Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. júlí 1961
MORGVWflLAÐlÐ
íbúðir til sölu
Höfum m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð á hæð við Njáls
götu.
2ja herb. stór og rúmgóð kjall
araíbúð við Diápuhlíð.
2ja herb íbúð á hæð við
Laugaveg.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Tómasarhaga.
3ja herb. íbúð við Sundlauga-
veg.
3ja herb. -" 'ið á hæð við Sam-
tún. Sér hiti og sér inng.
4ra herb. íbúð á hæð við Týs-
götu. Lítil útborgun.
4ra herb. íbúð á hæð við Kára
stíg.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Goðheima.
4ra herb. íbúð a Z. hæð við
Sundlaugaveg.
5 herb. íbúð á hæð við Máfa-
hlíð. Sér hiti. Lá„ útb.
Einbýlishús við Hörpugötu. —
Stór lóð.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 Sími 14400.
7/7 sölu
Nýleg jarffhæð á Seltjarnar-
nesi
3ja herb. íbúð við Stórholt.
3ja herb. kjallaraíbúð í Túnun
um.
Hús með tveim íbúðum í Tún
unum.
Tveggja íbúðahús á eignarlóð
með verkstæðishúsi a góð-
um stað.
5 herb. nýleg íbúðarhæð á fal-
legum stað í Kópavogi
Enða-raðhús við Hvassaleiti
tilbúið undir tréverk.
Ibúðarhæðir með sér inng. við
Selvogsgrunn, Langholtsveg
Laugateig og Grænuhlíð.
Höfum kaupendur aff góðum
eignum.
Rannveig
Þorstsinsdóttir hrl.
Málfl. fasteignasala.
Laufásvegi 2.
Sími 19960 — 13243.
Til sölu
Faste:gnir
Sja herb. kjallaraíbúð í iFtór-
holti^ góðir greiðsluskilmál-
ar.
4ra herb. ibúð ásamt bílskúr
O.fl. við Miklubraut.
4ra herb. íbúð á 3ju hæð við
Goðheima.
5 herb. ibúðir í smíöum í
Rvík og Kópavogi.
Einbýlishús í Sn líbúðarhverfi
Höfum kaupendur að 3ja og
4ra herb. íbúðum, útb. 250—
300 þús.
Fiskiskip
Nokkrar 4ra—7 tonna trillur
með benzín og die.-ielvélum.
16—40 smál. dragnótabátar.
Nýtt 150 smál. stálskip til af-
hendingar strax.
60—250 smál. skip með og án
veiðarfæra.
Höfum kaupendur að 5—13
smál. bátum.
Pastsignlr og fiskiskip
Bankastræti 6. Sími 19764.
Sími 22870.
Hús — íbúðir
Hefi m.a. til sölu.
Einbýlishús, 4ra herb. og eld
hús á ræktuðu landi við Ell
iðaár.
Hveragerði
Einbýlishús, 6 herb. og eldhús
ásamt mjög fallegum garði
á 1250 ferm. landi.
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545, Austurstr. 12.
Til sölu m.a.
2ja herb. stór íbúð við Mela-
brf.ut. Cetur talizt 3 herb.
Útb. 100 þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í Laug
arneshverfi. Útb. 150 þús.
3ja herb. íbúð við Hverfisgötu
ásamt 1 herb. í kjallara og
bílskúr.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð-
unum ásarnt góðum bílskúr.
5 aerb. íbúð á 2. hæð við Mela
braut.
6 herb. íbúð á 2. hæð við Holta
gerði.
G herb. glæsileg íbúð á 2. hæð
við Gnoðarvog. Sér hiti og
sér inng.
MALFLUTNINGS-
og FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Pétursson
hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson,
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, II. h.
Sími 19478 — 22870.
