Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 4. júlí 1961
MORGVNBLAÐIÐ
19
Síldin
\
Framh. af bls. 24.
>w* Síld til Vopnaf jarðar
og Skagastrandar.
Á laugardaginn fengu 70 skip
samtals 39.200 tunnur síldar, og
á sunnudaginn fengu 79 skip
51.300 tunnur. Um þrjúleytið í
igær höfðu 12 skip tilkynnt komu
sína til Siglufjarðar og voru sum
þeirra með fullfermi. Síld virð-
ist næg á miðunum, en hún er
stygg og erfið viðureignar. Veðr
ið á miðunum hefir ekki verið
sem bezt, 4—5 vindstig af norðri.
í gær munu tvö skip hafa farið
af miðunum með síld til Vopna-
fjarðar, og eitt skip var á leið til-
Skagastrandar. Má búast við því
að nú verði saltað á öllum stöð
um frá Vopnafirði til Siglufjarð
ar.
*$> Vaðandi síld — þrengsli
á plönum.
Óhemju vinna er nú á Siglu-
firði, og er staðið við nótt og
nýtan dag. Er nú söltun farin að
ganga heldur stirðara en í fyrstu
sökum þess að þrengsii eru orðm
gífurleg á plönunum, og fólkið
þess utan þreytt. Verða söltunar
plönin innan tíðar að fá hlé, svo
hægt sé að hreinsa til.
í gær var sæmilegf veður á
Siglufirði, vestan kaldi og þoka
niður í miðjar hlíðar.
Siglufirði, 3. júlí.
SÍÐAN kl. 8 í morgun hafa 28
skip tilkynnt um afla samtals
15700 tunnur, sem komið hafa
til hafnar vestan Melrakkasléttu.
Þau skip sem hafa fengið 50 tunn
ur og þar yfir eru sem hér segir:
Fróðaklettur 700, Haraldur AK
500, Sigurfari AK 600, Sigurður
SI 600, Seley SU 900, Guðbjörg
ÓF 750, Kristbjörg VE 500, Run-
ólfur SH 700, Heiðrún ÍS 900,
Stefán Ben NK 1200, Þorbjörn
KG 600, Anna 1000, Bergvík KE
1200, Ólafur Bekkur ÓF 900, Jón
Finnsson KE 600, Sæþór ÓF 600,
Úðafell SU 700 og Smári ÞH 900.
Önnur skip fengu minna.
Segja má að söltun hafi stöðv-
ast víðast hvar vegna þess að fólk
er orðið uppgefið og bryggjur
fullar. Veðurspá er góð Og að
lygna á miðunum en bjart. 3—4
vindstig eru á veiðisvæðinu en
sjólaust svo hægt hefir verið að
^thafna sig þar. —
Frétt frá Síldarleit
Raufarhöfn, 3. júlí
EFTIRTALIN skip hafa komið
hingað með söltunarsíld í dag:
Hafrún NA 500, Dalaröst 650,
Hafþór NK 700, Héðinn ÞH 600,
Helga ÞH 900, Einar SU 400,
Hannes lóðs 900, Gunnvör 700,
Fjarðarklettur 1200, Hilmir RE
1200, Freyja GK 800, Snæfell
1400, Hoffell 600, Aðalbjörg HU
800, Guðmundur Þórðarson 1300
jnál og tunnur.
Bræðsia hófst í gærkvöldi í
Happdrætti DAS
í GÆR var dregið í 3. flokki.
Vinningar féllu þannig:
Sja herb. íbúð Ljósheimum 20 til
búin undir tréverk nr. 24671. Um
boð Aðalumboð. Ekki hefur enn
náðst í eiganda.
2ja herb. íbúð Ljósheimum 20
tilbúin undir tréverk nr. 51361
Umboð Keflavík. Óendurnýjaður
miði.
Taunus Station-bifreið nr.
22418. Umboð Hafnarfjörður. —
Eigandi Þorlákur Gíslason, Vík
Grindavík.
Moskvitch fólksbifreið nr.
59717. Umboð Óláfsvík. Eigandi
Ingólfur Gíslason.
Húsbúnað fyrir 10 þús. kr.
hlutu nr. 4033, 21924, 28280, 28661
Og 35525.-
Húsbúnað fyrir 5 þús. kr. hlutu:
nr. 1108, 3741, 4741, 4915, 5442,
6064, 6665, 8852, 9318, 9803, 10252,
11549, 12192, 12683, 13298, 15512,
17262, 18383, 25234, 266250, 26344,
28168, 28361, 32153, 32425, 32622,
S3659, 36306, 40285, 40843, 44676,
45449, 47989, 48938, 49122, 49626,
50177, 54161, 56806, 58826, 59984,
60366, 61740, 62368, 63151, 63725.
