann- gjörnu verði, skipti á bíl koma til greina. Upplýsing ar í síma 37905 og 10509. Minni Jóns Sigurðssonnr 17. júní 1961 FLUTT Á Hrafnseyri I. Á þennan forna, fræga stað á f jarðar háum bakka vér konwim langar leiðir að þitt líf og starf að þakka. Yér hyllum þig, Jón Sigurðsson, þinn sumardag á Eyri. Af þinni dáfð og þinni von er þjóð vor sælli og meiri. Um Ánarmúla birtu ber sem bjarmi af þinni göngu. í teig og grjóti greinum vér hvað gerðist fyrir löngu. Nú furðar engan ilmur sá þótt um hann lesi og heyri, sem Grélöð fann úr grasi þá, er gekk hún fyrst að Eyri. Á Eyri sem við Eyrarsund skín íslendingsins viti frá þinni snilid við þing og fund og þinni sókn í riti. Og stöðugt er vér stöndum hér, skal stundin á það minna: Það ættarland, sem eigum vér, er ísland verka þinna. H. Hefði verið hlýja og birta meiri, hefði verið betra í dag á Eyri. Þó skal ekkert yfir veðri kvarta, oss er hollt að geyma það við hjarta, Guðmundur Ingi Kristjánssoa hvernig þú í hreggi biaða og þinga hélzt á rétti og málstað íslendinga, buga Iézt þig aldrel andann kalda eða nepju danskra stjórnarvalda. Dagsins regn með kulda og úfin kynnl kemur hér með brot úr sögu þinnL Þeir, sem undir þínu merki standa þola meira hregg og stærri vanda. 17. júní 1961 Guðmundur Ingi. Teiknari J. Mora barnakerra óekast. — Sími 24687. Ullarteppi tapaðist fr!á Ægissíðu 60 B. Finnandi vinsaml. skili þvi þangað. Og Júmbó hafði vissulega átt ann- ríkt. — Hr. Leó, má ég kynna yður fyrir forstjóra Dýragarðasambands- ins, herra Búra, sagði Júmbó ákaf- ur, þegar hann loks birtist á ný, — hann er kannski til með að skipta á fílnum ookkar og farmiðum með lestinni! — Ja, það verð ég að segja, muldr- aði Búri forstjóri, — að þetta er mjög myndarlegur fíll — já, hvílík- ur rani — og eyrun! Ég kaupi hann með það sama. Hvað á hann að kosta? — Aðeins það, sem fargjaldið okk- ar allra heim nemur, svaraði hr. Leó. — Okkur langar alla ekkert til þess að selja þennan vin okkar, en við neyðumst víst til þess. Við verð- um að komast áfram. Daglegar SjóstangavtiSHerÖii Sjóstangaveiðin hi - Sími /6676 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Handrið Jámhandrið á svalir og stiga úti, inni, ádýr og fal- leg. Járn h.f. — Sími 3-55-55. 4ra herb. íbúð til leigu í nýju húsi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 22159. Til sölu tveir djúpir stólar, barna- / rúm með dýnu, sæng og kodda. Uppl. í síma 39, — Brúarlandi. í dag er 176. dagur ársins. Sunnudagur 25. júni. Árdegisflæði kl. 02:29. Síðdegisflæði kl. 15:05. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 25. júní til 1. júlí er í Laugavegsapóteki, — sími 2 40 48. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 24. júní til 1. júlí er Kristján Jóhann esson, sími 5 00 56. FERMIN G ARBÖRN 1 Prestbakka- kirkju á Síðu 25. júní: Lilja Úlfsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Sigríður Matthíasdóttir, Breiðabólstað Birgir Jónsson, Kirkjubæjarklaustri Hjalti Dagbjartsson, Ytri-Tungu Hörður Davíðsson, -Fossum. Kvenfélag Lauganessóknar fer skemmtiferð miðvikudaginn 28. júní kl. 1 e.h. Upplýsingar í síma 3-27-16. Þjóðmenning er oftast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna. Hafskip h.f.: Laxá fór 22. frá Helsing borg áleiðis til Reykjavíkur. Loftieiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30, fer.til Osló og Helsinki kl. 08:00. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur kl. 09:00 frá N.Y. fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10:30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Grims by. Arnarfell er í Rouen. Jökulfell lest ar á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell er á leið til Rvíkur. Litlafell er 1 olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell er 1 Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Askja er í Næstved. Katla er á leið til Archangel. Dodge vél minni gerðin með öllu utan á til sölu. Simi 11331 á mánudag. ísskápur Til sölu enskur ísskápur, 5 cub. Tækifærisverð. Uppl. í sírna 15756. Ráðskona óskast i Húnavatnssýslu. Uppl. í síma 50182. — Reynið að flýta yður áður en ísinn bráðnar Frú og herra Smith rifust heift arlega. — Einu sinni varst þú ham- ingjusamur, ef þú gazt fengið að sjá mig aðeins nokkrar mínútur, kjökraði frú Smith. — Ég myndi ennþá gera mig ánægðan með það. sagði hr. Smith, glottandi. — Ég skil ekki hvernig þú get- ur þetta, sagði Jón við vin sinn. — í>ú býður laglegum stúlkum út að borða á dýrum veitingastöð um hér um bil hvert kvöld. Þetta hlýtur að kosta þig offjár. — Nei nei, þegar ég kem með dömu inn á veitingahús, segi ég ailtaf við hama þegar við erum rétt setzt. — Heyrðu elskan, er það rétt sem mér sýnist, að þú hafir fitnað síðan ég sá þig síð- ast. — Þetta verður alltaf til þess að þær panta mjög lítið. 2ja herbergja íbúð óskast. — Sími 50855. JUMBÓ í INDLANDI ÁHEIT og CJAFIR Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Aheit kr. 100,- frá Sigríði Kristjánsdóttur, Þórsgötu 20 Rvík. Úr safnbauk kirkj unnar kr. 1383,- — Beztu þakkir sr. Sigurður Guðjónsson. BLÖÐ OG TIMARIT Veðrið, tímarit handa alþýðu, sem gefið er út af félagi íslenzkra veður fræðinga, 1. hefti 1961 er komið út. í heftinu er m.a. Úr ýmsum áttum (J. Ey.), Alþjóðlegi veðurdagurinn, Teikning veðurkorta á skipum (P. B.), Um notkun segulbands í skip um (Geir Ölafsson), 100 þús. úrkomu stöðvar, o.fL Það, að þola örlögin er að sigra þau* — Th. Campbell. Vor versta yfirsjón er örvæntingin. — Vauvenargues. Beztu kennarar mannkynsins eru ævisögur mikilmenna. — Fowler. Ótöluð orð vinna engum mein. é — Kossuth. Ekkert styrkir valdið eins og þögn in. — De Gaulle. Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman JL jepfT UFLP/ [ TÖU'RE HOT » GOING UP _THERE/ I 5AIDI WAS GOIN0TO CLIMB 5ATAN ANDI , AM' — Ég sagðist ætla að klífa Dauða- tind og ég geri það! — Þú ferð þangað ekki! i — Farðu írá CraýJ Nei! - Jakob, hjálp, hiálp!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.