Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 20
Síldarskýrslan Sjá bls. 8. vvgmiMálbifo IÞROTTIR Sjá bls. 18. 146. tbl. — Þriðjudagur 4. júlí 1961 H%f^^HMMW>^^»» f Vildi endurskoSa nýju bókfna sfna A.B. hafði ekki fengið handritið að síðustu bók Hemingways Meira en ár er liðið síðan Sons í New York. Átti félagið 1 boðuð var útkomia nýrrar von á að fá handritið að bók m bókar eftir Nobelsverðlauiia- inni send s. 1. haust, þegar J skáldið Ernest Hemingway. bréf kom þar sem sagt var Heitir hún Dangerous Summer að rithöfundiurinn hefði tekið (Hættusumiair), og fjalilar um hamdritið aftur til athugunar, , nautaat og nautabana á Spáni og mumdi því dragast að það Eins og áður hefur verið kæmi. Síðiain hefur hvað eftir frá skýrt í blaðinu hafði Al- airanað verið spurzt fyrir um menna bókafélagið fengið það, nú síðast fyrir þremur Íréttirnn til að gefa þessa bók dögum, en því jafnan verið j út á íslandi, og skyldi hún svarað að Hamingway væri koma út hér sama dag og í ekki enn búinn að endur- New York. f gær spurðist skoða hamdritið, endia hafa Mbl. fyrir um það hjá Bald- borizt fréttir uim að Heming- vini Tryggvasyni, framkvstj. way væri veikur. — Og nú Íbókafélagsins, hvernig málið vitum við ekki hvað verður, stæði. sagði Baldivin. Baldvin siagði það rétt vera, að bókafélagið hefði fyrir Aðspurður sagði hamn enn- rúmu ári tryggt sér útgáfu- fremur að ekki hefði verið Íréttinn á þessari bók með búið að fá ákveðinin þýðanda, , bréfaskriftum við umboðs- þair sem aldrei hefði fengizt mann Hemingways og út- svar um hvenær handritið gáfufyrirtækið Schribne's væri væntanlegt. , ÍfmWm^m^fmWmM m*0^lm%*0mÍmT0+*J*0m1mV**m1iim0m^mm+mimVim*mt» Sígarettan datt, ökumaðurinn beygði sig eftir henni og hér sést afleiðingin. Sjá frétt á bls. 3. — (Ljósm.: Sv. Þorm.) Brevtingar á finnsku stjórninni Emil Luukka verður forsætisráðherra Hélsingfors, 3. júlí (NTB-FNB) KEKKONEN, forseti, stað- festi í kvöld lausnarbeiðni Sukselainens, forsætisráð- herra. Samtímis afhenti Em- Aðalfundur Sam- taka um vestræna samvinnu AÐALFUNDUR Samtaka um vestræna samvinnu verður hald- ínn að Hótel Borg í dag kl. 5.30 e.h. Venjuleg aðalfundar- störf, umræður um verkefni samtakanna og önnur mál. Fé- lagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinum, og eins þeir sem hafa hug á að ganga í sam- tökin. il Luukka, innanríkisráð- herra, forsetanum lausnar- foeiðni annarra ráðherra í stjórn Sukselainens. Kekkon- en fól síðan Luukka að taka við embætti forsætisráðherra um sinn. Sukselainen verður áfram for- maður Agrarflokksiras. Hafði faann innt miðstjórhina eftir þvi, hvort hún æskti þess, að hann léti af formennsku, meðan beðið væri eftir að hæsti réttur fjailaði um áfrýjun hans í ríkistryggingamálinu. Eftir stuttar umræður tók miðstjórnin fyrr greinda ákvörð un með þeim rökstuðningi, að enn hefði ekki verið sýnt fram á, að Sukselainen hefði, sem stjórnarformaður trygginganna, gerzt sekur um atferli fordæm- anlegt frá siðferðissjónarmiði. ólkið up — Söltun stöðvuð af þeim sökum Aliar bryggjur fullar af síld MJÖG mikill síldarafli hefir borizt á land nú um helgina og í gær og enn voru skip HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Dalasýslu 8. júlí HÉRABSMÓT Sjálfstæðismanna í Dalasýslu verður hald ið að Nesodda laugardaginn 8. júlí kl. 20. Á móti þessu munu þeir Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra og Magnús Jónsson, bankastjóri, flytja ræður. Þá verður flutt óperan La Serva Padrona eftir Pergo- lesi. Með hlutverk fara