( Birt án ábyrgðar)
síldarverksmiðju er hefir tekið
við 3000 málum auk úrgangs frá
söltunarstöðvum. Útlit er fyrir
áframhaldandi veiði út af Mel-
rakkasléttu. — Einar.
DALVÍK, 3. júlí. Samfelld söltun
hefir verið hér frá því um miðj
an laugardag. Þessi skip hafa
landað hér síðan:
Bjarmi 1100 (miðað við upp-
mældar tunnur) Baldvin Þor-
valdsson 900, Gullver 400, Björg
vin 560, Árni Geir (tvisvar) 1740,
Halldór Jónsson (tvisvar) 1250,
Jón Jónsson 520, Dofri 450, Eld
borg 350, Baldur 470, Vísir 250.
Samtals eru þetta tæp 8000 tunn
ur. Heita má að fólk hér hafi
lagt saman daga og nætur við
söltunina. Hér er fólksekla, en
hægt hefur verið að fá nokkuð
af fólki framan úr sveit meðan
sláttur er ekki almennt hafinn.
— S. J.
ÓLAFSFIRÐI, 3. júlí. S.l. tvo
sólarhringa hefur verið saltað
stanzlaust í Ólafsfirði. Hafa bor
izt hingað 7000 tunnur Eftirtal
in skip hafa komið hingað: Viðir
II, tvisvar með 900 og 1700 tunn
ur, Guðbjörg tvisvar með 650 og
750, Víðir Eskifirði 1000, Björg
Eskifirði 600, Guðrún Þorkels-
dóttir 700, Sæþór OF 180, ^lafur
Bekkur OF 300, Sigurður Bjarna
son AK 200, auk þess eru á leið
inni hingað Ólafur Bekkur með
900 og Sæþór 600.
Síldin fer öll í salt.
Kennedy stöbvar
verkfall sjómanna
Hyannisport 3. júlí (NTB-AFP)
KENNEDY, Bandaríkjafor-
seti, ákvað í dag, að grípa
til ákvæða Taft-Hartley lag-
anna, til þess að binda um
sinn enda á verkfallið, sem
Fjölmenni að
Arbæ
f GÓÐA veðrinu á sunnudaginn
var fjölsótt að Árbæ. Voru gest-
ir á útivistarsvæðinu á þriðja
þúsund, Lúðrasveitin Svanur lék
við ágætar undirtektir áheyr-
enda. Kaffitjald var á staðnum og
nutu menn útivistar á nýslegnu
túninu fram eftir degi.
Þótti mönnum sérstaklega mik
ið til koma að sjá gömlu torf-
kirkjuna frá Silfrastöðum, sem
að margra dómi er eitt fallegasta
guðshús hér nærlendis. Telja má
að hún sé nú þegar orðin
skemmtileg giftingarkirkja, eins
og spáð hafði verið, því þegar
hafa verið gefin saman þar sjö
brúðhjón og hún pöntuð til þeirra
athafna nokkuð fram í tímann.
Brúðkaup fara aðallega fram um
helgar utan sýningartíma.
að undanförnu hefur lamað
nær allar bandarískar sigl-
ingar.
Tók Kennedy ákvörðun þessa,
eftir að hafa ráðgazt við Arthur
Goldberg, verkalýðsmálaráð-
herra, að sveitarsetri sínu í
Massachusetts-fylki.
Verkfall 85 þús. manna
í framhaldi af ákvörðuninni
hefur Kennedy snúið sér til
bróður síns, Roberts Kennedy
dómsmálaráðherra, og beðið
hann að gera ráðstafanir til að
sambandsdómstóllinn í New
York gefi út fyrirmæli til hinna
85.000 sjómanna, sem í verkfall-
inu hafa verið, um að hefja þeg-
ar stÖrf að nýju.
Ef dómstóllinn verður við
þessari málaleitan, sem öll lík-
indi mæla með, mun verkfall-
inu ljúka um sinn einhvern
næstu daga.
ITnnið áfram í 80 daga
Taft-Hartley lögin veita for-
seta landsins heimild til að kref j
ast þess að vinnu verði haldið
áfram í 80 daga, meðan öldurn-
ar er að lægja. Með því skap-
ist einnig tækifæri fyrir deilu-
aðila, til þess að ná samkomu-
lagi.