Einbýlishús
7 Hafnarfirði
Til sölu vandað og vel hirt
'járnvarið timburhús með
steyptum kjallara. Húsið er
á mjög góðum stað við Suð-
urgötu, 3 herb. og edhús á
hæðinni, 1 herb. og geymslu
pláss í risi, baðhf rb. þvotta
hús og geymsla í kjallara.
Tvöfalt gler, falleg ræktuð
lóð.
Árni Gunnlaugssor. hdl.
Austurg. 10, Hafnarfirði.
Simi 5C764, 10—12 og 5—7.
Til sðlu
Nýlegt
tvibýlishús
í Kleppsholti
Steinhús á eignarlóð við Mið-
bæinn ásamt storri útibygg
ingu og bílskúr, tilvalið fyr
ir skrifstofu og iðnað.
Einbýlishús í Vesturbænum
Nýjar 4ra herb. hæðir í Háa-
leitishveifi og Hálogalands
hverfi.
2Ja og 3ja herb. hæðir í Vestur
batnum.
Ennfremur 5 og C herb. fok-
heldar hæðir ig raðhus í
Háaleitishverfi o.m.ll.
Einor Siprkson lidL
Ingólfsstræti 4 — Simi 16767
Hópferðir
Höfum allar stærðir af hóp
ferðabílum í lengri og
skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson
Sími 32716
Ingimar Ingimarsson
Sími 34307
Til sölu
5 herb íbúðarhæð
132 ferm. við Mávahlíð. Útb
200 þús. Laus strax, ef ósk-
að er.
4ra herb. íbúðarhéeð 130 ferm.
• Algjörlega séi, við Lang-
holtsveg.
3ja herb. kjallaraíbúð, einnig
sér í sama húsi.
Nokkrar 4ra herb. íbúðarhæð
ir í Austur oj. Vesturbæn-
um.
3ja herb. íbýðarhæð, um 1C0
ferm. næstum fullgerð, við
I Stóragerði. Útb. 150 þús.
3ja herb. íbúðarhæðir við
Þórsgötu. Lausar nú þegar.
Góð 2ja herb jarðhæo. Al-
gjörlega sér við Grenimel.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í bænum.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæð-
ir í smíðum o.m.fl.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7.30—8.30 e. h.
Símar 18546.
HafnarfjÖrbur
Nýleg 4ra herb. Læð ásamt ó-
innréttuðu risi til sölu við
ölduslóð. Sér hiti, sér inng.
laus strax.
í'uðjón Steingrímsson. hdl.
Riykjavíkurvegi 3, Hafnarf.
Sími 5096O.
7 tonna
dekkbátur
sem nýr, .eð . fisksjá og
gúmmibát til sölu Uppl.- í
Austurstræti 14, III. hæð.
Sími 14120.
Hafnarfjörbur
Hefi jafnan til sölu ýmsar
gerðir einbýlishúsa og íbúðar
hæða. Skipti oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson hdl.
Reykjavíkurvegi 3.
Símar 50960 og 50783.
Gerum vil bilaða
krana
og klósettkassa.
Vatnsveita Revkjavíkur
Simar 13134 og J5122
Til leigu
jarðýta og ámoki;tursT/él, mjög
afkastamikil, sem mokar
ba?ði föstum jarðvegi og
grjóti.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Sími 17184.
Brotajárn
og málma
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn' Jónsion
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360
J Til sölu l
lherb. og eldhús alveg sér í
kjallara við Skipasund.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Karlagötu. . . ,
2ja herb. snotur íbúð á jarð-
hæð við CJrenimel.
2ja herb. íbúð í kjallara með
sér þvottahúsi við. Snekkju
vog.
?ja kerb. íbúð á 2. hæð við
Laugaveg.
3ja herb. íbúð í risi við Drápu
hlíð.
3ja herb. íbúð á hæð við Bald
ursgötu
3ja herb. nýleg íbúð á 2. hæð
við Framnesveg.
3ja herb. íbúð á 1. hæð á Sel-
tjarnarnesi.
