Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. júní 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 Nýjasta TÍZKA Kjörgarði Miðaldra hjón óska eftir 2 herb. íbúð til leigu nú þegar eða 1. okt. Góð umgengni og reglusemi heitið. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt: — „1467“. SKURÐGRAFA sem mokar upp úr grunnum. Ný þýzk skurðgrafa sem gref- ur; fyllir eða hreinsar allskon ar skurði og annað því um líkt Vélar til taks, sem lyfta allt að 3 tonr.um. Vélskófla til að moka á bíla og bílar til hvers konai' keyrslu hvar sem er á landinu og vélin fylgir. Björgrvih Stefánsson, Klöpp, Heiðarbraut 39, Akranesi. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. BAU0A M ÍLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. BÍLALE16ANÍ {jeigjum bíta án okumanns sími \87h5 Húsgögn tií sölu Innskotsborð (dönsk). Bókahilla fgóð í barnaher- bergi). 2 Ottoman. Ryksuga ("Electrolux). Danskir armstólar (bólstraðir) Bókaskápnr með glerhurðum. Rafmagnsofn og lítil Pedigree barnakerra, á Laugarnesvegi 83, kjallara. Sími 32938. frá kl. 20—22 í dag og allan mánudag. Sumarblómaplöntur Höfum ennþá ágætar lágar stjúpmæður í blönduðum lit- um, einnig hreina liti, ljósa og dökka. — Ennfremur margar tegundir af öðrum sumarblómum. Gróðrarstöðin Grænahlíð við Bústaðaveg. Sími 34122. Loftræstiviftur Sjálfvirkar loftræstiviftur — margar stærðir. = HÉÐINN = Vélaverzlun simi 84260 UNDARGÖTU 2S -SIMI 1Í743 1 Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Sími 18680. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 4ra —5 herb. íbúða-hæö sem vær' lgjörlega sér í bæn- um. tJtb. af miklu eða öllu leiti. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð, helzt sér á hitaveitusvæði.' Útb. 270 þús. Fyrir sumarfriin Síðbuxur, pils, blússur^ jakk- ai. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Simi 24300 LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Sími 16398 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi löö. — Sími 24180. Varahlutir i MOSKVITCH Bretti Hurðir V atnskassahlíf ar Rúður Krómlistar Bifreiðar og landbúnaðar- vélar hf. Brautarholti 20. Sími 19345. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jóns'on Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 Fegurð yðar verður enn meiri ef þér notið Three flowers dag og næturkrem IiTígiriTi’Tl Bankastræti 7. Skordýraeyðingar-perur og til heyrandi töflur er langódýr- ast, handhægast og árangurs- rikast til eyðingar á hvers kyns skordýrum. Verð: pera með 10 töflum kr. 31,00. Pakki með 30 töfl- um kr. 12,00. — Póstsendu.n. Leiðbeiningar á íslenzku. — Fæst aðeins í Laugavegi 68. íími 18066. /í{a£e-tý& frá Three flowerg Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandL Leigjum bíla = akið sjáli ft ® i B V) Látið handverkfærin frá CRESCENT TOOL létta yður störfin. Rafmótorar einfasa og þrífasa 1400 og 2800 snúninga. Margar rtærðir Hagstætt verð. = HÉOINN = Vélaverzlun simi 84860 Samkomur Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudag að Austurgötu 6 Hafnarfirði kl. 10 f. h. Að Hörgs- hlíð 12 kl. 8 e. h. Reykjavík. Hjálpræðisherinn Sunnudagur 25/6 kl. 11: Helgun- arsamkoma. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma — Brigader og frú Nilsen, Kapt. Ona ásamt hermönnum sjá urn samkomuna. að auglýsing I stærsva og útbreiddasta blaðinn — eykur söiuna mest -- JHtfrgtwfcladift

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.