Hjartans þakkir færi ég ykkur, sem minntust mín á
75 ára afmæli mínu 22. júní sl. með heimsóknum, gjöf-
um og hlýjum kveðjum og gerðu mér daginn ánægjulegan
og ógleymanlegan.
Megi guð og gæfan fylgja ykkur öllum.
Bjarney Ólafsdóttir, Króksfjarðarnesi
Hjartanlega þakka ég öllum er heimsóttu mig með
Hjartanlega þakka ég öllum er heimsóttu mi£
'gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu 21.- júní.
Guð blessi ykkur "611.
j Jóhanna Olafsdóttir, Fit.
Inniegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför móður minnar
SVANHILDAB G. JÓNSDÓTTUE
Fyrir hönd vandamanna.
Edda Ófeigsdóttir
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
INGUNNAB ABNÓBSDÓTTUE
húsfreyju, Eyvindartungu
Eiginmaður, foreldrar, tengdaforeldrar og börn
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu vegna fráfalls
GUDBÚNAB AGÚSTU JÖNSDÓTTUE
frá Hróarsholti
Fyrir hönd vandamanna.
Arnfríður Jónsdóttir
Konan mín
ABNBJÖBG ÓLAFÍA JÓNSDÓTTIE
andaðist í Sjúkrahúsi Keflavíkur þann 1. þ.m. — Jarðar-
förin auglýst síðar.
Fyrir hönd vandamanna.
Símon Gíslason
Konan mín
LIIXJA JÖHANNA JÓHANNSDÓTTIE
andaðist 27. júní. — Jarðarförin hefur farið fram.
Fyrir hönd barna, foreldra og systkina.
Kristján Guðmundsson, Norðurbraut 11, Hafnarfirði
Maðurinn minn
HJALTI ÁENASON
lézt á heimili sínu Njálsgötu 7, þann 28. júní — Útför
hans verður frá Fossvogskirkju miðvikudag 5. júlí kl.
10,30 f. h. — Blóm vinsamlega afþökkuð.
Sigríður Friðriksdóttir
Faðir okkar
EINAB HJALTESTED
frá Sunnuhvoli
lézt 29. júní Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju,
fimmtudaginn 6. júlí kl. 10,30.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Lárus Hjaltested
Jarðarför föður míns og tengdaföður
GUNNABS FEIDBIKSSONAE
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. júlí kl.
3 e.h. — Kransar og blóm afþökkuð, en þeim sem vildu
minnast hins látna, er bent á Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra.
Jón Valdy Gunnarsson, Ingibjörg Jakobsdóttir
Kveðjuathöfn um
EMILfU EINABSDÓTTUE
Ægissíðu 103,
fer fram í Neskirkju 5. júlí kl. 10,30 — Jarðsett verður
að Búðum 5. júlí kl. 14.
Aðstandendur
Sonum minn og faðir okkar
KBISTJÖN JÓNSSON
húsasmíðameistari, Sundlaugavegi 18
andaðist 1. júlí.
Jón Magnússon og börnin
Konan mín og móðir okkar
MAEGBÉT MAGNtJSDÓTTIE
Laufásvegi 50
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 5.
júlí e.h.
Kristinn Steinar Jónsson
Trausti Kristinsson
Magnúsina Jónsdóttir
Þökkum innilega vinarhug og samúðarkvéðjur vegna
andláts og jarðarfarar
ÞOBLAKS ABNÓBSSONAE
fulltrúa frá Hesti, Borgarfirði
Fyrir hönd systkina.
Ingibjörg Arnórsdóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir,
Sesselja Valdimarsdóttir, Haraldur Gunnlaugsson
Hjartans þakkir til allra nær og f jær, sem sýndu okk-
ur samúð hluttekningu og veittu aðstoð og styrk við
fráfall feðganna
AÐALSTEINS V. BJÖENSSONAE
og
TÓMASAE AÐALSTEINSSONAB
Sólvöllum, Búðakauptúni við Fáskrúðsfjörð
Þórunn Jóhannesdóttir og börn \
Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og
vinattu við andlát og jarðarför
ULFHILDAE EIElKSDÓTTUE
Kjarlaksvölíum, Dalasýslu
Júlíana Eiriksdóttir, Helga Björg Sigurðardóttir
Sigurður Ölafsson, Eeynir Guðbjartsson
Eyrún Eiríksdóttir og börn