3ja herb. íbúð í risi ^ið Háa-
gerði.
4ra herb. íbúðir fullbúnar við
Stóragerði.
4ra herb. íbúð í risi við Sig-
tún.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Bakkastíg.
4ra herb. íbúðir við Sólheima.
4ra herb. íbúðir í tvíbýiishús-
um og fjölbýlishúsum í Hlíð
unum.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Goðheima.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Mávahlíð.
5 herb. íbúð á 3. hæð við Gnoð
arvog. Stórar svalir og fal-
legt útsýni.
5 herb. íbúð á 2. hæð á Sel-
tjarnarnesi.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Barmahlíð. Góður bílskúr
fylgir.
6 herb. íbúð á 1. hæð í tví-
býhshúsi í Kópavogi. íbúðxn
er sem ný og selst á —sann
gjörnu verði.
/ smibum
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg. íbúðin er tilb.
undir tréverk og málningu.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Stóragerði. ibúðir. sel: fok
iield með miðstöð.
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Stóragerði. íbúðin selst
með tréverki og tilb. undir
málningu.
5 herb. íbúðir fokheldar með
miðstöð í tvíbýlishúsi við
Stóragerði.
5 herb. íbúð á Seltjarnarnesi
tilb. undir tréverk með
miðstöð.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að góðum
4ra—5 herb. íbúðum í tví-
býlishúsum.
Híbýladeild Hafnarstræti 5.
Sími 10422.
Lifib hús vib
HafnarfjÖrð
til sölu lítið 2ja herb. múr-
húðað timburhús í hrauninu
fyrir vestan Hafnarfjörð,
með erfðafestulóð, söluverð
kr. 70 þús. útb. kr. 30 þús.
Arni Gunnlaugsson
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 10—12 og 5—7.
Hús og ibúðir
Til sölu einbýlishús í Laugar-
neshverfi og Kópavogi, efri
hæð og ris í Hlíðunum og
Melunum, hittveita.
5 herb. íbúðir í Aastur og Vest
. -urbænum í villubyggingum
7 herb. íbúð við Eikjuvog.
4ra herb. íbúðir við Eskihlíð
og Týsgötu.
2ja og 3ja herb. íbúðir á ýms-
um stöðum.
Verzlunar og \erksmiðjuhús
o.m.fl.
Karaldur Guðmundsson
lögg. i&steignasali
Hafnarstræti 15. — Símax
15415 og 1541t heima.
Til sölu
5 herb. nýtízku hæð í Heimun
um.
5 herb. hæð tilb. undir tré-
verk og málningu í Heimun
um.
4ra herb. íbúð við Álfheima
3ja herb. íbú3 á 4. hæð við
Stóragerði. íbúðin er ekki
alveg fullgerð en íbúðarhæf
1. veðréttur Iaus.
3ja herb. risíbúð við Frakka-
stíg. Hagstætt verð og útb.
samkomulag. íbúðin er laus
strax.
3ja herb. hæð og 2 herb. írisi
við Kárastíg. Útb. samkomu
lag. íbúðin er laus strax.
2ja herb. jarðhæð við Greni-
mel. Allt sér. 1. veðréttur
laus.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Efstasund. Stórt iðnaðar-
pláss íylgir í kjallara.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Frakkastíg. Verð og útb.
samkomulag.
Einbýlishús ' Smáíbúðarhverfi
Einbýlishús við Ef tasund.
Fokhelt einbýlishús í Kópa-
vogi.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Lau-ravegi 27.
Sölum.. Ólafur Asgeirsson.
Sími 14226.
Leigjum bíla «© =
akið sjálí Ka • i
tiZ*
Tjóld
Bakpzkar
Svefnpokar
Prímusar (gas)
Prímusar (olía)
Tjaldbotnar
Sólskýli
Sprittiöilur
YERÐANDI
Tryggvagötu