Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 12
12 MORGVTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. julí 1961 Sjöfugur í dag: Júlíus Kr. Ólafsson Ég geri ekki ráð fyrir því að vin- ur minn Júlíus Ólafss. kunni mér nokkrar þakkir fyrir að minnast á hann í víðlesnu blaði í tilefni af 70 ára afmæli hans. En ég er þeirrar skoðunar að sú kynslóð íslendingia sem nú er að vaxa úr grasi, eigi aldamótamönnumum. sem svo eru nefndir, nokkra þakkarskuld að gjalda og þurfi því að vita deili á þeini sem fiest- um. Júlíus Kr. Ólafsson vélstjóri er fæddur að Stóru-Fellsöxl í Skil- rniannahreppi 4. júlí 1891, sonur Ólafs Jórassoraar bónda þar og smiðs Halldórssonar. Móðir Júlí usiar og kon,a Ólafs var Ásgerð ur Sigurðardóttir Ásgrímssonar bónda að Stóru-Fellsöxl Iliuga- sonar að Englandi í Lundareykja dal. Júlíus er því Borgfirðingur í báðar ættir, og þair ólst hann upp. Hamn fór til sjos á skútu ininan við fermingu og starfaði þar í 4 HBUt, Var síðan kyndari á togararaum Marz um skeið. Stundaði því næst jámsmíðanám hér í Reykjavík. Þegar vélfræði- deildin við Stýrimannaskólanm tók til starfa haustið 1911, var Júlíus einn af þeim fyrstiu sem hófu þar nám. Hann tók próf úr deildimni vorið 1913. Að námi loknu verður hann 2. vélstjóri á Bv. Snorra goða, en síðan yfir- vélstjóri á ýmsum toguruim til 1926 lengst á Bv. BaWri. Hættir þá sjóvinnu uan skeið og tekur að sér stjórn á kolahegranutn hér við Reykjiavíkurhöfn. Árið 1930 ræðst Júlíus til Skipa útgerðar ríkisins og er yfirvél- stjóri á strandferðaskipunum til 1947, verður þá yf irvélstjóri á varðskipinu Ægi og er þar til 1956 að hann hættir sjóvimnu fyrir aldurssakir. Síðam hefir hanm verið urrasjónarmaður með viðhaldi á varðskipuraum og er það enn. Öllum sem starfað hafa með Júlíusi á sjónum ber samam um reglusemi hians og árvekni, og þá eigi síður um alla hagsýni við reksturinn. — Utan úr heimi Framh. af bls. 8 hjá hinni bandarísku nefnd og ætlað var til dráttarvélakaup- anna, verði nú varið á einhvern hátt til aðstoðar þeim þúsund- um flóttamanna frá Kúbu, sem dveljast í ýmsum löndum Amer- iku. - * - Þetta blað, og mörg fleiri, bæði í Venezúela og víðar, benda á það, að svik Castros í fangamálinu muni magnast sem hinn harðsnúnasti áróður gegn stjórn hans, sem um getur síðan á fyrstu dögum hennar, er mörk uðust af hinu ægilega „blóð- baði og fjöldaaftökum". Það er vitað miál, að efraaihag- ur þjóðarinnar óx af ýmsum rót- um eftir síðustu aldamót, hitt er óumdeilt að hin nýj>a veiðitækni, togveiðarnar, sem sjávarútvegur- iran tileinkaði sér, varð mesta lyftistöngin undir hverskoraar framförutm sem við búum við enn í dag. Fleira kom og til. Fólkið sem á togarana viaildist var yfirleitt úrvalslið. Hin nýja verktæikni og arðsvonin sem við hana var tengd, fór eldi um hugi ungu sjómannanna. Áhuginn var mikill og almenour við starfið, engin aktaskrift að verki, afköst in urðu því mikil. Að þessu býr útvegurinn enn á ýmsan veg. Júlíus Ólaísson hóf vélgæzlu- störf á ísl. togurum innan við tvítugt. Vinnustundirnar í vél voru þá 12—14 á dag og þótti ekki niikið, og hélzt svo á meðan hann starfaði þar og lengur þó. Hatnn var með af miklum áhuga frá byrjun, og var um skeið með eigandi í togara sem hann starf- aði á. Hann átti því góðan hlut að þessari atvinnuþróun, og eru vinnustundir hans orðniair marg- ar. En Júlíus er léttlyndur mað- ur, hyllir vinnuna og lítur björt- um augum til framtíðarinnar eins og tápmiklum mönraum er títt. Og sízt af öllu er hann úr- tölusamur þegar aðkallandi fraim kvæmdir eru á döfinni hjá yngri kynslóðinni. Hann nýtur þess enin að vera með þar sem eitt- hvað er að gerast. Júlkts Ólafsson gerðist snemma virkur þátttafcandi í samtokum vélstjóra var lengi í stjórn Vél- stjóraféLags fslands lengstaf vara formaður. Var í mörgum saimn- iraganefndum og átti góSan hlut að málum hefir lengi verið full- trúi Vélstjórafélagsins í Far- manna- og fiskimannasambandi íslands og Sjómanniadagsráði. Júlíus var fyrir nokkrum