Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. júní 1961 Þegar Dominikanska lýðveldiS missti einræðisherra sinn fyrir skömmu, Rafael Trujillo, tók son ur hans með sama nafni við völd- unum. í Hollywood gekk hann undir nafninu Ramfis og það er hann enn kallaður heima. Níu ára gamall fékk hann hershöfð- ingjanafnbót, en það er sagt hafa verið eintómt grín, og að hann hafi verið orðinn 31 árs, þegar hann varð alvöruhershöfðingi. Eftir að hann hafði lært alla þá hernaðartækni, sem hægt var að kenna honum heima, var hann sendur á herskóla í Bandarikjun- um, en einhvern veginn tók hann aldrei neitt próf þar, en hélt til kvikmyndaborgarinnar Hollywood. Þar sýndi hann óspart örlæti sitt. Meðan Bandaríkja- menn veittu hinu vanþróaða Dominikanska lýðveldi efnahags- NÝLEGA bárust fréttir af Sig- riði Þorvaldsdóttur, sem einu sinni war fegurðardrottning ís- lamds. Hún var að leika aðalhlut- verkið í leikriti eftir Strindberg „Sá sterkari," sem. leiklistarsikóli Ester Hermans setti á svið í Hollywood. Leikurinn fyrir fullu húsi um skeið. Hér sést Sigríður í hilutverkinu. * * * Og hér er önnur stúlika, sem ■umir íslendingar a. m. k. kann- ast við, þó hún sé ekfci sérlega norræn í útliti. Hún heitir Yolande er frá Ceylon og sfcemmti gestum á Hótel Borg um tima fyrir nokkrum árum. Við rákumst á þessa mynd af henni í ensku blaði. Þar segir að mynd in sé tekin á heimili henniar í norðurhluta Lundúnaborgar og er hún að skoða nokkr- ar iaif brúðunum, sem hún hefur safnað í ýmsum löndum, er hún hefur ferðast um, en þær skipta orðið hundruðum. Skyldi ekki vera þar islenzk brúða? * * * Þessi mynd af Margréti prins- essu birtist í ítölsku blaði, ásamt grein með fyrirsögninni: Loksins fær Tony titil: pabbi! Og þar segir að barnið, sem Margrét gengur með og væntanlega kem- ur í heiminn í haust, verði nr. 5 til ríkiserfða í Engliandi. Sagt er að Elísabet drottning hafi í hyggju að gera einhverjar ráðstafanir tH að barnið þurfi ekki að bera eftimafnið Jones. í fréttunum aðstoð, veitti Ramfis á eigin spýt- ur drjúga hjálp frægum leikkon- um, gaf m. a. Zsa Zsa Gabor 200 þús. króna sportbíl og auk þess sunnudagabíl sem kostaði rúmar 300 þús. Einhvern veginn virtust bandaríkskir þingmenn ekki skilja almennilega þann anda sem gjafirnar voru gefnar í og voru ekki ánægðir með þennan hátt á efnahagsaðstoðinni. En sagt er að ummæli þeirra hafi sært Ramfis djúpt. Ramfis er nú 32 ára gamall. Hann býr með konu sinni og sex börnum í rík- mannlegu húsi Trujillo fjöl- skyldunnar og þegar herskyldurn ax ekki kalla, horfir hann gjarn- an á pololeiki. Þegar faðir hans var myrtur, hafði hann einmitt skroppið til Parísar, til að horfa á polo-keppni þar. Á myíidinni sést hann með konu sinni. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDl í ENSKU KIRKJIJHVOLI — StMI 12966. Cuðlaugur Einarsson málaflutningsskrifstofa Preyjugötu 37. — Sími 19740. LÚÐVlK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Símj 14855. '4'»' ,*sl' 'V5 jgon\ti.Aerr VoVvfl |H< CLfílKff S9IL b«oh- '«TT LróTusr <<? JtcToR DoCLftrí laiiL FEL- RCC- I NH EkKi rttí BLgurfl Havmi áítiHlft EY«l J-OIVC- «5 ÚT6 'ft ToTOM nriv-flOP gthíÉLB \s-.i £Lm deilX) Vifl-'oV- \)Tð «lT. t\ví' SÉR- HlT. BUBOCT e» j flrA- ÍKflBB vírr FfRZL- um j«* a»TM- KiMÐ 5TO- ó'LT 6Æ 'l Viír a euTHfiK Reyktb Kflw FJtfTRa & FSOÞV gPNI Ý0 EFíO I ][ KotAlí fliKfl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.