Morgunblaðið - 28.06.1961, Side 4

Morgunblaðið - 28.06.1961, Side 4
4 MORGVTSBLÁÐIÐ Miðvikudagur 28. júní 1961 Oaglegar Sjóstangaveiðiferðir J Sjóstangaveiðin hi Sími 1667* Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. S murbr auðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiffurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. íbúð — Kaup Vil kaupa íbúð að stærð 85—90 ferm. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „1478“. Magnari, hljóðnemi og hátalari fyrir hljóm- sveit eða samkomunús til sölu. Uppl. í síma 37639. 7 tonna bátur með dieselvél til sölu. — Uppl. í síma 36820 eftir kl. 7 e. h. Fordson til sölu í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 50726 eftir kl. 7. Pálmar Guffnason. 5 manna einkabíll frá Akureyri til sýnis og sölu við Lækjargötu kl. 7—9 e. h. næstu daga. — Uppl. í síma 35600. Keflavík Lítil íbúð til leigu. Uppl. í síma 1528. Austin 8 ’46 til sölu og sýnis á bíla- stæðinu við Stillishúsið — Laugavegi 168. Róleg eldri kona óskast í létt heimili. — Uppl. í síma 23229 og 24756 Til leigu Fjögurra herb. íbúð í Laug ameshverfi til leigu nú þegar. Sér hitaveita. Til- boðum sé skilað í pósthólf 694, Keykjavík. Fæði Get bætt við mönnum í faö, fæði við Laugaveg. Uppl. í síma 23902. Píanó til sölu Dale Forfy, verð 12 þús. Holtsgötu 41B. í dag er 179. dagur ársins. Miðvikudagur 28. júni. Árdegisflæði kl. 04:55 Síðdegisflæði kl. 17:21. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 25. júní til 1. júlí er 1 Laugavegsapóteki, — sími 2 40 48. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 24. júní til 1. júlí er Kristján Jóhann esson, sími 5 00 56. FRETIIR Tómstundastarfið í Skátaheimilinu: Opið frá kl. 8—11:30 e.h. Dansað frá kl. 8:30—11:30 e.h. Hljómsveit Berta Möller leikur og syngur. Látið ekki safnast rusl eða efnls afganga kringum hús yðar. Minningarspjöld Margrétar Auðuns- dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins, Rafveitubúð Hafnarfjarðar og Bókabúð Æskunnar Reykjavík. Foreldrar: Sjáið um að börn yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk ó prýðis getur slíkt valdið slysahættu. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-72 f.h. Minningarspjöld kvenfélags liali- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnaaonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Loftleiðir h.f.: X dag er Þorfinnur Karlsefni væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 08:00. Kemur til baka frá Amster dam og Glasgow kl. 23:59. Til N.Y. kl. 01:30. Leifur Eiríkisson er væntanleg ur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Stafang urs og Osló kl. 08:00. Snorri Sturlu son er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Osló ki. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl.kl. 08:00 í dag. kemur aftur til Kvíkur á miðnætti í nótt. Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:45 i dag frá Khöfn, Osló og Stokkhólmi. Gull faxi fer til Glasgow, og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er á leið til N.Y. Fjallfos er í Rvík. Goðafoss er í Rvik. Gullfoss er á leið til Khafnar. Lagar- foss er á leið til Rvíkur. Reykjafoss er á leið til Patreksfjarðar frá Isaf. Selfoss er á leið til Rotterdam. Trölla foss er 1 Rvík. Tungufoss er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 i kvöld til Vestm.eyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Archangel. Askja fer væntanlega 1 dag frá Næstved til Kaupmanahafnar. Hafskip h.fó. Laxá er á leið til Helsing fors til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Grims by. Arnarfell er í Rouen. Jökulfell er í Keflavík. Disarfell er á leið til Rvíkur Litlafell er á leið til Norður landshafna. Helgafell lestar á Norð- urlandshöfnum. Hamrafell er I Bat- umi. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína Gerða Ásrún Jónsdóttir kjúkrunarkona Grenimel 29 og Ólafur Jóhannesson Sólheimum 27, starfsmaður á veðurstofunni í Keflavík. VIÐ höfum ákveðið að breyta svolítið út af venj- unni og biðja ýmsa les- endur blaðsins að velja fyrir okkur „Ljóð dags- ins“ öðru hverju og gera stutta grein fyrir vali sínu. Andrés Björnsson ríður á vaðið og velur í dag: H U L D U R eftir Grím -Thomsen. Andrés Björnsson segir: „Mat á Ijóðum er ákaflega háð hugarástandi lesandans á hverri stund; það verður sjald an hið sama í gær og í dag. Ljóðið, sem hér birtist var mér nærtækt, en auðvitað kemur mér ekki til hugar, að það beri skilyrðislaust af öll um öðrum. Flest af beztu ljóð um íslendinga eru líkast til eftirmæli. Mannalát, tryggða- rof og veiveifleg ííðindi hafa gefið þeim tækifæri til að láta skáldfákinn geisa öðru frem- ur; en það ætla ég, að erfið- ara sé að standa á sjónarhóli náttúruskáldsins, sem heíur hina svonefndu dauðu náttúru fyrir uppistöðu í verki sínu, og þetta kvæði mun standast gagnrýni sem listaverk að formi, orðsnilld og andagift". HULDVR Djúpt í hafi í höll af rafi Huldur býr, bjart er trafið, blæjan skír; opt í logni ljósu sogni langspilið hún knýr, sindrar silfurvír. Raular undir Rán í blundi rótt og vægt, Iognið sprundi ljúft og þægt, og í draumi undirstraumur ymur stilt og hægt, haf er fagurfægt. En í kalda er kvikar alda, kreppist glær, hærri galdur Huldur slær: strengir hlymja hrannir glymja hvítar nær og fjær, rymur sollinn sær. Trúi’ jeg leiki Faldafeyki fiðlan snjöll, eru á reiki rastafjöll, Ægisdætur fima fætur flytja’ um gáruvöll, byltast boðaföil. Dunar sláttur, dýrri’ er háttur drósar brags, tekur hún brátt til Tröllaslags: Mp.gnast stormur, Miðgarðsormur makka kembir fax, - kenna knerir blaks. Meðan veðtair valköst hleður vogs um tún, Huldur kveður hafs í brún, inn á víkum yfir líkum einnig syngur hún marga rauna rún. Óm af hreimi galdurs geymir gígjan þá, dregur hún seiminn djúpt í sjá, treinist lengi tón og strengir titra eftir á dult í djúpi blá. JUMBO Teiknari J. Mora Þau leituðu undir sætun- um, í farangursgrindunum og yfirleitt alls staðar, þar sem þeim kom til hugar, að tígr- isdýrsunginn gæti leynzt. En allt kom fyrir ekki. — Nú ætla ég að fara þessa leið, sagði Júmbó, — og þú skalt fara í hina átt- ina, Mikkí. Þá hljótum við að finna hann. Allt í einu lá við, að Júmbó væri troðinn undir. Hópur af æpandi og öskr- andi Indverjum kom æðandi eftir ganginum. Þeir voru náfölir og óttaslegnir á svip- inn. Júmbó fékk brátt skýringu á skelfingu Indverjanna. — Inni í matvagninum hafði tígrisunginn tekið sér sæti við eitt borðið, þar sem hanu var að gæða sér á andarsteik og urraði hátt við. Jakob biaðamaður Eftir Peter Hoffman — Svo áhyggjurnar eru vegna Scotty Heston, Jóna! — Já, ég þekki þá stúlku! Hún nær alltaf í fréttina einhvers annars! Á kostnað — Jæja, ég er viss um að Jakob getur séð um sig!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.