árum kjörinn heiðuirsfélagi Vélstjóra- félags fslands og á nýafstöðnum Sjómannadegi var hann sæmdur heiðursmerki dagsins. Snemma kvæntist Júlíus ágætri konu, Elinborgu Kristjánsdóttur frá Sálmundarhöfðia í Innri- Akraneshreppi. Eiga þau 3 upp- komin og mannvænleg börn. Góði vinur, ég þakka þé góð og gömul kynni, langa samvinnu að á'hugamálum okkar og al'lt rabbið um ,,daginn o'g veginn". Til hamingju með sjötugsafmæl- ið. Hallgr. Jónsson. Sjötugur i dag: Kjartan á Hraðastöðum EINN af þekktustu bændum Mos fel'lssveitar, Kj'artan Magnúisson á Hraðastöðum er sjötugur í dag. Hann er fæddur og uppalinn á Hraðastöðum og hefur búið þar góðu búi um langan aldur. Fyrst í sambýli við föður sinn og síð- Sölumaður sem fer frá okkur út á land að selja í þessari viku getur bætt við sig vörum, einkum búsáhöldum og snyrtivörum. — Upplýsingar gefur: Sala & Dreifiiig Sími 14-9-17 2—3§a herb. íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. síma 16357. Upplýsingar í an á hálflendu móti bróður sín- um. Á unga aldri stundaöi Kjartan sjóróðra á vertíðum, eins og þá var títt um marga sveitamenn, bæði í Þorlá'kshöfn og annars staðar. Og einnig vann bann í mörg suimur að vegagerð, fram að slætti. — Við þessi störf, eins og öranur, þótti hann jafnan góð- ur liðsmaður. Eftir að hann gift- ist og stofraaði sitt eigið heimili bafa litlir tímar gefist til anniairs en sjálfrar búsýslunnar og að henni viraraur hann enin að ful'lri alúð. — Sú grein búskaparins sem horaum er hugþekkust er fjármenskan, hainn er marka- glöggur með afbrigðum og mik- ill fyrirgreiðsluimiaður um fjár- skil sem margir hafa notið og eru honum þakklátir fyrir. Kjartan á Hraðastöðum er um margt merkile'guir maður, þótt 'hainn hafi haft sig lítt í fraimmi til útsláttar né mikilla umsvifa. Hann er fyrst og fremst traustur maður og svo áreiðaralegur í orð- um og gjörðum að lengra verður varla komist. Haran er sjálfstæð- ur í skoðunum og hreinskilni hans er viðbrugðið. — Um sumt á Kjartan fáa sína líka, en þó einkum um hnittileg tilsvör og stálminni. Haran kann á flestu skil um búskaparhætti manna fyrr og síðar og landskosti og lífs kjör manna víðsvegar um land. Kemur þar hvorttveggjia til að hann hefur margt lesið og á þann eiginleika sem marga skortir, þótt lærðir séu og víðlesraari, að festa allar orðræður og lesniragu svo í minni að tiltækt sé hvenær sem á þarf að halda. Um ætt- færslu og ýmsa liðna atburði er hann fjölfróður og margvis. Þetta, sem hér hefir verið sagt, ber ekki-að skoða sem neitt ævi- söguágrip né viðhlítandi af- mælisgrein. Heldur aðeiras sem venjulega frétt um æviáfanga mæts manns sem í engu má vamm sitt vita, og sem margir munu vilja árraa allra heilla í til- efni afmælisins. — G. Þ. Karl Halldórsson: Er stjórn B. S. R9 B, fallin í hendur konimúnista MANUÐUR er nú liðinn síðan kommúnistar og hjáileigubænd- urnir í Fraimsóknarflokknum steyptu íslenzkum verkalýð út í forað hinna pólitísku verkfalla. Öllum meðalgreindum mönnum er ljóst vegna hvers slíkt var gert. Viðreisn efnahagsmálanraa und ir forystu núverandi ríkisstjórn- ar, var þegar farin að sýna sig í verki. Gjiaildeyrisaðistaðan fór sífellt batnandi, inn í barakana streymdi sparifé landsmanna, jafnvel þrátt fyrir það að verð- lag hækkaði, lánstnaiust erlendis óx til stórra muna, atvinna var næg fyrir aila. Framtíðin bar í skauti sínu fyrirheit um traust efna'hiagslíf. Þetta sáu óhappiam.ennirnir í stjórnarandstöðunni, að var hættulegt fyrir þá og þeirra austrænu húsbændur. Þess vegna varð að finna einhverja leið til að stöðvia sl'íka þróun. Og tiltækilegast þótti að beita verkamönnium og öðrum nytsöm- um sakleysingjum fyrir kerruna. Skítt með það þótt þeir biðu þess aldrei bætur. Enda er mér ekki kunnugt um það að kommúnistar né frams'ðkniarmenn hafi sýnt sér stakan áhuga fyrir raunveruleg- uim kjarabótum verkamonnum til haocida, nægir í því sambandi að minraa á stórverkföll undam- farinraa ára, og síðast en ekki sízt vinstri stiómina. Þá eru þeir launþegar