Morgunblaðið - 28.06.1961, Side 15

Morgunblaðið - 28.06.1961, Side 15
Miðvik'udagur 28. júní 1961 MORGUNBLAÐIÐ T5 Húsbyggjendur athugið! Byggingaþjónustan sýnir í kvöld kl. 8,30 fræðslukvikmynd um þakpappa. Kynnist framleiðslu á þakpappa og meðferð hans á flötum og hallandi þökum. BYCCINCAÞJÓNUSTAN Laugavegi 18 A Handsetjari óskast í Prentsmiðju BREIÐFIRÐINGABÚÐ Verkfærakistur Félagsvist er í kvóld kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30. Breiðfirðingabúð — Sími 17985 Verð kr. 319,- og 367,- = HÉÐINN == Vólaverzlun simi 84260 IVfiúrarar Tilboð óskast í að múrhúða að utan 3 hæða fbúðarhús við Rauðalæk. Nánari uppiýsingar í síma 37429 eft- ir kl. 5. Vélstjórofélag íslunds Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11, í dag kl. 20. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin Afvinna Stúlka vön saumaskap óskast á saumastofu, er saum- ar á lager. Leggið nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag, merkt: „Saumaskapur — 1678“. Dæ/ur Miðflóttadælur Spaðadælur Tannhjóladælur Miðstöðvadælur Hurðadælur Handdælur Sjalfvirkar vatnsdælur = HÉÐINN — Vélaverztun simi 84860 MUNID „ADRETT44 vikuma í öllum rakarastofum landsins mun hið góðkunna „ADRETT“ hárkrem verða borið í hár viðskipta- vinanna eftir klippingu, út þessa viku. ADRETT HARKREM -j< ADRETT SHAMPOO ADRETT FYRIR ALLA PjÓJiSCQ^jÍ Sími 23333 Dansleikur í kvöld kl. 21 - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds Gestir hússins: Hinn vinsæli TÓNIK-sextett ásamt söngvaranum COLIN PORTER Vetrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld ★ DÍANA & STEFÁN og ★ LÚDÓ-sextett leika og syngja Sími 16710. Múrboltar FENNER- Kýlreimar ávallt fyrirliggjandi Allar stærðir Einnig Reimskífur Flatar reimar Reimlásar Maskinuboltar Borðaboltar Bílaboltar Skífur Rær Fr. skrúfur. Sendum gegn póstkröfu VALD. POULSEN f Klapparstíg 29 - Sími 13024 Árnesingafélagið í Reykjavík Jónsmessumót Hið árlega Jónsmessumót félagsins verður á Þing- völlum n.k. laugardag 1. júlí og hefst með samkomu í Valhöll kl. 8,30 síðdegis að loknu borðhaldi. D a g s k r á : Ræða: Sigurður Ágústsson bóndi í Birtingaholti Einsöngur: Sigurveig Hjaltested Undirleikari: Ragnar Björnsson. DANS: Góð liljómsveit. Sunnudaginn 2. júlí kl. 11 f.h. Gengið á Lögberg. Dr. Guðni Jónsson prófessor lýsir staðnum. Kl. 2 e.h. Messa í Þingvallakirkju. Séra Ölafur Skúlason predikar. Gistingu í Valhöll má panta í síma 17875 Ferð frá BSÍ kl. 4 og 8 síðdegis á laugardag. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Lárusar Blöndals. Stjórn og skemmtinefnd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.