óperu söngvararnir Sigurveig Hjalte sted og Kristinn Hallsson og Þorgils Axelsson, leikari. Undirleik annast Ásgeir Bein- teinsson, píanóleikari. Dansleikur verður um kvöldið. Gunnar Magnús Söltun- armet EINS og síldarfréttir bera með sér hefir söltun síld- ar verið mjög mikil síð- ustu sólarhringana og hafa met verið slegin í söltun þessa daga. í einni söltunarstöðinni á Raufarhöfn, Hafsilfri, hafa á síðustu þrem sólar- hringum verið saltaðar 3200 tunnur samtals, en þar hafa unnið 75—80 stúlkur. Duglegasta stúlkan hef- ir saltað 88 tunnur á þess- um þremur sólarhringum og hefir hlotið í vinnulaun á þessum tíma 2.650,00 kr. Er það Sigurveig Sigvalda dóttir frá Raufarhöfn. Sú er næst kemst henni er Ragnhildur Árnadóttir úr Reykjavík. Saltaði hún 81 3 tunnu og fékk að laun- um 2.440,00 kr. Ragnhild- ur er í sumarfríi í síld- inni. Svo mikil söltun ein- stakra stúlkna á jafn skömmum tíma mun vera einsdæmi. Mikill hörgull er nú síld arstúlkna á Raufarhöfn og er ein söltunarstöðin ó- starfhæf vegna fólkseklu og tvær reknar aðeins með að tilkynna komu sína til ýmissa hafna á Norðurlandi í gærkvöldi er blaðið frétti síðast. Hér á eftir birtast helztu síldarfréttir, sem blað- inu bárust í gær. Þess má geta að víðast var söltun að stöðvast vegna þess að fólk var orðið uppgefið eftir lang- ar stöður við söltunina og var því útlit fyrir að söltun mundi stöðvast í foili þar til fólkið hefir hvílzt. SILDARAFLINN í síðustu viku var 111.750 mál og tunnur, en var á sama tíma í fyrra 174,483 mál og tunnur, segir í skýrslu Fiski- félags íslands, sem barst blaðinu í gær. A miðnætti á sunnudags- kvöldið var heildarsöltunin orðin 116.286 uppsaltaðar tunnur, og höfðu þar af 74.992 tunnur verið saltaðar á Siglufirði. (Sjá síldar skýrslu á bls. 8). f vikulokin var aflamagnið sem hér segir (tölurnar í svigum eru frá fyrra ári á sama tíma). í salf. 86.216 (1.341), í bræðslu 67.254 (283.666), í frystingu 5.885 (2.726) og útflutt ísað 0 (834). >» Minni afli en svipað verðmæti Þótt aflamagnið sé stórum minna nú en var á sama tírna í fyrra, mun þó láta nærri að verð mæti aflans til útgerðarmanna sé hið sama nú og í fyrra. — í lok síðustu viku var vitað um 186 skip, sem fengið höfðu einhvern afla og höfðu 128 þeirra afiað 500 mál og tunnur eða meira, segir í skýrslu Fiskifélagsins. M«k Saltað dag og nótt. Fréttaritari Mbl. á Siglufirðl tjáði blaðinu í gær að síðasllið- inn sólarhringur hefði verið mik ill síldartími á Sigluiirði. Heíðu þá veri saltaðar þar 16.342 tunn ur. Fólkið hefði staðið stanzlaust að heita við söltunina frá því á laugardagskvöld, og væri orðið aðframkomið af þreytu. Enn væri þó saltað af fullu kappi, og enn streymdu inn skip með síld. — Flest skip, sem fengu afla á ann að borð fengu stór köst. Síldin, sem nú veiðist er fyrirtaks síld, allt að 20% feit. Framh. á bls. 19. hálfum krafti. AIls stöðvarnar 7 talsins. eru HERAÐSMOT Sjálfstæðismanna mw í V - Skaf taf ellssýslu 8. júlí SJALFSTÆÐISMENN í Vestur-Skaftafellssýslu efna til héraðsmóts í Vík í Mýrdal, laugardaginn 8. júlí kl. 20.30. Ingólfur Jónsson, landbún> >„ ¦¦*¦ ^^^mtm^'^ aðarráðherra og Sigurður Ó. Ólafsson, alþingism., munu flytja ræður á þessu móti. Flutt verður óperan Rita eftir Donnizetti. Með hlut- verk fara óperusöngvararnir Þuríður Pálsdóttir, Guðm. Guðjónsson og Guðmundur Jónsson og Borgar Garðars- son, leikari. Undirleik annast F. Weisshappel, píanóleikarL Um kvöldið verður dansleikur. Ingólfur Sigurður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.