sem al- memnt eru raefndir opinberir starfsmenn, efcki hátt skrifaðir hjá þessum kerrujörlum. Þegar launalögin voru í deiglunni á dögum nýsköpun'arstiórnarinraar vildi æðsti presturinn Brynjólfur Bjarnasion sem miranst skipta sér af því máli. Og þegar hann eitt sinn var spurður sem ráðherra, af flokksmanni sínum, og sem þar að auki var barnakennari, hvað liði afgreiðslu málsins á Alþingi, svaraði BryjóMur með þjósti að slikt mál væri svo lítil- fjörlegt að ekki tæki að fjarg- viðrast út af því á hvern hátt því reiddi af. Sem sagt, það skipti Brynjólf og hans fylgifiska litlu eða engu máli hvort þúsundir fátækra fjalskyldnia hlytu bætt lífskjör eða ekki. Einhver kann nú að spyrja hverju slíkt sæti? Því er auðsvarað, opiraberir starfsmenn hafa ekki verkfalls- rétt. Það var og er ekki hægt að beita þeim fyrir kerruna. Hainnibal Valdimarsson hefur þá ekki farið dult með skoðun sína í sambandi við kjör opin- berra starfsmanna. Réðist hann eitt sinn á núverandi stríðsfélaga sinn Eystein Jónsson þáverandi fjármálaráðherm fyrir það að hann hafði mætt óskum þessara liaunþega með sanngirni. Síðan tók Lúðvík Jósefsson við þar sem Hannibal þraut og hvísJaði því éS Austfirðingum rétt fyrir alþingiskosningar að Eysteinn væri orðinn handbendi embættis mannaklíkuiraraar í Reykjavik. Er það haft fyrir satt að Framsókn- airfil'Okkuriran hafi tapað einu þingsæti fyrir bragðið. En það er ekkert smámál í aug uim Brynjólfs og Hannibals ef t. d. loftskeytamenn á skipum, einn maður á hverju, krefjast hærri launa. Fái þeir ekki óskir sínar uppfylltar, skal verkfalls- vopninu þegiar beitt. Með því er hægt að stöðva allar sigliragar þeirra íslenzku skipa sem gert er að skyldu að loftskeytamaður sé um borð. Þá er tilganginum náð. A'llt athafraalíf stórlamað, og þá er ekki verið að hugsa um verka mennina, sem vegna slíkra að- gerða ganga atvinnulausir. Ég vil taika fram að það er ekki vegna þess að mér sé í nöp við loftskeytamenn að ég nefnl þá, né að þeim beri ekki sem bezt laun fyrir stöirf sín, helduir er þetta aðeins dæmi. Af ölilu þessu sem hér befur verið berat á, sæta þau eklki lítilli furðu tíðindin sem nú nýlega hafa borizt frá stjóm Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Þ. 26. þ. m. hélt stjórnin fund þar sem tekið var fyrir bréf frá Alþýðusambandi fslands dags 5. s. m. Efni þessa bréfs var það að leita eftir fjárbagsleguim stuðn- iragi B.S.R.B. vegna verkfalla ýmissa verkalýðsfélaga sem þá stóðu yfir.. Á fundinum lýsir stjómin yfir eftirfarandi: Að áframhaldandi verkföll rýri mjöff þjóðarframleiðsluna og skerði möguleika launþega til að bæta kjör sín í náinrri framtíð, og sé því miður farið að lausn vinnudeilna sé hindruð vegna á« greinings um formsatriði. Hárrétt ályktun og löngu sönn uð. En svo slær út í fyrir stjórn- inni, er hún ákveður að heita á stjórnir allra bandailagsfélagia að gangast fyrir fjársöfnun inraan þeirra" vébamda í því skyni að styrkja þau öfl og þau vinnu- brögð sem hún var að enda við að fordæma. Eranfremiur ákvað svo stjómin að leggjia fram til niðurrifsstarfsins fé úr sjóði bandalagsiras að upphæð kr. 8000,00. Að hún hafi vald til slíkra hluta virðist mér harla hæpið, að minnsta kosti er ekki gert ráð fyrir þess háttiar greiðsl- um í fjárhagsáætlun bandalags- ins fyrir árin 1961 til 1962 seni samþykikt var á síðasta þingi þess. Ekki efast ég um það, að margri verkamararaaifjölskyldunni hafi orðið þungt fyrir fæti fjár- hagslega í þessum nýafstöðnu verkföllium, og seirat eða aldrei mun það tjón bætt sem þær urðu fyrir vegraa þeirra. En á meðan verkamenn taika, af fúsum vilja eða óvitaskap, þátit í róðrinum á hirani austrænu galeiðu, verða þeir sjálfir að taka afleiðingun- um. Að lokum þetta. Núverandi stjóm Baradialags starfsmanna ríikis og bæja var ekki kosin til þess að standa straum aÆ stríðs. kostnaði Krúsjeffs eða hans um- boðsmanna. 30. júní 1961. K.H. GRASFRÆ TLÍNÞÖKUR VÉLSKOBNAB Símar 22822 og 19775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.